Framsókn í Reykjavík klofin 7. júní 2006 18:54 Framsóknarfélög í norðurkjördæmi Reykjavíkur þakka Halldóri Ásgrímssyni fyrir að víkja til að efla frið innan flokksins og hvetja um leið Guðna Ágústsson og Siv Friðleifsdóttur til að axla ábyrgð með sama hætti og víkja. Framsóknarmenn í borginni eru klofnir í afstöðu sinni: Framsóknarfélögin í Reykjavík suður taka ekki undir þessa kröfu. Félög framsóknarmanna í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur Norður og Suður dansa engan vegin eftir sama lagi. Í norðurkjördæminu - kjördæmi Halldórs Ásgrímssonar - hafa þrjú félög sent frá sér yfirlýsingu þar sem lesa má að það séu fráleitt persónulegar ástæður sem liggi til grundvallar því að Halldór fari úr formannsstóli. Þar má lesa að ófriður innan flokksins sé ástæðan. Félögin hvetja þannig Guðna Ágústsson og Siv Friðleifsdóttur til þess að axla ábyrgð með sama hætti. Það verði að velja nýja forystusveit sem ekki sé ....bundin í klafa áralangrar togstreitu,..eins og segir í yfirlýsingunni. Hún er frá stjórn kjördæmissambandsins, stórn framsóknarmanna og stjórn ungra framsóknarmanna í Reykjavíkurkjördæmi Norður. Þegar farið er yfir landamærin í raðir framsóknarmanna í Reykjavíkurkjördæmi suður - kjördæmi Jónínu Bjartmars - er komið annað hljóð í strokkinn. Þar hafa ungir framsóknarmenn hvatt forystuna til að sitja til hausts. "Við sjáum enga ástæðu til að hvetja aðra til að hætta", segir Matthías Imsland formaður ungra framsóknarmanna í Reykjavík Suður. Sævar Sigurgeirsson, formaður Stjórnar Kjördæmissambands Framsóknarmanna í Reykjavíkurkjördæmi suður segist aðspurður ekki taka undir kröfu systurfélgasins fyrir norðan Miklubrautina um að Guðni og Siv hætti líka. Það gerir heldur ekki Ingólfur Sveinsson, formaður Framsóknarfélags Reykjavíkur suður. Ingólfur segir ályktun norðurmanna beri keim af því að kosningabarátta sé framundan til forystusveitarinnar. Afsögn Halldórs Ásgrímssonar Fréttir Innlent Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Fleiri fréttir Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Sjá meira
Framsóknarfélög í norðurkjördæmi Reykjavíkur þakka Halldóri Ásgrímssyni fyrir að víkja til að efla frið innan flokksins og hvetja um leið Guðna Ágústsson og Siv Friðleifsdóttur til að axla ábyrgð með sama hætti og víkja. Framsóknarmenn í borginni eru klofnir í afstöðu sinni: Framsóknarfélögin í Reykjavík suður taka ekki undir þessa kröfu. Félög framsóknarmanna í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur Norður og Suður dansa engan vegin eftir sama lagi. Í norðurkjördæminu - kjördæmi Halldórs Ásgrímssonar - hafa þrjú félög sent frá sér yfirlýsingu þar sem lesa má að það séu fráleitt persónulegar ástæður sem liggi til grundvallar því að Halldór fari úr formannsstóli. Þar má lesa að ófriður innan flokksins sé ástæðan. Félögin hvetja þannig Guðna Ágústsson og Siv Friðleifsdóttur til þess að axla ábyrgð með sama hætti. Það verði að velja nýja forystusveit sem ekki sé ....bundin í klafa áralangrar togstreitu,..eins og segir í yfirlýsingunni. Hún er frá stjórn kjördæmissambandsins, stórn framsóknarmanna og stjórn ungra framsóknarmanna í Reykjavíkurkjördæmi Norður. Þegar farið er yfir landamærin í raðir framsóknarmanna í Reykjavíkurkjördæmi suður - kjördæmi Jónínu Bjartmars - er komið annað hljóð í strokkinn. Þar hafa ungir framsóknarmenn hvatt forystuna til að sitja til hausts. "Við sjáum enga ástæðu til að hvetja aðra til að hætta", segir Matthías Imsland formaður ungra framsóknarmanna í Reykjavík Suður. Sævar Sigurgeirsson, formaður Stjórnar Kjördæmissambands Framsóknarmanna í Reykjavíkurkjördæmi suður segist aðspurður ekki taka undir kröfu systurfélgasins fyrir norðan Miklubrautina um að Guðni og Siv hætti líka. Það gerir heldur ekki Ingólfur Sveinsson, formaður Framsóknarfélags Reykjavíkur suður. Ingólfur segir ályktun norðurmanna beri keim af því að kosningabarátta sé framundan til forystusveitarinnar.
Afsögn Halldórs Ásgrímssonar Fréttir Innlent Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Fleiri fréttir Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Sjá meira