Tekið tillit til matarskattslækkunar við vaxtaákvörðun 12. október 2006 12:19 Tekið verður tillit til lækkunar matarskatts við næstu vaxtaákvörðun Seðlabankans um mánaðamótin, segir Davíð Oddsson seðlabankastjóri. Hann segir að skattalækkunin auki spennu en það sé þó til bóta að lækkunin komi ekki til framkvæmda fyrr en næsta vor þegar væntingar séu um að verðbólgan hafi hjaðnað töluvert. Matarskattslækkunin eykur kaupmátt og veldur þannig spennu. Seðalbankastjóri telur til bóta að það gerist ekki fyrr en með vorinu því væntingar séu til þess að dregið hafi úr verðbólgu þá. Lækkunin var tilkynnt á sama tíma og ákveðið var að draga til baka frestun opinberra framkvæmda en seðlabankastjóri gefur lítið fyrir áhrif þessara frestana. Hann segir að minnkun framkvæmda hafi staðið afskaplega stutt yfir og það sé ekki víst að hún hafi haft eins mikil áhrif menn hafi vonað. Um sé að ræða fáeina mánuði sem frestunin hafi staðið og hún hafi þannig minna gildi en ella. Davíð segir matarskattslækkunina ólíka þessu að því leytinu til að hún auki peningamagn almennings í umferð og kaupmáttur aukist og spennan í framhaldinu. Á móti komi jákvæð mælanleg áhrir á verðbólgu þegar tillögurnar taki gildi. Aðspurður segir Davíð að í þessu sé ekki falin gagnrýni sem slík á stjórnvöld en menn segi kost og lost á aðgerðum sem þessum og menn verði að taka því eins og það sé. Seðlabankankanum beri að gera það og hann geti ekki hrópað hallelúja jafnvel þótt hann sjálfur eigi í hlut, en hann hafi tekið þátt í að lofa þesari aðgerð. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Kosningavaka Stöðvar 2 og Vísis Innlent Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Innlent Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Innlent Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Innlent „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Ljóst að þetta yrði brekka fyrir Framsókn Innlent Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum Innlent Vegabréfið fór með atkvæðinu í kjörkassann Innlent Fleiri fréttir Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Flokkurinn verði að líta inn á við Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Flokkur fólksins í gríðarlegri sókn í Norðvesturkjördæmi Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Samfylkingin langstærst í kjördæmi Kristrúnar Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Gríðarlega mikið fylgi sem dettur niður dautt Ljóst að þetta yrði brekka fyrir Framsókn Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum „Ég veit ekki hvort ég er að koma eða fara“ Merkir hægribylgju en ekki vonbrigði Glaður maður en býst við batnandi tölum Samfylkingin og Flokkur fólksins bæta miklu við sig Sagði sínu fólki að tala ekki illa um aðra flokka Trúir því að fólk sé að detta VG megin í kjörklefanum Vegabréfið fór með atkvæðinu í kjörkassann „Ég trúi því að þjóðin sé að opna augun“ Viðbúið að talning tefjist í einhverjum kjördæmum Þriggja bíla árekstur og mikil umferðarteppa Kjördagur að kveldi kominn en nóttin rétt að byrja Tveir fluttir með þyrlu vegna rútuslyssins og einn fluttur vegna veikinda Þyrlan kölluð út vegna rútuslyss Um þriðjungur hefur kosið í flestum kjördæmum „Nú þarf maður bara að treysta þjóðinni“ „Förum ekki að stefna öryggi fólks í hættu“ Gríðarlegur kraftur í sjálfstæðisvélinni „En ég heyri alveg gríðarlegan stuðning víða“ Hröð barátta og skortur á dýpt Sjá meira
Tekið verður tillit til lækkunar matarskatts við næstu vaxtaákvörðun Seðlabankans um mánaðamótin, segir Davíð Oddsson seðlabankastjóri. Hann segir að skattalækkunin auki spennu en það sé þó til bóta að lækkunin komi ekki til framkvæmda fyrr en næsta vor þegar væntingar séu um að verðbólgan hafi hjaðnað töluvert. Matarskattslækkunin eykur kaupmátt og veldur þannig spennu. Seðalbankastjóri telur til bóta að það gerist ekki fyrr en með vorinu því væntingar séu til þess að dregið hafi úr verðbólgu þá. Lækkunin var tilkynnt á sama tíma og ákveðið var að draga til baka frestun opinberra framkvæmda en seðlabankastjóri gefur lítið fyrir áhrif þessara frestana. Hann segir að minnkun framkvæmda hafi staðið afskaplega stutt yfir og það sé ekki víst að hún hafi haft eins mikil áhrif menn hafi vonað. Um sé að ræða fáeina mánuði sem frestunin hafi staðið og hún hafi þannig minna gildi en ella. Davíð segir matarskattslækkunina ólíka þessu að því leytinu til að hún auki peningamagn almennings í umferð og kaupmáttur aukist og spennan í framhaldinu. Á móti komi jákvæð mælanleg áhrir á verðbólgu þegar tillögurnar taki gildi. Aðspurður segir Davíð að í þessu sé ekki falin gagnrýni sem slík á stjórnvöld en menn segi kost og lost á aðgerðum sem þessum og menn verði að taka því eins og það sé. Seðlabankankanum beri að gera það og hann geti ekki hrópað hallelúja jafnvel þótt hann sjálfur eigi í hlut, en hann hafi tekið þátt í að lofa þesari aðgerð.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Kosningavaka Stöðvar 2 og Vísis Innlent Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Innlent Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Innlent Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Innlent „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Ljóst að þetta yrði brekka fyrir Framsókn Innlent Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum Innlent Vegabréfið fór með atkvæðinu í kjörkassann Innlent Fleiri fréttir Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Flokkurinn verði að líta inn á við Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Flokkur fólksins í gríðarlegri sókn í Norðvesturkjördæmi Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Samfylkingin langstærst í kjördæmi Kristrúnar Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Gríðarlega mikið fylgi sem dettur niður dautt Ljóst að þetta yrði brekka fyrir Framsókn Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum „Ég veit ekki hvort ég er að koma eða fara“ Merkir hægribylgju en ekki vonbrigði Glaður maður en býst við batnandi tölum Samfylkingin og Flokkur fólksins bæta miklu við sig Sagði sínu fólki að tala ekki illa um aðra flokka Trúir því að fólk sé að detta VG megin í kjörklefanum Vegabréfið fór með atkvæðinu í kjörkassann „Ég trúi því að þjóðin sé að opna augun“ Viðbúið að talning tefjist í einhverjum kjördæmum Þriggja bíla árekstur og mikil umferðarteppa Kjördagur að kveldi kominn en nóttin rétt að byrja Tveir fluttir með þyrlu vegna rútuslyssins og einn fluttur vegna veikinda Þyrlan kölluð út vegna rútuslyss Um þriðjungur hefur kosið í flestum kjördæmum „Nú þarf maður bara að treysta þjóðinni“ „Förum ekki að stefna öryggi fólks í hættu“ Gríðarlegur kraftur í sjálfstæðisvélinni „En ég heyri alveg gríðarlegan stuðning víða“ Hröð barátta og skortur á dýpt Sjá meira