Heimilar veiðar á 50 hrefnum á árinu 13. júní 2006 17:00 Sjávarútvegsráðuneytið hefur gefið leyfi til veiða á fimmtíu hrefnum í vísindaskyni og hefjast veiðarnar væntanlega á næstu dögum. Veiðarnar undanfarin ár virðast ekki hafa haft merkjanleg áhrif á ferðamannastraum hingað til lands. Hrefnuveiðarnar sem leyfðar voru í dag eru liður í hvalrannsóknaáætlun Hafrannssóknastofnunarinnare sem lögð var fyrir vísindanefnd Alþjóðahvalveiðiráðsins árið 2003. Veiðar hafa farið fram síðustu þrjú sumur hafa um 100 hrefnur þegar veiðst en stefnt er að því að veiða alls 200 hrefnur í vísindaskyni. Starfsmenn Hafrannsóknarstofnunarinnar eru nú í startholunum og bíða þess að sæmilega viðri til veiðanna. Að sögn Droplaugar Ólafsdóttur, sérfræðings á nytjastofnasviði Hafró, fara veiðarnar fram allt í kringum landið líkt og undanfarin ár. Meginmarkmiðið með veiðunum er að rannsaka fæðuvistkerfi hrefnunnar, en vísbendingar eru um að nytjafiskar séu stærri hluti af fæðu hrefnunnar en áður hefur verið talið. Hvalrannsóknaáætlun Hafró gerir einnig ráð fyrir veiðum á 200 langreyðum og 100 sandreyðum en engin ákvörðun hefur verið tekin um hvort og þá hvenær þær veiðar hefjast. Samtök ferðaþjónustunnar hafa undanfarin ár varað við að hvalveiðarnar geti hugsanlega haft áhrif á ferðamannastraum hingað til lands. Að sögn Jóns Karls Helgasonar, stjórnarformanns samtakanna, hafa veiðarnar undanfarin ár þó ekki haft merkjanleg áhrif á komu ferðamanna, en hvalaskoðun er orðið eitt helsta aðdráttarafl ferðaþjónustunnar hér á landi. Jón Karl segir að umræðan um veiðarnar hafi verið hávær við upphaf þeirra árið 2003 en minna hafi farið fyrir henni í fyrra enda hafi ferðaþjónustan og Hafró reynt að vinna saman í málinu. Jón Karl bendir hins vegar á að það atvinnuveiðar geti haft meiri áhrif ef ráðist verði í þær á næstu árum. Stj.mál Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira
Sjávarútvegsráðuneytið hefur gefið leyfi til veiða á fimmtíu hrefnum í vísindaskyni og hefjast veiðarnar væntanlega á næstu dögum. Veiðarnar undanfarin ár virðast ekki hafa haft merkjanleg áhrif á ferðamannastraum hingað til lands. Hrefnuveiðarnar sem leyfðar voru í dag eru liður í hvalrannsóknaáætlun Hafrannssóknastofnunarinnare sem lögð var fyrir vísindanefnd Alþjóðahvalveiðiráðsins árið 2003. Veiðar hafa farið fram síðustu þrjú sumur hafa um 100 hrefnur þegar veiðst en stefnt er að því að veiða alls 200 hrefnur í vísindaskyni. Starfsmenn Hafrannsóknarstofnunarinnar eru nú í startholunum og bíða þess að sæmilega viðri til veiðanna. Að sögn Droplaugar Ólafsdóttur, sérfræðings á nytjastofnasviði Hafró, fara veiðarnar fram allt í kringum landið líkt og undanfarin ár. Meginmarkmiðið með veiðunum er að rannsaka fæðuvistkerfi hrefnunnar, en vísbendingar eru um að nytjafiskar séu stærri hluti af fæðu hrefnunnar en áður hefur verið talið. Hvalrannsóknaáætlun Hafró gerir einnig ráð fyrir veiðum á 200 langreyðum og 100 sandreyðum en engin ákvörðun hefur verið tekin um hvort og þá hvenær þær veiðar hefjast. Samtök ferðaþjónustunnar hafa undanfarin ár varað við að hvalveiðarnar geti hugsanlega haft áhrif á ferðamannastraum hingað til lands. Að sögn Jóns Karls Helgasonar, stjórnarformanns samtakanna, hafa veiðarnar undanfarin ár þó ekki haft merkjanleg áhrif á komu ferðamanna, en hvalaskoðun er orðið eitt helsta aðdráttarafl ferðaþjónustunnar hér á landi. Jón Karl segir að umræðan um veiðarnar hafi verið hávær við upphaf þeirra árið 2003 en minna hafi farið fyrir henni í fyrra enda hafi ferðaþjónustan og Hafró reynt að vinna saman í málinu. Jón Karl bendir hins vegar á að það atvinnuveiðar geti haft meiri áhrif ef ráðist verði í þær á næstu árum.
Stj.mál Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira