Hlutfall kvenna í sveitastjórnum hækkar um 4% 29. maí 2006 14:00 Hlutfall kvenna á framboðslistum og í sveitastjórnum landsins fer hækkandi. Hlutfall kvenna í sveitastjórnum hefur aukist um tæp fjögur prósent frá síðustu sveitastjórnarkosningum. Konur eru nú 35,9% sveitastjórnarfulltrúa eftir úrslit helgarinnar samkvæmt Morgunblaðinu. Það er fjölgun um tæp fjögur prósent en eftir kosningarnar árið 2002 var hlutfall kvenna 32% og 28% árið 1998. Þá hefur hlutfall kvenna á framboðslistum einnig hækkað frá síðustu kosningum en í ár voru konur 44% allra sem voru í framboði á móti 41% árið 2002 og 38% árið 1998. Einar Mar Þórðarson stjórnmálafræðingur segir þessi aukning ánægjuleg en vill þó sjá frekari hækkun á hlutfalli kvenna í sveitastjórnum, einkum á landsbyggðinni. Karlmenn eru þó enn í meirihluta í langflestum sveitafélögum landsins en af 79 sveitafélögum eru konur í meirihluta í 11 sveitafélögum landsins en í tveimur þessara sveitafélaga fór fram óhlutbundin kosning um helgina. Þá er engin kona í sveitastjórn í Djúpavogshreppi og Skeiða- og gnúpverjahreppu né heldur í Eyja- og Miklaholtshreppi, Grímseyjarhreppi og Svalbarðshreppi en í þeim fór fram óhlutbundin kosning í þremur þeirra. Einar segir að það halli einkum á hlut kvenna þar sem sæti sveitarstjórnarfulltrúa séu fá en og hlutfall karla sé hærra í mörgum þeirra sveitafélaga. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Erlent Fleiri fréttir Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Sjá meira
Hlutfall kvenna á framboðslistum og í sveitastjórnum landsins fer hækkandi. Hlutfall kvenna í sveitastjórnum hefur aukist um tæp fjögur prósent frá síðustu sveitastjórnarkosningum. Konur eru nú 35,9% sveitastjórnarfulltrúa eftir úrslit helgarinnar samkvæmt Morgunblaðinu. Það er fjölgun um tæp fjögur prósent en eftir kosningarnar árið 2002 var hlutfall kvenna 32% og 28% árið 1998. Þá hefur hlutfall kvenna á framboðslistum einnig hækkað frá síðustu kosningum en í ár voru konur 44% allra sem voru í framboði á móti 41% árið 2002 og 38% árið 1998. Einar Mar Þórðarson stjórnmálafræðingur segir þessi aukning ánægjuleg en vill þó sjá frekari hækkun á hlutfalli kvenna í sveitastjórnum, einkum á landsbyggðinni. Karlmenn eru þó enn í meirihluta í langflestum sveitafélögum landsins en af 79 sveitafélögum eru konur í meirihluta í 11 sveitafélögum landsins en í tveimur þessara sveitafélaga fór fram óhlutbundin kosning um helgina. Þá er engin kona í sveitastjórn í Djúpavogshreppi og Skeiða- og gnúpverjahreppu né heldur í Eyja- og Miklaholtshreppi, Grímseyjarhreppi og Svalbarðshreppi en í þeim fór fram óhlutbundin kosning í þremur þeirra. Einar segir að það halli einkum á hlut kvenna þar sem sæti sveitarstjórnarfulltrúa séu fá en og hlutfall karla sé hærra í mörgum þeirra sveitafélaga.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Erlent Fleiri fréttir Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Sjá meira