46 nýir bílar seljast á dag 13. mars 2008 18:45 Þrjátíu prósent fleiri nýir bílar voru skráðir til heimilis á Íslandi það sem af er þessu ári, miðað við sama tíma í fyrra. Og enn fleiri bílum var fleygt í brotajárn. Bílasalar eru brattir og búast ekki við miklum samdrætti. Það er sum sé ekkert lát á sölu nýrra bíla á landinu. Sá kvittur var á kreiki að bílasala hefði hrunið um miðjan síðasta mánuð. Ekkert er fjær sanni. Samkvæmt tölum frá Umferðarstofu voru rösklega tvöþúsund og níuhundruð nýir bílar skráðir hér með heimilisfestu frá áramótum og fram í miðjan febrúar. Það gerir 44 bíla á dag. Síðan þá hefur bjartsýnin í þjóðfélaginu tekið nokkra dýfu, en ekki hjá þeim sem langaði í nýjan bíl. Því frá miðjum febrúar og til gærdagsins voru tæplega tólfhundruð nýir bílar skráðir hjá Umferðarstofu. Það gerir 46 bíla á dag. Og bjartsýnin er allsráðandi þegar við skoðum tölur frá í fyrra, frá áramótum 2007 til 12. mars voru rúmlega 3200 (3221) nýir bílar skráðir. Á þessu ári voru þeir 4115 - 28% fleiri. Og þeim fækkar heldur ekkert bílunum sem er kastað á haugana eða seldir á fimmtánþúsundkall í brotajárn... Frá áramótum til 12. mars í fyrra - var rúmlega 1490 bílum fleygt - en nú frá áramótum lauk æviskeiði 1612 eintaka af þarfasta þjóninum. Fréttir Innlent Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Fleiri fréttir Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Sjá meira
Þrjátíu prósent fleiri nýir bílar voru skráðir til heimilis á Íslandi það sem af er þessu ári, miðað við sama tíma í fyrra. Og enn fleiri bílum var fleygt í brotajárn. Bílasalar eru brattir og búast ekki við miklum samdrætti. Það er sum sé ekkert lát á sölu nýrra bíla á landinu. Sá kvittur var á kreiki að bílasala hefði hrunið um miðjan síðasta mánuð. Ekkert er fjær sanni. Samkvæmt tölum frá Umferðarstofu voru rösklega tvöþúsund og níuhundruð nýir bílar skráðir hér með heimilisfestu frá áramótum og fram í miðjan febrúar. Það gerir 44 bíla á dag. Síðan þá hefur bjartsýnin í þjóðfélaginu tekið nokkra dýfu, en ekki hjá þeim sem langaði í nýjan bíl. Því frá miðjum febrúar og til gærdagsins voru tæplega tólfhundruð nýir bílar skráðir hjá Umferðarstofu. Það gerir 46 bíla á dag. Og bjartsýnin er allsráðandi þegar við skoðum tölur frá í fyrra, frá áramótum 2007 til 12. mars voru rúmlega 3200 (3221) nýir bílar skráðir. Á þessu ári voru þeir 4115 - 28% fleiri. Og þeim fækkar heldur ekkert bílunum sem er kastað á haugana eða seldir á fimmtánþúsundkall í brotajárn... Frá áramótum til 12. mars í fyrra - var rúmlega 1490 bílum fleygt - en nú frá áramótum lauk æviskeiði 1612 eintaka af þarfasta þjóninum.
Fréttir Innlent Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Fleiri fréttir Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Sjá meira