Ríkissjóður varð að kyngja verulegri vaxtahækkun 20. apríl 2006 12:15 MYND/Hari Ríkissjóður varð að kyngja verulegri vaxtahækkun á lánum sem hann tók í tilboðum í gær. Lánin voru upp á einn og hálfan milljarð. Ríkið tekur lán með því að gefa út ríkisverðbréf sem boðið er í. Getur ríkið tekið tilboðum eða hafnað ef verðið á peningunum - vextirnir - er of hátt. Og í gær kom fram að lánveitendur voru tilbúnir til að lána ríkinu - en vildu fá býsna hátt verð fyrir sína peninga. Ríkið tók að láni einn og hálfan milljarð króna til fjögurra ára en verður að greiða fyrir þau lán, vexti upp á 9,8%. Til samanburðar við þessa háu vexti - upp á tæplega 10 prósent - gat ríkissjóður tekið lán um miðjan janúar á rúmlega átta prósenta vöxtum. Greint er frá því því á vefsíðu Financial Times í gærkvöld að ríkið sé þarna að súpa seiðið af áhyggjum af hollustu í íslensku efnahagslífi sem ýtt hefur upp kostnaði við lántökur. Gengi krónunnar hélt áfram að lækka í gær og hefur lækkað um fimm prósent frá mánudegi. Evran fór í tæpar 97 krónur, dollarinn í tæplega 79 krónur og pundið í 140. Gengislækkun krónunnar það sem af er vikunni er upp á fimm prósent. Fréttir Héðan og þaðan Innlent Viðskipti Mest lesið Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Settu bílslys á svið Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Innlent Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Erlent Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Innlent Fleiri fréttir Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Hæstiréttur segir eignafærsluna milli kynslóða lögmæta Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Sjá meira
Ríkissjóður varð að kyngja verulegri vaxtahækkun á lánum sem hann tók í tilboðum í gær. Lánin voru upp á einn og hálfan milljarð. Ríkið tekur lán með því að gefa út ríkisverðbréf sem boðið er í. Getur ríkið tekið tilboðum eða hafnað ef verðið á peningunum - vextirnir - er of hátt. Og í gær kom fram að lánveitendur voru tilbúnir til að lána ríkinu - en vildu fá býsna hátt verð fyrir sína peninga. Ríkið tók að láni einn og hálfan milljarð króna til fjögurra ára en verður að greiða fyrir þau lán, vexti upp á 9,8%. Til samanburðar við þessa háu vexti - upp á tæplega 10 prósent - gat ríkissjóður tekið lán um miðjan janúar á rúmlega átta prósenta vöxtum. Greint er frá því því á vefsíðu Financial Times í gærkvöld að ríkið sé þarna að súpa seiðið af áhyggjum af hollustu í íslensku efnahagslífi sem ýtt hefur upp kostnaði við lántökur. Gengi krónunnar hélt áfram að lækka í gær og hefur lækkað um fimm prósent frá mánudegi. Evran fór í tæpar 97 krónur, dollarinn í tæplega 79 krónur og pundið í 140. Gengislækkun krónunnar það sem af er vikunni er upp á fimm prósent.
Fréttir Héðan og þaðan Innlent Viðskipti Mest lesið Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Settu bílslys á svið Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Innlent Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Erlent Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Innlent Fleiri fréttir Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Hæstiréttur segir eignafærsluna milli kynslóða lögmæta Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Sjá meira