Slasaður eftir stökk af hótelsvölum í sveppavímu 13. júlí 2007 13:18 Ofskynjunarsveppir MYND/Getty Images 19 ára gamall íslenskur ferðamaður brotnaði á báðum fótum í Amsterdam um síðustu helgi, þegar hann stökk fram af svölum af annarri hæð hótels undir áhrifum ferskra ofskynjunarsveppa. Pilturinn er með gifs á báðum fótum. Samkvæmt fréttavef hollenska blaðsins De Volkskrant, borðaði hann 13 sveppi ásamt vini sínum. Þegar víman tók völdin varð hann óttasleginn og hélt að einhver væri að elta sig. Þá hljóp hann með hendur fyrir eyrum og stökk fram af svölunum á hótelinu. Eftir það reyndi hann að draga sig áfram á stéttinni en tókst það ekki sökum áverka. Því næst var hann kominn á sjúkrahús en man ekki hvað gerðist í millitíðinni. Óttast er að pilturinn, sem er að læra trésmíði, muni ekki ná sér að fullu af fótmeiðslum sínum, og jafnvel talið að hann muni ekki geta unnið erfiðisvinnu í framtíðinni. Faðir piltsins flaug til Amsterdam til að sækja drenginn og er von á feðgunum til landsins í dag. Löglegt er að selja ferska ofskynjunarsveppi í Hollandi, en bannað er að selja þá þurrkaða. Einnig kemur fram að neysla ofskynjunarsveppa sé hættulegri ef áfengi er við hönd, en pilturinn segist aðeins hafa drukkið te fyrr um kvöldið. Fram kemur að þetta sé þriðja atvikið í Amsterdam, sem rekja má beint til ferskra ofskynjunarsveppa síðastliðna fimm mánuði. Í mars síðastliðnum lét 17 ára stelpa lífið eftir að hafa stokkið fram af þaki vísindasafns í sveppavímu og í júní missti breskur ferðamaður stjórn á sér eftir neyslu sveppanna. Sá rústaði hóelherberginu sínu og kastaði ýmsum hlutum á götuna við hótelið, sem varð til þess að einn gangfarandi slasaðist. Innlent Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Sjá meira
19 ára gamall íslenskur ferðamaður brotnaði á báðum fótum í Amsterdam um síðustu helgi, þegar hann stökk fram af svölum af annarri hæð hótels undir áhrifum ferskra ofskynjunarsveppa. Pilturinn er með gifs á báðum fótum. Samkvæmt fréttavef hollenska blaðsins De Volkskrant, borðaði hann 13 sveppi ásamt vini sínum. Þegar víman tók völdin varð hann óttasleginn og hélt að einhver væri að elta sig. Þá hljóp hann með hendur fyrir eyrum og stökk fram af svölunum á hótelinu. Eftir það reyndi hann að draga sig áfram á stéttinni en tókst það ekki sökum áverka. Því næst var hann kominn á sjúkrahús en man ekki hvað gerðist í millitíðinni. Óttast er að pilturinn, sem er að læra trésmíði, muni ekki ná sér að fullu af fótmeiðslum sínum, og jafnvel talið að hann muni ekki geta unnið erfiðisvinnu í framtíðinni. Faðir piltsins flaug til Amsterdam til að sækja drenginn og er von á feðgunum til landsins í dag. Löglegt er að selja ferska ofskynjunarsveppi í Hollandi, en bannað er að selja þá þurrkaða. Einnig kemur fram að neysla ofskynjunarsveppa sé hættulegri ef áfengi er við hönd, en pilturinn segist aðeins hafa drukkið te fyrr um kvöldið. Fram kemur að þetta sé þriðja atvikið í Amsterdam, sem rekja má beint til ferskra ofskynjunarsveppa síðastliðna fimm mánuði. Í mars síðastliðnum lét 17 ára stelpa lífið eftir að hafa stokkið fram af þaki vísindasafns í sveppavímu og í júní missti breskur ferðamaður stjórn á sér eftir neyslu sveppanna. Sá rústaði hóelherberginu sínu og kastaði ýmsum hlutum á götuna við hótelið, sem varð til þess að einn gangfarandi slasaðist.
Innlent Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Sjá meira