Lögreglumanni sem grunaður er um barnaníð ekki vikið frá störfum 19. nóvember 2011 12:51 Lögreglumenn. Myndin tengist ekki fréttinni beint. Ríkislögreglustjóri telur sig ekki hafa forsendur til að víkja lögreglumanni tímabundið frá störfum þó fyrir liggi að hann er til rannsóknar vegna meintra kynferðisbrota gegn stúlkubarni. Þetta er annað málið á einu ári þar sem lögreglumaður er kærður fyrir kynferðisbrot gegn stúlku undir lögaldri. Fréttastofa greindi frá því í liðinni viku að starfandi lögreglumaður hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu hefur verið kærður fyrir kynferðislega áreitni í garð tíu ára stúlku. Meint brot áttu sér stað fyrir fjórum árum. Ríkislögreglustjóri óskaði því eftir því við ríkissaksóknara að fá aðgang að rannsóknargögnum málsins til að meta hvort forsendur eru til að víkja manninum tímabundið úr starfi. Þeirri beiðni var hafnað á grundvelli þagnarskyldu, og ennfremur bent á að ef gefin verður út ákæra séu yfirgnæfandi líkur á að þinghald verði lokað og hendur ákæruvaldsins að því leyti bundnar varðandi afhendingu gagna. Á síðasta ári var lögreglumaður á Norðvesturlandi kærður fyrir kynferðisbrot gegn fimmtán ára stúlku. Honum var vikið frá störfum þegar ríkissaksóknari gaf út ákæru. Ríkislögreglustjóri hefur vegna alvarleika þess máls sem nú er komið upp beint því til lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu að meta hvort hann leysi lögreglumanninn undan vinnuskyldu. Þær upplýsingar fengust hjá lögreglustjóranum að hann teldi sér heldur ekki heimilt að víkja manninum frá störfum, og vísaði alfarið á ríkislögreglustjóra. Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira
Ríkislögreglustjóri telur sig ekki hafa forsendur til að víkja lögreglumanni tímabundið frá störfum þó fyrir liggi að hann er til rannsóknar vegna meintra kynferðisbrota gegn stúlkubarni. Þetta er annað málið á einu ári þar sem lögreglumaður er kærður fyrir kynferðisbrot gegn stúlku undir lögaldri. Fréttastofa greindi frá því í liðinni viku að starfandi lögreglumaður hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu hefur verið kærður fyrir kynferðislega áreitni í garð tíu ára stúlku. Meint brot áttu sér stað fyrir fjórum árum. Ríkislögreglustjóri óskaði því eftir því við ríkissaksóknara að fá aðgang að rannsóknargögnum málsins til að meta hvort forsendur eru til að víkja manninum tímabundið úr starfi. Þeirri beiðni var hafnað á grundvelli þagnarskyldu, og ennfremur bent á að ef gefin verður út ákæra séu yfirgnæfandi líkur á að þinghald verði lokað og hendur ákæruvaldsins að því leyti bundnar varðandi afhendingu gagna. Á síðasta ári var lögreglumaður á Norðvesturlandi kærður fyrir kynferðisbrot gegn fimmtán ára stúlku. Honum var vikið frá störfum þegar ríkissaksóknari gaf út ákæru. Ríkislögreglustjóri hefur vegna alvarleika þess máls sem nú er komið upp beint því til lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu að meta hvort hann leysi lögreglumanninn undan vinnuskyldu. Þær upplýsingar fengust hjá lögreglustjóranum að hann teldi sér heldur ekki heimilt að víkja manninum frá störfum, og vísaði alfarið á ríkislögreglustjóra.
Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira