Löng bið eftir sjúkdómsgreiningu hjá Greiningarstöð ríkisins 1. júní 2007 18:59 Móðir 12 ára einhverfrar stúlku segir skelfilegt að foreldrar þurfi að bíða í eitt til þrjú ár eftir að börn þeirra verði sjúkdómsgreind, hjá Greiningarstöð ríkisins. Hún segir takmarkaðan skilning hjá almenningi í garð foreldra einhverfra barna, því fötlun þeirra sé ekki sýnileg. Eydís Ásgeirsdóttir er 12 ára einhverf stúlka. Hún greindist með einhverfu þegar hún var tæplega þriggja ára gömul. Sigrún Birgisdóttir móðir Eydísar segir hana ætíð hafa verið hamingjusamt barn en um 18 mánaða aldur hafi einhverfan gert vart við sig. Sigrún minntist á þetta við lækna þegar Eydís fór í 18 mánaða skoðun en fékk engin svör. Hún lét því næst skoða hana á Greiningarstöðinni þar sem hún var greind eftir eitt og hálft ár með einhverfu. Hún segir biðlista á greiningarstöðinni alltof langa og skelfilegt sé að foreldrar séu látnir bíða í eitt til þrjú ár eftir að fá börnin sín sjúkdómsgreind. Eydís var óróleg sem barn, aldrei mátti líta af henni og hún tók oft æðisköst í fjölmenni. Sigrún segir suma ekki hafa áttað sig á fötlun Eydísar. Fólk hafi komið upp að henni og sagt að hún kynni ekki að ala upp börnin sín. Eydís er í Fellaskóla í dag, hún les og skrifar, leikur sér í tölvunni en kann best við sig í heimilisfræði. Hún hefur einnig gaman að því að horfa á Strákana á Stöð 2 og aðra grínþætti. Sigrún segir Eydísi ekki umgangast aðra krakka og hún vilji vera út af fyrir sig. Hún segir sorgina yfir fötlun Eydísar þyrma yfir sig af og til sérstaklega þegar tímamót séu í lífi annarra barna sem eigi ef til vill ekki við Eydísi. Innlent Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Fleiri fréttir Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Sjá meira
Móðir 12 ára einhverfrar stúlku segir skelfilegt að foreldrar þurfi að bíða í eitt til þrjú ár eftir að börn þeirra verði sjúkdómsgreind, hjá Greiningarstöð ríkisins. Hún segir takmarkaðan skilning hjá almenningi í garð foreldra einhverfra barna, því fötlun þeirra sé ekki sýnileg. Eydís Ásgeirsdóttir er 12 ára einhverf stúlka. Hún greindist með einhverfu þegar hún var tæplega þriggja ára gömul. Sigrún Birgisdóttir móðir Eydísar segir hana ætíð hafa verið hamingjusamt barn en um 18 mánaða aldur hafi einhverfan gert vart við sig. Sigrún minntist á þetta við lækna þegar Eydís fór í 18 mánaða skoðun en fékk engin svör. Hún lét því næst skoða hana á Greiningarstöðinni þar sem hún var greind eftir eitt og hálft ár með einhverfu. Hún segir biðlista á greiningarstöðinni alltof langa og skelfilegt sé að foreldrar séu látnir bíða í eitt til þrjú ár eftir að fá börnin sín sjúkdómsgreind. Eydís var óróleg sem barn, aldrei mátti líta af henni og hún tók oft æðisköst í fjölmenni. Sigrún segir suma ekki hafa áttað sig á fötlun Eydísar. Fólk hafi komið upp að henni og sagt að hún kynni ekki að ala upp börnin sín. Eydís er í Fellaskóla í dag, hún les og skrifar, leikur sér í tölvunni en kann best við sig í heimilisfræði. Hún hefur einnig gaman að því að horfa á Strákana á Stöð 2 og aðra grínþætti. Sigrún segir Eydísi ekki umgangast aðra krakka og hún vilji vera út af fyrir sig. Hún segir sorgina yfir fötlun Eydísar þyrma yfir sig af og til sérstaklega þegar tímamót séu í lífi annarra barna sem eigi ef til vill ekki við Eydísi.
Innlent Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Fleiri fréttir Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Sjá meira