Tveir stefna á sigur og tveir ætla að meta stöðuna 11. nóvember 2010 14:35 Kapparnir fjórir sem berjast um meistaratitilinn í Abu Dhabi um helgina. Mynd: Getty Images/Paul Gilham Fjórir ökumenn keppa um meistaratitilinn í Formúlu 1 um næstu helgi og þeir voru spurðir að því hvaða keppnisáætlun þeir myndu beita og hvert markmiðið væri í mótinu í Abu Dhabi á sunnudaginn, sem er úrslitakeppni um meistaratitilinn. Fernando Alonso er efstur í stigamótinu með 246 stig, Mark Webber er með 238, Sebastian Vettel 231 og Lewis Hamilton 222. Hamilton er í erfiðustu stöðunni af köppunum fjórum og þarf sigur til að gera orðið meistari. Lewis HAMILTON: Ég hef engu að tapa, en þeir sem eru fyrir ofan mig hafa öllu að tapa. Ég mun því aka á fullu frá upphafi. Þeir eru með fljótari bíla en ég, en það þýðir ekki að við getum ekki keppt til sigurs. Augljóslega viljum vinn vinna þetta mót og það er markmið okkar. Sebastian VETTEL: Ég er í sömu stöðu og Lewis. Þetta er frekar auðvelt. Fyrir 40 árum, eða meira þá sögðu ökumenn að það væri engin áætlun, bara að keyra á fullu. Það er áætlunin. Það hefur ekkert breyst í síðustu mótum hvað mig varðar og mun ekki breytast núna. Þetta er löng helgi og við gerum okkar besta og koma okkur í sömu stöðu og í Kóreu, í síðasta móti og svo sjáum við til. Fernando ALONSO: Ég held við munum sjá hvernig gengur á föstudag og laugardag áður en við ákveðum keppnisáætlunina. Við munum breyta keppnisáætlun okkar eftir því hve samkeppnisfærir við erum og í hvaða stöðu við erum. Mark WEBBER: Sama og hjá Fernando. Við sjáum hvernig helgin þróast, en Fernando er í bestu stöðunni og síðan eru staðan síðri hjá hinum. Ég hlakka til og þetta verður gott. Tvær æfingar er á föstudag í Abu Dhabi og verður sýnt frá þeim kl. 21.00 á Stöð 2 Sport. Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Fleiri fréttir Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Fjórir ökumenn keppa um meistaratitilinn í Formúlu 1 um næstu helgi og þeir voru spurðir að því hvaða keppnisáætlun þeir myndu beita og hvert markmiðið væri í mótinu í Abu Dhabi á sunnudaginn, sem er úrslitakeppni um meistaratitilinn. Fernando Alonso er efstur í stigamótinu með 246 stig, Mark Webber er með 238, Sebastian Vettel 231 og Lewis Hamilton 222. Hamilton er í erfiðustu stöðunni af köppunum fjórum og þarf sigur til að gera orðið meistari. Lewis HAMILTON: Ég hef engu að tapa, en þeir sem eru fyrir ofan mig hafa öllu að tapa. Ég mun því aka á fullu frá upphafi. Þeir eru með fljótari bíla en ég, en það þýðir ekki að við getum ekki keppt til sigurs. Augljóslega viljum vinn vinna þetta mót og það er markmið okkar. Sebastian VETTEL: Ég er í sömu stöðu og Lewis. Þetta er frekar auðvelt. Fyrir 40 árum, eða meira þá sögðu ökumenn að það væri engin áætlun, bara að keyra á fullu. Það er áætlunin. Það hefur ekkert breyst í síðustu mótum hvað mig varðar og mun ekki breytast núna. Þetta er löng helgi og við gerum okkar besta og koma okkur í sömu stöðu og í Kóreu, í síðasta móti og svo sjáum við til. Fernando ALONSO: Ég held við munum sjá hvernig gengur á föstudag og laugardag áður en við ákveðum keppnisáætlunina. Við munum breyta keppnisáætlun okkar eftir því hve samkeppnisfærir við erum og í hvaða stöðu við erum. Mark WEBBER: Sama og hjá Fernando. Við sjáum hvernig helgin þróast, en Fernando er í bestu stöðunni og síðan eru staðan síðri hjá hinum. Ég hlakka til og þetta verður gott. Tvær æfingar er á föstudag í Abu Dhabi og verður sýnt frá þeim kl. 21.00 á Stöð 2 Sport.
Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Fleiri fréttir Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira