Carl Lewis óánægður með þróun mála 26. febrúar 2007 14:30 Carl Lewis er farinn að grána. Fyrrum frjálsíþróttakappinn Carl Lewis segir að íþróttin eigi við mikinn vanda að stríða um þessar mundir og fer hann ekki fögrum orðum um þá íþróttamenn sem neyta ólöglegra lyfja til að bæta árangur sinn. Lewis segir þá örfáu útvöldu, sem kjósa að eyðileggja fyrir öllum hinum, eiga ekkert gott skilið. Lewis, nífaldur Ólympíumeistari í spretthlaupum og langstökki frá því hann var upp á sitt besta, lét ummælin falla á opnunardegi meistaramóts Bandaríkjanna í frjálsum íþróttum innanhúss. Mikil umræða hefur átt sér stað ytra um þá aukningu sem hefur átt sér stað á meðal frjálsíþróttafólks sem neytir ólöglegra lyfja til að bæta árangur sinn. Lewis er ekki ánægður með stöðu mála. “Frjálsar íþróttir eiga í vanda. Mikill meirihluti íþróttamanna eru að gera góða hluti og taka ekki inn ólögleg lyf. En þeir fáu sem nota lyf skemma fyrir öllum hinum og eru smám saman að sverta orðspor allra frjálsíþróttamanna. Það er ömurleg þróun,” segir hinn 45 ára gamli Lewis. “Á endanum snýst þetta ekki eingöngu að komast fyrstur yfir endalínuna. Þetta snýst líka um hvað þú gerir fyrir íþróttina og samfélagið þitt. Hef ég látið gott af mér leiða? Þetta eru spurningar sem íþróttamenn ættu að hafa í huga.” Erlendar Íþróttir Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Í beinni: Ítalía - Ísland | Strákarnir leita hefnda Körfubolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Fleiri fréttir Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Í beinni: Newcastle - West Ham | Skjórarnir geta flogið upp um þrjú sæti Í beinni: Ítalía - Ísland | Strákarnir leita hefnda Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sjá meira
Fyrrum frjálsíþróttakappinn Carl Lewis segir að íþróttin eigi við mikinn vanda að stríða um þessar mundir og fer hann ekki fögrum orðum um þá íþróttamenn sem neyta ólöglegra lyfja til að bæta árangur sinn. Lewis segir þá örfáu útvöldu, sem kjósa að eyðileggja fyrir öllum hinum, eiga ekkert gott skilið. Lewis, nífaldur Ólympíumeistari í spretthlaupum og langstökki frá því hann var upp á sitt besta, lét ummælin falla á opnunardegi meistaramóts Bandaríkjanna í frjálsum íþróttum innanhúss. Mikil umræða hefur átt sér stað ytra um þá aukningu sem hefur átt sér stað á meðal frjálsíþróttafólks sem neytir ólöglegra lyfja til að bæta árangur sinn. Lewis er ekki ánægður með stöðu mála. “Frjálsar íþróttir eiga í vanda. Mikill meirihluti íþróttamanna eru að gera góða hluti og taka ekki inn ólögleg lyf. En þeir fáu sem nota lyf skemma fyrir öllum hinum og eru smám saman að sverta orðspor allra frjálsíþróttamanna. Það er ömurleg þróun,” segir hinn 45 ára gamli Lewis. “Á endanum snýst þetta ekki eingöngu að komast fyrstur yfir endalínuna. Þetta snýst líka um hvað þú gerir fyrir íþróttina og samfélagið þitt. Hef ég látið gott af mér leiða? Þetta eru spurningar sem íþróttamenn ættu að hafa í huga.”
Erlendar Íþróttir Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Í beinni: Ítalía - Ísland | Strákarnir leita hefnda Körfubolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Fleiri fréttir Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Í beinni: Newcastle - West Ham | Skjórarnir geta flogið upp um þrjú sæti Í beinni: Ítalía - Ísland | Strákarnir leita hefnda Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sjá meira