Niðurlæging á Råsunda leikvanginum 6. júní 2007 20:26 AFP ImageForum Leik Svíþjóðar og Íslands í undankeppni EM var að ljúka og er óhætt að segja að íslenska landsliðið hafi verið niðurlægt af frændum okkur frá Svíþjóð. Svíar unnu 5-0 stórsigur og ljóst að eitthvað róttækt þarf að gerast til að snúa við gengi íslenska liðsins. Svíar áttu leikinn frá upphafi til enda og áttu strákarnir okkar sér ekki viðreisnar von. Marcus Allback skoraði fyrsta markið á 10 mínútu leiksins og kom Svíum í 1-0. Þá var það Anders Svensson sem bætti við öðru marki Svía á 40. mínútu. Olof Mellberg bætti við þriðja markinu rétt fyrir hlé. Staðan 3-0 í hálfleik. Það sama var upp á teningunum í síðari hálfleik og Markus Rosenberg kom Svíum í 4-0 á 48. mínútu. Það var svo Allback sem að rak smiðshöggið á 51. mínútu með sínu öðru marki, sem verður að teljast eitt skrautlegasta mark sem sést hefur lengi og undirstrikaði ráðaleysi íslenska liðsins í kvöld. Ívar Ingimarsson fékk þá knöttinn í höndina inni í vítateig og gekk út frá því að dómarinn hefði flautað vítaspyrnu. Sænsku sóknarmennirnir héldu það eflaust líka, en skutu boltanum í netið og markið stóð - því dómarinn flautaði aldrei vítaspyrnu. Niðurlæging landsliðsins er því staðreynd, liðið er með 4 stig eftir sjö leiki. Svíar eru komnir á toppinn í bili með 15 stig eftir sex leiki. Innlent Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Fleiri fréttir Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Sjá meira
Leik Svíþjóðar og Íslands í undankeppni EM var að ljúka og er óhætt að segja að íslenska landsliðið hafi verið niðurlægt af frændum okkur frá Svíþjóð. Svíar unnu 5-0 stórsigur og ljóst að eitthvað róttækt þarf að gerast til að snúa við gengi íslenska liðsins. Svíar áttu leikinn frá upphafi til enda og áttu strákarnir okkar sér ekki viðreisnar von. Marcus Allback skoraði fyrsta markið á 10 mínútu leiksins og kom Svíum í 1-0. Þá var það Anders Svensson sem bætti við öðru marki Svía á 40. mínútu. Olof Mellberg bætti við þriðja markinu rétt fyrir hlé. Staðan 3-0 í hálfleik. Það sama var upp á teningunum í síðari hálfleik og Markus Rosenberg kom Svíum í 4-0 á 48. mínútu. Það var svo Allback sem að rak smiðshöggið á 51. mínútu með sínu öðru marki, sem verður að teljast eitt skrautlegasta mark sem sést hefur lengi og undirstrikaði ráðaleysi íslenska liðsins í kvöld. Ívar Ingimarsson fékk þá knöttinn í höndina inni í vítateig og gekk út frá því að dómarinn hefði flautað vítaspyrnu. Sænsku sóknarmennirnir héldu það eflaust líka, en skutu boltanum í netið og markið stóð - því dómarinn flautaði aldrei vítaspyrnu. Niðurlæging landsliðsins er því staðreynd, liðið er með 4 stig eftir sjö leiki. Svíar eru komnir á toppinn í bili með 15 stig eftir sex leiki.
Innlent Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Fleiri fréttir Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Sjá meira