Rauði krossinn með vakt í alla nótt 31. maí 2008 16:54 Svona var umhorfs í verlun Bónuss á Selfossi, eftir skjálftann. Rauði krossinn verður með vakt í Hveragerði og á Selfossi eftir lokun þjónustumiðstöðva þar í kvöld, og fram til hádegis á morgun. Fólki er einnig bent á að hringja í Hjálparsíma Rauða krossins 1717 til að leita sér upplýsinga og aðstoðar. Í Hveragerði verða sjálfboðaliðar við í húsnæði Rauða krossins í Austurmörk frá kl. 18:00 í kvöld og getur fólk leitað þangað eftir lokun þjónustumiðstöðvar sem er í sama húsi. Þá verða sjálfboðaliðar á vakt á Selfossi í húsnæði Rauða krossins að Eyravegi 23 frá kl. 19:00 í kvöld og fram á hádegi á morgun sunnudag þegar þjónustumiðstöðin í Tryggvaskála opnar aftur. Fólk getur því leitað til Rauða krossins allan sólarhringinn þó svo að fjöldahjálparstöðvum hafi verið lokað við grunnskólann í Hveragerði og Vallarskóla á Selfossi frá og með deginum í dag. Áfallahjálparteymi Rauða krossins mun einnig halda áfram að veita þjónustu í þjónustumiðstöðvunum frá kl. 12:00-16:00 á morgun, í húsnæði Rauða krossins í Hveragerði, og í Tryggvaskála á Selfossi. Nokkur hundruð manns hafa nýtt sér áfallahjálp Rauða krossins undanfarna 3 daga á skjálftasvæðinu og því er ljóst að mikil þörf er á þeirri þjónustu áfram. Innlent Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Fleiri fréttir Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Sjá meira
Rauði krossinn verður með vakt í Hveragerði og á Selfossi eftir lokun þjónustumiðstöðva þar í kvöld, og fram til hádegis á morgun. Fólki er einnig bent á að hringja í Hjálparsíma Rauða krossins 1717 til að leita sér upplýsinga og aðstoðar. Í Hveragerði verða sjálfboðaliðar við í húsnæði Rauða krossins í Austurmörk frá kl. 18:00 í kvöld og getur fólk leitað þangað eftir lokun þjónustumiðstöðvar sem er í sama húsi. Þá verða sjálfboðaliðar á vakt á Selfossi í húsnæði Rauða krossins að Eyravegi 23 frá kl. 19:00 í kvöld og fram á hádegi á morgun sunnudag þegar þjónustumiðstöðin í Tryggvaskála opnar aftur. Fólk getur því leitað til Rauða krossins allan sólarhringinn þó svo að fjöldahjálparstöðvum hafi verið lokað við grunnskólann í Hveragerði og Vallarskóla á Selfossi frá og með deginum í dag. Áfallahjálparteymi Rauða krossins mun einnig halda áfram að veita þjónustu í þjónustumiðstöðvunum frá kl. 12:00-16:00 á morgun, í húsnæði Rauða krossins í Hveragerði, og í Tryggvaskála á Selfossi. Nokkur hundruð manns hafa nýtt sér áfallahjálp Rauða krossins undanfarna 3 daga á skjálftasvæðinu og því er ljóst að mikil þörf er á þeirri þjónustu áfram.
Innlent Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Fleiri fréttir Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Sjá meira