Eldur kom upp í bát á Viðeyjarsundi 10. maí 2007 22:11 Gróa sést hér draga skemmtibátinn til hafnar. MYND/Sigurður Ásgrímsson Betur fór en á horfðist þegar eldur kom upp í skemmtibát laust fyrir kl. 19 í kvöld. Þyrla Landhelgisgæslunnar og tveir björgunarbátar Slysavarnarfélagsins Landsbjargar lögðu af stað en skipverjum á skemmtibátnum tókst að slökkva eldinn áður en þeir komu á vettvang. Að sögn Ásgríms L. Ásgrímssonar yfirmanns Vaktstöðvar siglinga/stjórnstöðvar Landhelgisgæslunnar höfðu bátsverjar á skemmtibátnum samband við Vaktstöðina um kl. 18:45 og tilkynntu að eldur væri laus um borð. Skemmtibáturinn var þá staddur á Viðeyjarsundi. Líf, björgunarþyrla Landhelgisgæslunnar, og björgunarbátarnir Ásgrímur Björnsson og Gróa Pétursdóttir höfðu nýlokið björgunaræfingu vestur af Engey þegar kallið kom og héldu þegar af stað til bjargar. Skömmu síðar tilkynntu bátsverjar að þeir hefðu náð að slökkva eldinn með handslökkvitækjum en báðu um aðstoð til að komast í land þar sem báturinn var orðinn vélarvana. Þyrlan flaug þá af vettvangi en björgunarbátarnir komu að skemmtibátnum austur af Viðey um kl. 19:00. Var þá afráðið að björgunarbáturinn Gróa Pétursdóttir drægi hann inn í Snarfarahöfn. Fimm fullorðnir voru um borð í bátnum og sakaði þá ekki. Innlent Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Fleiri fréttir Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Sjá meira
Betur fór en á horfðist þegar eldur kom upp í skemmtibát laust fyrir kl. 19 í kvöld. Þyrla Landhelgisgæslunnar og tveir björgunarbátar Slysavarnarfélagsins Landsbjargar lögðu af stað en skipverjum á skemmtibátnum tókst að slökkva eldinn áður en þeir komu á vettvang. Að sögn Ásgríms L. Ásgrímssonar yfirmanns Vaktstöðvar siglinga/stjórnstöðvar Landhelgisgæslunnar höfðu bátsverjar á skemmtibátnum samband við Vaktstöðina um kl. 18:45 og tilkynntu að eldur væri laus um borð. Skemmtibáturinn var þá staddur á Viðeyjarsundi. Líf, björgunarþyrla Landhelgisgæslunnar, og björgunarbátarnir Ásgrímur Björnsson og Gróa Pétursdóttir höfðu nýlokið björgunaræfingu vestur af Engey þegar kallið kom og héldu þegar af stað til bjargar. Skömmu síðar tilkynntu bátsverjar að þeir hefðu náð að slökkva eldinn með handslökkvitækjum en báðu um aðstoð til að komast í land þar sem báturinn var orðinn vélarvana. Þyrlan flaug þá af vettvangi en björgunarbátarnir komu að skemmtibátnum austur af Viðey um kl. 19:00. Var þá afráðið að björgunarbáturinn Gróa Pétursdóttir drægi hann inn í Snarfarahöfn. Fimm fullorðnir voru um borð í bátnum og sakaði þá ekki.
Innlent Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Fleiri fréttir Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Sjá meira