Rosenborg náði jafntefli gegn Chelsea Elvar Geir Magnússon skrifar 18. september 2007 20:45 Vidar Riseth ræðir málin við Michael Essien. Jafntefli var niðurstaðan í leikjum Chelsea og Liverpool í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Norsku meistararnir í Rosenborg náðu óvæntum úrslitum á Stamford Bridge. Þeir tóku forystuna en Shevchenko jafnaði snemma í seinni hálfleik og úrslitin 1-1. Porto tók á móti Liverpool og komst yfir úr vítaspyrnu sem dæmd var á Jose Reina, markvörð Liverpool. Hollendingurinn Dirk Kuyt jafnaði metin á sautjándu mínútu. Enska liðið lék síðan einum færri stærstan hluta seinni hálfleiks en úrslitin urðu 1-1 líkt og á Stamford Bridge. Hér að neðan má sjá öll úrslit kvöldsins en með þessum leikjum hófst keppni í Meistaradeildinni þetta tímabilið. Viðbrögð knattspyrnustjóra Chelsea og Liverpool koma inn á Vísi á eftir. A-riðill Porto - Liverpool 1-11-0 Gonzalez (víti 8.) 1-1 Dirk Kuyt (17.) Rautt: Pennant, Liverpool (58.)Marseille - Besiktas 1-01-0 Rodriguez (76.) 2-0 Cisse (90.)B-riðill Chelsea - Rosenborg 1-10-1 Mika Koppinen (24.) 1-1 Andriy Shevchenko (53.)Schalke - Valencia 0-10-1 Villa (63.)C-riðill Olympiakos - Lazio 1-1 1-0 Galletti (55.) 1-1 Zauri (77.)Real Madrid - Werder Bremen 2-11-0 Raul (16.) 1-1 Sanogo (17.) 2-1 Nistelrooy (75.)D-riðill AC Milan - Benfica 2-11-0 Pirlo (9.) 2-0 Inzaghi (23.) 2-1 Gomes (90.)Shaktar Donetsk - Celtic 2-01-0 Brandao (6.) 2-0 Lucarelli (9.) Meistaradeild Evrópu Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hættur með landsliðið Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Sjá meira
Jafntefli var niðurstaðan í leikjum Chelsea og Liverpool í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Norsku meistararnir í Rosenborg náðu óvæntum úrslitum á Stamford Bridge. Þeir tóku forystuna en Shevchenko jafnaði snemma í seinni hálfleik og úrslitin 1-1. Porto tók á móti Liverpool og komst yfir úr vítaspyrnu sem dæmd var á Jose Reina, markvörð Liverpool. Hollendingurinn Dirk Kuyt jafnaði metin á sautjándu mínútu. Enska liðið lék síðan einum færri stærstan hluta seinni hálfleiks en úrslitin urðu 1-1 líkt og á Stamford Bridge. Hér að neðan má sjá öll úrslit kvöldsins en með þessum leikjum hófst keppni í Meistaradeildinni þetta tímabilið. Viðbrögð knattspyrnustjóra Chelsea og Liverpool koma inn á Vísi á eftir. A-riðill Porto - Liverpool 1-11-0 Gonzalez (víti 8.) 1-1 Dirk Kuyt (17.) Rautt: Pennant, Liverpool (58.)Marseille - Besiktas 1-01-0 Rodriguez (76.) 2-0 Cisse (90.)B-riðill Chelsea - Rosenborg 1-10-1 Mika Koppinen (24.) 1-1 Andriy Shevchenko (53.)Schalke - Valencia 0-10-1 Villa (63.)C-riðill Olympiakos - Lazio 1-1 1-0 Galletti (55.) 1-1 Zauri (77.)Real Madrid - Werder Bremen 2-11-0 Raul (16.) 1-1 Sanogo (17.) 2-1 Nistelrooy (75.)D-riðill AC Milan - Benfica 2-11-0 Pirlo (9.) 2-0 Inzaghi (23.) 2-1 Gomes (90.)Shaktar Donetsk - Celtic 2-01-0 Brandao (6.) 2-0 Lucarelli (9.)
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hættur með landsliðið Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Sjá meira