Seðlabankinn hafi ekki haft ástæðu til að hækka vexti 2. desember 2005 19:08 MYND/GVA Forsætisráðherra segist ekki telja að Seðlabankinn hafi haft ástæðu til hækka vexti. Hækkunin sé hins vegar minni en bankarnir hafi reiknað með og það sé jákvætt að því sé ekki lýst yfir að framhald verði á vaxtahækkunum. Staða hátæknifyrirtækja hefur verið mikið í umræðunni ekki síst eftir að Hjartavernd ákvað að segja upp 35 starfsmönnum. Samtök iðnaðarins hafa kallað eftir sértækum aðgerðum ríkistjórnarinnar vegna stöðu þessara fyrirtækja sem hefur skapast vegna hás gengis krónunnar. Auka stuðning við rannsóknir og þróun á sama hátt og tíðkast í nágrannalöndunum og draga úr gengissveiflum. Halldór Ásgrímsson segir að hátt gengi sé vissulega vandamál fyrir þessi fyrirtæki en það sé tímabundið mál. Þegar hafi verið efldir samkeppnissjóðir og fjárveitingar hafi verið þrefaldaðar til rannsókna og þróunarstarfs. Hann segir enn fremur að hann telji að fyrirtæki séu betur í stakk búin en oft áður til þess að mæta sveiflum en Íslendingar verði að búa við þær og vera búnir undir þær. Atvinnuástand sé mjög gott hér á landi og hann vænti þess að hátæknifyrirtæki geti haldið áfram að starfa hér. Aðspurður hvort til greina komi að grípa til sértækra til bjargar hátæknifyrirtækjum segir Halldór að stjórnvöld hafi verið að því með því að efla samkeppnissjóði en ekki sé hægt að breyta genginu sérstaklega fyrir fyrirtækin frekar en önnur. Spurður um viðbrögð við vaxtahækkun Seðlabankans fyrr í dag segir Halldór að hann hafi sagt það áður að hann teldi ekki ástæðu til að breyta vöxtunum og hann standi við það. Hins vegar hafi hækkunin verið minni en bankarnir hafi reiknað með en hann telji það jákvætt að það komi ekki fram hjá Seðlabankanum að hann ætli sér að halda áfram að hækka vexti. Því telji hann að um stefnubreytingu hjá Seðlabankanum sé að ræða og hann fagni því. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Sjá meira
Forsætisráðherra segist ekki telja að Seðlabankinn hafi haft ástæðu til hækka vexti. Hækkunin sé hins vegar minni en bankarnir hafi reiknað með og það sé jákvætt að því sé ekki lýst yfir að framhald verði á vaxtahækkunum. Staða hátæknifyrirtækja hefur verið mikið í umræðunni ekki síst eftir að Hjartavernd ákvað að segja upp 35 starfsmönnum. Samtök iðnaðarins hafa kallað eftir sértækum aðgerðum ríkistjórnarinnar vegna stöðu þessara fyrirtækja sem hefur skapast vegna hás gengis krónunnar. Auka stuðning við rannsóknir og þróun á sama hátt og tíðkast í nágrannalöndunum og draga úr gengissveiflum. Halldór Ásgrímsson segir að hátt gengi sé vissulega vandamál fyrir þessi fyrirtæki en það sé tímabundið mál. Þegar hafi verið efldir samkeppnissjóðir og fjárveitingar hafi verið þrefaldaðar til rannsókna og þróunarstarfs. Hann segir enn fremur að hann telji að fyrirtæki séu betur í stakk búin en oft áður til þess að mæta sveiflum en Íslendingar verði að búa við þær og vera búnir undir þær. Atvinnuástand sé mjög gott hér á landi og hann vænti þess að hátæknifyrirtæki geti haldið áfram að starfa hér. Aðspurður hvort til greina komi að grípa til sértækra til bjargar hátæknifyrirtækjum segir Halldór að stjórnvöld hafi verið að því með því að efla samkeppnissjóði en ekki sé hægt að breyta genginu sérstaklega fyrir fyrirtækin frekar en önnur. Spurður um viðbrögð við vaxtahækkun Seðlabankans fyrr í dag segir Halldór að hann hafi sagt það áður að hann teldi ekki ástæðu til að breyta vöxtunum og hann standi við það. Hins vegar hafi hækkunin verið minni en bankarnir hafi reiknað með en hann telji það jákvætt að það komi ekki fram hjá Seðlabankanum að hann ætli sér að halda áfram að hækka vexti. Því telji hann að um stefnubreytingu hjá Seðlabankanum sé að ræða og hann fagni því.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Sjá meira