BBQ grísarif 26. júní 2008 11:17 LeiðbeiningarKryddið rifin mjög vel með kryddinu og grillið í 5 mín á hvorri hlið. Setjið síðan yfir í pott og hellið bbqsósunni og bjórnum yfir, látið fljóta yfir kjötið og sjóðið við vægan hita í 2 klst. Takið svínarifin úr pottinum og berið fram með sósunni fersku salati og kartöflum. Síðan er bara best að ráðast á safarík rifinn með höndunum og naga eftir að þau hafa verið skorin niður. Nauðsynlegt er að hafa nóg af servéttum við höndina og allrabest að bera fram skolskál með sítrónuvatni fyrir hvern og einn.2 ½ kg grísarifCape spicy barbeque seasoning2 flöskur Jack Daniels barbequesósa2 dósir bjór eða léttöl Svínakjöt Uppskriftir Mest lesið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið
LeiðbeiningarKryddið rifin mjög vel með kryddinu og grillið í 5 mín á hvorri hlið. Setjið síðan yfir í pott og hellið bbqsósunni og bjórnum yfir, látið fljóta yfir kjötið og sjóðið við vægan hita í 2 klst. Takið svínarifin úr pottinum og berið fram með sósunni fersku salati og kartöflum. Síðan er bara best að ráðast á safarík rifinn með höndunum og naga eftir að þau hafa verið skorin niður. Nauðsynlegt er að hafa nóg af servéttum við höndina og allrabest að bera fram skolskál með sítrónuvatni fyrir hvern og einn.2 ½ kg grísarifCape spicy barbeque seasoning2 flöskur Jack Daniels barbequesósa2 dósir bjór eða léttöl
Svínakjöt Uppskriftir Mest lesið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið