Hyggjast sitja í anddyri Landsvirkjunar í dag 25. september 2006 12:45 Lítill hópur fólks hefur komið sér fyrir í anddyri höfuðstöðva Landsvirkjunar við Háaleitisbraut og vill að fyllingu Hálslóns verði frestað. Talsmaður hópsins segir hann vera að bregðast við ákalli Ómars Ragnarssonar fréttamanns til þjóðarinnar. Hópurinn kom klukkan níu í morgun í höfuðstöðvarnar og vildi ná tali af Friðrik Sophussyni forstjóra Landsvirkjunar. Hann er hins vegar í sumarfríi og því mættu aðrir fulltrúar fyrirtækisins og ræddu við hópinn. Ingvar Þórisson, talsmaður hópsins, segir hann fara með friði og að verið sé að bregðast við ákalli Ómars Ragnarssonar sem fylgdi Morgunblaðinu í gær. Hópurinn vilji að fyllingu Hálslóns verði frestað og að Alþingi fái að fjalla aftur um Kárahnjúkavirkjun í ljósi nýrra upplýsinga. Ingvar segir hópinn einnig vekja athygli á svokallaðri Jökulsárgöngu sem skipulögð hafi verið á morgun með Ómari Ragnarssyni. Gengið verður frá Hlemmi að Austurvelli klukkan tuttugu annað kvöld til þess að vekja athygli á hugmyndum Ómars sem ganga út á að Hálslón verði ekki fyllt og Kárahnjúkavirkjun ekki ræst en raforku fyrir álver í Reyðarfirði verði aflað með jarðhitavirkjun á Norðausturlandi. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira
Lítill hópur fólks hefur komið sér fyrir í anddyri höfuðstöðva Landsvirkjunar við Háaleitisbraut og vill að fyllingu Hálslóns verði frestað. Talsmaður hópsins segir hann vera að bregðast við ákalli Ómars Ragnarssonar fréttamanns til þjóðarinnar. Hópurinn kom klukkan níu í morgun í höfuðstöðvarnar og vildi ná tali af Friðrik Sophussyni forstjóra Landsvirkjunar. Hann er hins vegar í sumarfríi og því mættu aðrir fulltrúar fyrirtækisins og ræddu við hópinn. Ingvar Þórisson, talsmaður hópsins, segir hann fara með friði og að verið sé að bregðast við ákalli Ómars Ragnarssonar sem fylgdi Morgunblaðinu í gær. Hópurinn vilji að fyllingu Hálslóns verði frestað og að Alþingi fái að fjalla aftur um Kárahnjúkavirkjun í ljósi nýrra upplýsinga. Ingvar segir hópinn einnig vekja athygli á svokallaðri Jökulsárgöngu sem skipulögð hafi verið á morgun með Ómari Ragnarssyni. Gengið verður frá Hlemmi að Austurvelli klukkan tuttugu annað kvöld til þess að vekja athygli á hugmyndum Ómars sem ganga út á að Hálslón verði ekki fyllt og Kárahnjúkavirkjun ekki ræst en raforku fyrir álver í Reyðarfirði verði aflað með jarðhitavirkjun á Norðausturlandi.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira