Flugþjónninn kveikti í vélinni Óli Tynes skrifar 16. maí 2008 15:14 Nítján ára bandarískur flugþjónn var svo reiður yfir flugleiðinni sem hann var settur á að hann kveikti í klósetti flugvélarinnar. Eder Rojas vinnur....eða öllu heldur vann hjá Compass Airlines sem er dótturfélag Northwest Airlines. Hann var á flugleið frá Minneapolis til Regina í Kanada, með millilendingu í hinum fræga bíóbæ Fargo. Við það var hann vægast sagt ósáttur. Og fékk útrás fyrir gremju sína með því að kveikja í pappírshandþurrkum á klósettinu. Vélin var búin að vera á flugi í 35 mínútur þegar ljós kviknaði í stjórnklefanum sem varaði við reyk á klósettinu. Rojas og annar flugþjónn voru beðnir um að kanna málið. Og mikið rétt, handþurrkurnar stóðu í björtu báli. Rojas, hinn flugþjónninn og farþegi fengu lof fyrir að slökkva eldinn með handslökkvitæki. Vélin lenti heilu og höldnu í Fargo. Sjötíu og tveir farþegar voru um borð og engan þeirra sakaði. Það var semsagt allt í góðu þartil FBI komst í málið. Lögreglumennirnir fundu kveikjara í farangursrýminu sem er fyrir ofan sætin. Og á kveikjaranum fundu þeir fingraför Rojas. Hann á yfir höfði sér allt að tuttugu ára fangelsi. Erlent Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Fleiri fréttir Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Sjá meira
Nítján ára bandarískur flugþjónn var svo reiður yfir flugleiðinni sem hann var settur á að hann kveikti í klósetti flugvélarinnar. Eder Rojas vinnur....eða öllu heldur vann hjá Compass Airlines sem er dótturfélag Northwest Airlines. Hann var á flugleið frá Minneapolis til Regina í Kanada, með millilendingu í hinum fræga bíóbæ Fargo. Við það var hann vægast sagt ósáttur. Og fékk útrás fyrir gremju sína með því að kveikja í pappírshandþurrkum á klósettinu. Vélin var búin að vera á flugi í 35 mínútur þegar ljós kviknaði í stjórnklefanum sem varaði við reyk á klósettinu. Rojas og annar flugþjónn voru beðnir um að kanna málið. Og mikið rétt, handþurrkurnar stóðu í björtu báli. Rojas, hinn flugþjónninn og farþegi fengu lof fyrir að slökkva eldinn með handslökkvitæki. Vélin lenti heilu og höldnu í Fargo. Sjötíu og tveir farþegar voru um borð og engan þeirra sakaði. Það var semsagt allt í góðu þartil FBI komst í málið. Lögreglumennirnir fundu kveikjara í farangursrýminu sem er fyrir ofan sætin. Og á kveikjaranum fundu þeir fingraför Rojas. Hann á yfir höfði sér allt að tuttugu ára fangelsi.
Erlent Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Fleiri fréttir Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Sjá meira