Vörugjöldin hverfa og vaskurinn lækkar í 7% 9. október 2006 18:10 Matarreikningur heimilanna lækkar um tugi þúsunda á ári þegar tillögur ríkisstjórnarinnar um aðgerðir til að lækka matarverð taka gildi. Virðisaukaskattur á allan mat lækkar niður í sjö prósent og vörugjöld heyra sögunni til frá fyrsta mars á næsta ári.Ríkisstjórnin kynnti í morgun umfangsmiklar aðgerðir til að lækka matarverð um 16%. Tillögurnar eru þríþættar. Í fyrsta lagi verður mikil hreinsun í vörugjaldafrumskóginum - eins og forsætisráðherra orðaði það í dag - vörugjöld af innlendum og innfluttum matvælum verða felld niður að fullu eftir fimm mánuði - af öllu nema óhollustu, þ.e. sykri og sætindum. Í öðru lagi lækkar virðisaukaskattur á öllum matvælum niður í 7%, en fjórðungur af matarskattstekjum ríkissjóðs kom frá mat sem bar 24,5% vsk. en þrír fjórðu frá fjórtán prósenta þrepinu. Sömuleiðis lækkar virðisaukaskattur á ýmsar aðrar vörur og þjónustu, eins og bækur, tímarit, blöð, húshitun og hótelgistingu um helming, fer úr 14% í 7. Í þriðja lagi verða tollar á innfluttum kjötvörum lækkaðir um allt að 40%.Össur Skarphéðinsson þingflokksformaður Samfylkingarinnar fagnar tillögunum, segir þær fyrsta skrefið í lækkun matarverðs. Næsta skref verði stigið þegar Samfylking sest í ríkisstjórn. Fréttir Innlent Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent Kosningavaka Stöðvar 2 og Vísis Innlent Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Innlent Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Innlent Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Innlent Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Innlent „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum Innlent Fleiri fréttir Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Kanónurnar sem eru að hverfa Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Flokkurinn verði að líta inn á við Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Flokkur fólksins í gríðarlegri sókn í Norðvesturkjördæmi Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Samfylkingin langstærst í kjördæmi Kristrúnar Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Gríðarlega mikið fylgi sem dettur niður dautt Ljóst að þetta yrði brekka fyrir Framsókn Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum „Ég veit ekki hvort ég er að koma eða fara“ Merkir hægribylgju en ekki vonbrigði Glaður maður en býst við batnandi tölum Samfylkingin og Flokkur fólksins bæta miklu við sig Sagði sínu fólki að tala ekki illa um aðra flokka Trúir því að fólk sé að detta VG megin í kjörklefanum Vegabréfið fór með atkvæðinu í kjörkassann „Ég trúi því að þjóðin sé að opna augun“ Viðbúið að talning tefjist í einhverjum kjördæmum Þriggja bíla árekstur og mikil umferðarteppa Kjördagur að kveldi kominn en nóttin rétt að byrja Tveir fluttir með þyrlu vegna rútuslyssins og einn fluttur vegna veikinda Þyrlan kölluð út vegna rútuslyss Um þriðjungur hefur kosið í flestum kjördæmum „Nú þarf maður bara að treysta þjóðinni“ „Förum ekki að stefna öryggi fólks í hættu“ Gríðarlegur kraftur í sjálfstæðisvélinni Sjá meira
Matarreikningur heimilanna lækkar um tugi þúsunda á ári þegar tillögur ríkisstjórnarinnar um aðgerðir til að lækka matarverð taka gildi. Virðisaukaskattur á allan mat lækkar niður í sjö prósent og vörugjöld heyra sögunni til frá fyrsta mars á næsta ári.Ríkisstjórnin kynnti í morgun umfangsmiklar aðgerðir til að lækka matarverð um 16%. Tillögurnar eru þríþættar. Í fyrsta lagi verður mikil hreinsun í vörugjaldafrumskóginum - eins og forsætisráðherra orðaði það í dag - vörugjöld af innlendum og innfluttum matvælum verða felld niður að fullu eftir fimm mánuði - af öllu nema óhollustu, þ.e. sykri og sætindum. Í öðru lagi lækkar virðisaukaskattur á öllum matvælum niður í 7%, en fjórðungur af matarskattstekjum ríkissjóðs kom frá mat sem bar 24,5% vsk. en þrír fjórðu frá fjórtán prósenta þrepinu. Sömuleiðis lækkar virðisaukaskattur á ýmsar aðrar vörur og þjónustu, eins og bækur, tímarit, blöð, húshitun og hótelgistingu um helming, fer úr 14% í 7. Í þriðja lagi verða tollar á innfluttum kjötvörum lækkaðir um allt að 40%.Össur Skarphéðinsson þingflokksformaður Samfylkingarinnar fagnar tillögunum, segir þær fyrsta skrefið í lækkun matarverðs. Næsta skref verði stigið þegar Samfylking sest í ríkisstjórn.
Fréttir Innlent Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent Kosningavaka Stöðvar 2 og Vísis Innlent Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Innlent Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Innlent Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Innlent Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Innlent „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum Innlent Fleiri fréttir Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Kanónurnar sem eru að hverfa Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Flokkurinn verði að líta inn á við Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Flokkur fólksins í gríðarlegri sókn í Norðvesturkjördæmi Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Samfylkingin langstærst í kjördæmi Kristrúnar Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Gríðarlega mikið fylgi sem dettur niður dautt Ljóst að þetta yrði brekka fyrir Framsókn Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum „Ég veit ekki hvort ég er að koma eða fara“ Merkir hægribylgju en ekki vonbrigði Glaður maður en býst við batnandi tölum Samfylkingin og Flokkur fólksins bæta miklu við sig Sagði sínu fólki að tala ekki illa um aðra flokka Trúir því að fólk sé að detta VG megin í kjörklefanum Vegabréfið fór með atkvæðinu í kjörkassann „Ég trúi því að þjóðin sé að opna augun“ Viðbúið að talning tefjist í einhverjum kjördæmum Þriggja bíla árekstur og mikil umferðarteppa Kjördagur að kveldi kominn en nóttin rétt að byrja Tveir fluttir með þyrlu vegna rútuslyssins og einn fluttur vegna veikinda Þyrlan kölluð út vegna rútuslyss Um þriðjungur hefur kosið í flestum kjördæmum „Nú þarf maður bara að treysta þjóðinni“ „Förum ekki að stefna öryggi fólks í hættu“ Gríðarlegur kraftur í sjálfstæðisvélinni Sjá meira