Frábær sigur Boro á Bolton 26. mars 2006 14:10 Leikmenn Middlesbrough höfðu ærið erindi til að fagna í dag NORDICPHOTOS/GETTY IMAGES Middlesbrough vann frábæran 4-3 sigur á Bolton í stórskemmtilegum leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Þrátt fyrir tilraunir Howard Webb dómara til að vera hvað mest í sviðsljósinu var það skemmtanagildi leiksins sem stóð uppúr í lokin. Stelios Giannakopulus skoraði fyrsta markið eftir aðeins þriggja mínútna leik eftir mistök í vörn Boro. Stelios tók boltann niður í teignum og skoraði af miklu harðfylgi og kom Bolton í 1-0. Strax á níundu mínútu jöfnuðu Boro metin þegar Joey O´Brien gerði sig sekan um kjánaleg mistök þegar hann handlék knöttinn eftir hornspyrnu. Jimmy Floyd Hasselbaink fór á punktinn og skoraði en Jussi Jaskelainen var mjög nálægt því að verja slaka spyrnu Hollendingsins. Mark Viduka skoraði svo glæsilegt mark og kom Boro yfir. Fabio Rochemback lyfti boltanum inn í teiginn, Hasselbaink lagði hann út á Viduka og Ástralinn kom knettinum í netið en staðan í hálfleik var 2-1. Í upphafi síðari hálfleiks var aftur komið að tvíeykinu í framlínu Boro. Viduka skallaði langa sendingu fram völlinn, áfram á Hasselbaink sem var kominn einn í egn og hann vippaði boltanum snyrtilega yfir Finnann í markinu hjá Bolton, í stöngina og inn. En þegar tvær mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma tryggði Stuart Parnaby sigur Middlesbrough þegar hann setti fyrirgjöf frá Yakubu í netið og allt ætlaði um koll að keyra á Riverside vellinum enda rík ástæða til fögnuðar eftir þennan magnaða sigur. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Körfubolti „Nauðsynlegt fyrir íslensk lið að taka þátt í svona keppni“ Sport Porto lagði Val í Portúgal Handbolti Fleiri fréttir „Við erum brothættir“ Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk „Nauðsynlegt fyrir íslensk lið að taka þátt í svona keppni“ „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Atlético skoraði sex Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Andri Rúnar í Stjörnuna Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Littler gæti mætt Sherrock á HM Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Sjá meira
Middlesbrough vann frábæran 4-3 sigur á Bolton í stórskemmtilegum leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Þrátt fyrir tilraunir Howard Webb dómara til að vera hvað mest í sviðsljósinu var það skemmtanagildi leiksins sem stóð uppúr í lokin. Stelios Giannakopulus skoraði fyrsta markið eftir aðeins þriggja mínútna leik eftir mistök í vörn Boro. Stelios tók boltann niður í teignum og skoraði af miklu harðfylgi og kom Bolton í 1-0. Strax á níundu mínútu jöfnuðu Boro metin þegar Joey O´Brien gerði sig sekan um kjánaleg mistök þegar hann handlék knöttinn eftir hornspyrnu. Jimmy Floyd Hasselbaink fór á punktinn og skoraði en Jussi Jaskelainen var mjög nálægt því að verja slaka spyrnu Hollendingsins. Mark Viduka skoraði svo glæsilegt mark og kom Boro yfir. Fabio Rochemback lyfti boltanum inn í teiginn, Hasselbaink lagði hann út á Viduka og Ástralinn kom knettinum í netið en staðan í hálfleik var 2-1. Í upphafi síðari hálfleiks var aftur komið að tvíeykinu í framlínu Boro. Viduka skallaði langa sendingu fram völlinn, áfram á Hasselbaink sem var kominn einn í egn og hann vippaði boltanum snyrtilega yfir Finnann í markinu hjá Bolton, í stöngina og inn. En þegar tvær mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma tryggði Stuart Parnaby sigur Middlesbrough þegar hann setti fyrirgjöf frá Yakubu í netið og allt ætlaði um koll að keyra á Riverside vellinum enda rík ástæða til fögnuðar eftir þennan magnaða sigur.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Körfubolti „Nauðsynlegt fyrir íslensk lið að taka þátt í svona keppni“ Sport Porto lagði Val í Portúgal Handbolti Fleiri fréttir „Við erum brothættir“ Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk „Nauðsynlegt fyrir íslensk lið að taka þátt í svona keppni“ „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Atlético skoraði sex Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Andri Rúnar í Stjörnuna Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Littler gæti mætt Sherrock á HM Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Sjá meira