Líkamsárás í fyrsta Kompásþætti vetrarins 22. september 2008 18:45 Benjamín Þór Þorgrímsson, líkamsræktarþjálfari og meintur handrukkari, hefur verið ákærður fyrir að ráðast á Ragnar Ólaf Magnússon fyrrum veitingamann. Fjallað verður um líkamsárásina í fréttaskýringaþættinum Kompási eftir fréttir Stöðvar 2. Fyrsti Kompásþáttur vetrarins fjallar um hinn dulda heim handrukkara á Íslandi. Við vinnslu þáttarins síðla sumars náðist á myndband þegar Benjamín meintur handrukkari réðist á Ragnar Ólaf, fyrrum veitingamann sem stundum er kenndur við veitingastaðinn Óliver. Sýnt verður myndskeið í þættinum í kvöld í fullri lengd. Benjamín reyndi að koma í veg fyrir birtingu myndanna með því að krefjast lögbanns en sýslumaðurinn í Reykjavík hafnaði þeirri beiðni. Þá hyggst Benjamín krefja 365 miðla um skaðabætur vegna birtingu myndskeiðsins, á þeim forsendum að hún feli í sér brot á friðhelgi einkalífs. Og nú hefur ákæra verið gefin út á hendur Benjamín fyrir þessa árás, sem talin er minniháttar líkamsárás. Hann er einnig ákærður fyrir að ráðast á íslenskan karlmann á fertugsaldri á Hilton Nordica hóteli í júlí í sumar. Ritstjóri þáttarins, Jóhannes Kr. Kristjánsson, kærði í morgun til lögreglu líflátshótanir sem bárust honum í gærkvöldi í gegnum þriðja aðila. Hann telur hótanirnar tengjast birtingu myndanna í kvöld. Handrukkun Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Erlent Fleiri fréttir Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Sjá meira
Benjamín Þór Þorgrímsson, líkamsræktarþjálfari og meintur handrukkari, hefur verið ákærður fyrir að ráðast á Ragnar Ólaf Magnússon fyrrum veitingamann. Fjallað verður um líkamsárásina í fréttaskýringaþættinum Kompási eftir fréttir Stöðvar 2. Fyrsti Kompásþáttur vetrarins fjallar um hinn dulda heim handrukkara á Íslandi. Við vinnslu þáttarins síðla sumars náðist á myndband þegar Benjamín meintur handrukkari réðist á Ragnar Ólaf, fyrrum veitingamann sem stundum er kenndur við veitingastaðinn Óliver. Sýnt verður myndskeið í þættinum í kvöld í fullri lengd. Benjamín reyndi að koma í veg fyrir birtingu myndanna með því að krefjast lögbanns en sýslumaðurinn í Reykjavík hafnaði þeirri beiðni. Þá hyggst Benjamín krefja 365 miðla um skaðabætur vegna birtingu myndskeiðsins, á þeim forsendum að hún feli í sér brot á friðhelgi einkalífs. Og nú hefur ákæra verið gefin út á hendur Benjamín fyrir þessa árás, sem talin er minniháttar líkamsárás. Hann er einnig ákærður fyrir að ráðast á íslenskan karlmann á fertugsaldri á Hilton Nordica hóteli í júlí í sumar. Ritstjóri þáttarins, Jóhannes Kr. Kristjánsson, kærði í morgun til lögreglu líflátshótanir sem bárust honum í gærkvöldi í gegnum þriðja aðila. Hann telur hótanirnar tengjast birtingu myndanna í kvöld.
Handrukkun Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Erlent Fleiri fréttir Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Sjá meira