Segist ekki bjóða sig fram gegn Birni 19. september 2006 13:30 Guðlaugur Þór Þórðarson, sem sækist eftir öðru sæti á lista Sjálfstæðismanna í Reykjavík, eins og Björn Bjarnason dómsmálaráðherra gerir, segist ekki vera að bjóða sig fram gegn Birni. Guðlaugur bendir á að Björn hafi ekki skipað annað sæti fyrir síðustu kosningar og því verði nýr maður kosinn í annað sæti listans. Það liggi fyrir að það sé alveg sama í hvaða sæti hann hefði boðið sig fram, hann væri alltaf að etja kappi við einhvern af félögum sínum og samstarfsmönnum. Hann bjóði sig ekki fram gegn einum eða neinum heldur bjóði hann fram krafta sína eins og áður til að vinna fyrir sjálfstæðisfólk í Reykjavík og Reykvíkinga alla. Aðspurður hvort hann telji ekki bratt, miðað við feril Björns Bjarnasonar í Sjálfstæðisflokknum, að bjóða sig fram í sama sæti segir Guðlaugur Þór að það liggi fyrir að sá sem verði í öðru sæti í prófkjörinu muni leiða annan framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, annaðhvort í Reykjavíkurkjördæmi norður eða suður. Björn Bjarnason sagði á heimasíðu sinni í fyrradag að það væri ekki vænlegt fyrir frið í flokknum að menn væru að bjóða sig fram hver gegn öðrum. Hann segist þó hvergi banginn og hafi ekki ástæðu til að óttast neitt. Aðspurður hvort hann túlki það svo að framboð Guðlaugs Þórs sé beint gegn honum segir Björn að hann hafi aldrei litið á framboð manna í prófkjörum gegn einhverjum. Hann telji að menn séu að vinna að sameiginlegum markmiðum og leggi áherslu á samstöðu. Vonandi geri Guðlaugur Þór það líka. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira
Guðlaugur Þór Þórðarson, sem sækist eftir öðru sæti á lista Sjálfstæðismanna í Reykjavík, eins og Björn Bjarnason dómsmálaráðherra gerir, segist ekki vera að bjóða sig fram gegn Birni. Guðlaugur bendir á að Björn hafi ekki skipað annað sæti fyrir síðustu kosningar og því verði nýr maður kosinn í annað sæti listans. Það liggi fyrir að það sé alveg sama í hvaða sæti hann hefði boðið sig fram, hann væri alltaf að etja kappi við einhvern af félögum sínum og samstarfsmönnum. Hann bjóði sig ekki fram gegn einum eða neinum heldur bjóði hann fram krafta sína eins og áður til að vinna fyrir sjálfstæðisfólk í Reykjavík og Reykvíkinga alla. Aðspurður hvort hann telji ekki bratt, miðað við feril Björns Bjarnasonar í Sjálfstæðisflokknum, að bjóða sig fram í sama sæti segir Guðlaugur Þór að það liggi fyrir að sá sem verði í öðru sæti í prófkjörinu muni leiða annan framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, annaðhvort í Reykjavíkurkjördæmi norður eða suður. Björn Bjarnason sagði á heimasíðu sinni í fyrradag að það væri ekki vænlegt fyrir frið í flokknum að menn væru að bjóða sig fram hver gegn öðrum. Hann segist þó hvergi banginn og hafi ekki ástæðu til að óttast neitt. Aðspurður hvort hann túlki það svo að framboð Guðlaugs Þórs sé beint gegn honum segir Björn að hann hafi aldrei litið á framboð manna í prófkjörum gegn einhverjum. Hann telji að menn séu að vinna að sameiginlegum markmiðum og leggi áherslu á samstöðu. Vonandi geri Guðlaugur Þór það líka.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira