Mætast erkifjendurnir í úrslitum á ný? 22. desember 2005 07:15 Arsene Wenger hlakkar til að mæta Wigan í undanúrslitunum, en sigri lið hans þar, gæti það mætt Manchester United í úrslitum. United og Arsenal mættust einmitt í úrslitaleik FA bikarsins í vor, en þar hafði Arsenal betur eftir vítakeppni NordicPhotos/GettyImages Í gærkvöld var dregið um hvaða lið mætast í undanúrslitum enska deildarbikarsins á næsta ári, en Arsenal og Blackburn tryggðu sér bæði sæti í undanúrslitunum með dramatískum hætti í gærkvöld. Ljóst er að stórliðin og erkifjendurnir Manchester United og Arsenal gætu mæst í úrslitum keppninar, því þau sluppu við hvort annað í undanúrslitunum. Arsenal mætir Wigan í undanúrslitunum og Manchester United dróst gegn Blackburn, en stórliðin tvö fá það verkefni að spila fyrri leikinn á útivelli. Leikirnir fara fram 9. og 23. janúar næstkomandi. Arsene Wenger, stjóri Arsenal, var nokkuð sáttur með útkomuna í gær og lét í veðri vaka að hann mundi tefla fram sterkara liði þá en hann gerði gegn Doncaster í gærkvöldi. "Ég man vel hvað við áttum erfitt uppdráttar á útivelli gegn Wigan, þannig að ég verð að sjá til með það. Fyrir þá er þessi viðureign einstakt tækifæri til að komast í úrslitaleik í stórkeppni, en við viljum að sjálfssögðu komast þangað líka. Þetta verður spennandi viðureign." Wigan komst í fyrsta sinn í undanúrslit í bikarkeppni í fyrrakvöld þegar liðið lagði Bolton 2-0, en Arsenal hefur unnið keppni þessa í tvígang, 1987 og 1993. Manchester United hefur aðeins einu sinni sigrað í þessari keppni en hefur spilað fimm sinnum til úrslita í henni. Blacburn vann keppnina síðast árið 2002. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Ítalía - Ísland | Strákarnir leita hefnda Salah vonsvikinn og segist líklega á förum Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Sjá meira
Í gærkvöld var dregið um hvaða lið mætast í undanúrslitum enska deildarbikarsins á næsta ári, en Arsenal og Blackburn tryggðu sér bæði sæti í undanúrslitunum með dramatískum hætti í gærkvöld. Ljóst er að stórliðin og erkifjendurnir Manchester United og Arsenal gætu mæst í úrslitum keppninar, því þau sluppu við hvort annað í undanúrslitunum. Arsenal mætir Wigan í undanúrslitunum og Manchester United dróst gegn Blackburn, en stórliðin tvö fá það verkefni að spila fyrri leikinn á útivelli. Leikirnir fara fram 9. og 23. janúar næstkomandi. Arsene Wenger, stjóri Arsenal, var nokkuð sáttur með útkomuna í gær og lét í veðri vaka að hann mundi tefla fram sterkara liði þá en hann gerði gegn Doncaster í gærkvöldi. "Ég man vel hvað við áttum erfitt uppdráttar á útivelli gegn Wigan, þannig að ég verð að sjá til með það. Fyrir þá er þessi viðureign einstakt tækifæri til að komast í úrslitaleik í stórkeppni, en við viljum að sjálfssögðu komast þangað líka. Þetta verður spennandi viðureign." Wigan komst í fyrsta sinn í undanúrslit í bikarkeppni í fyrrakvöld þegar liðið lagði Bolton 2-0, en Arsenal hefur unnið keppni þessa í tvígang, 1987 og 1993. Manchester United hefur aðeins einu sinni sigrað í þessari keppni en hefur spilað fimm sinnum til úrslita í henni. Blacburn vann keppnina síðast árið 2002.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Ítalía - Ísland | Strákarnir leita hefnda Salah vonsvikinn og segist líklega á förum Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Sjá meira