Stefnir í mikla stækkun íslenska landgrunnsins 21. september 2006 12:42 Það stefnir í að flatarmál íslenska landgrunnsins stækki um þrjátíu þúsund ferkílómetra á næstunni, eða um tæpan þriðjung af flatarmáli landsins. Utanríkisráðherrar Íslands, Noregs og Danmerkur, ásamt lögmanni Færeyja, undirrituðu í New York í gær samkomulag sín á milli um skiptingu landgrunns, utan 200 sjómílna ríkjanna, á milli Íslands, Færeyja, Noregs og Jan Mayen. Samkomulagið er háð samþykki landgrunnsnefndar Sameinuðu þjóðanna og eru þjóðirnar nú að undirbúa geinargerð til stuðnings málinu. Hlutur Íslands yrði 29 þúsunds ferkílómetrar. Samkomulagið nær til nýtingarréttinda á hafsbotninum sjálfum og undir honum, en ekki til fiskistofna á svæðinu. Lítill gaumur hefur verið gefinn að olíulindum á þessu svæði og er því ekki vitað hvort hún sé vinnanleg eða ekki. Hinsvegar beinist athygli manna að ýmsum öðrum auðlindum á landgrunninu, allt frá málmum til erfðaefnis lífvera á hafsbotni og talið er að réttindi yfir landgrunni almennt, fái aukna þýðingu í framtíðinni. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira
Það stefnir í að flatarmál íslenska landgrunnsins stækki um þrjátíu þúsund ferkílómetra á næstunni, eða um tæpan þriðjung af flatarmáli landsins. Utanríkisráðherrar Íslands, Noregs og Danmerkur, ásamt lögmanni Færeyja, undirrituðu í New York í gær samkomulag sín á milli um skiptingu landgrunns, utan 200 sjómílna ríkjanna, á milli Íslands, Færeyja, Noregs og Jan Mayen. Samkomulagið er háð samþykki landgrunnsnefndar Sameinuðu þjóðanna og eru þjóðirnar nú að undirbúa geinargerð til stuðnings málinu. Hlutur Íslands yrði 29 þúsunds ferkílómetrar. Samkomulagið nær til nýtingarréttinda á hafsbotninum sjálfum og undir honum, en ekki til fiskistofna á svæðinu. Lítill gaumur hefur verið gefinn að olíulindum á þessu svæði og er því ekki vitað hvort hún sé vinnanleg eða ekki. Hinsvegar beinist athygli manna að ýmsum öðrum auðlindum á landgrunninu, allt frá málmum til erfðaefnis lífvera á hafsbotni og talið er að réttindi yfir landgrunni almennt, fái aukna þýðingu í framtíðinni.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira