Fyrstu gullverðlaun Fenninger á HM - Pärson fékk brons Sigurður Elvar Þórólfsson skrifar 11. febrúar 2011 14:30 Anna Fenninger frá Austurríki fagnaði heimsmeistaratitlinum í alpatvíkeppni kvenna í dag á HM sem fram fer í Garmisch-Partenkirchen í Þýskalandi Nordic Photos/Getty Images Anna Fenninger frá Austurríki fagnaði heimsmeistaratitlinum í alpatvíkeppni kvenna í dag á HM sem fram fer í Garmisch-Partenkirchen í Þýskalandi. Fenninger náði aðeins fjórða bersta tímanum í svigkeppninni en góður árangur hennar í brunkeppninni tryggði sigurinn og fyrstu gullverðlaun hennar á ferlinum. Fenninger var 0,09 sekúndum á undan Tine Maze frá Slóveníu sem fékk silfurverðlaun og Anja Pärson frá Svíþjóð varð þriðja 0,27 sekúndum á eftir Fenninger. Elisabeth Görgl frá Austurríki var í efsta sæti eftir brunkeppnina en hún náði sér ekki á strik í sviginu og endaði í fimmta sæti. Görgl sigraði í risasviginu á HM sem fram fór á þriðjudaginn. Görgl vann til bronsverðlauna í þessari grein á síðasta HM. Pärson ætlar sér að ná í áttunda heimsmeistaratitilinn á þessu heimsmeistaramóti en hún var líkleg til afreka í alpatvíkeppninni. Pärson náði aðeins 10. sætinu í risasviginu á þriðjudaginn sem var langt frá hennar markmiðum. Pärson, sem er 29 ára, náði ekki á verðlaunapall á HM í Val D'Isere fyrir tveimur árum var 9. sætið í svigi. Hún fékk gullverðlaun á fjórum heimsmeistaramótum í röð á tímabilinu 2001 - 2007. Á HM 2005 fékk hún tvenn gullverðlaun og hún gerði enn betur árið 2007 þar sem hún fékk þrenn gullverðlaun. Á morgun, laugardag, er einn af hápunktum HM þar sem að úrslitin í bruni karla ráðast. Íþróttir Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Í beinni: Ítalía - Ísland | Strákarnir leita hefnda Körfubolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Fleiri fréttir Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Í beinni: Newcastle - West Ham | Skjórarnir geta flogið upp um þrjú sæti Í beinni: Ítalía - Ísland | Strákarnir leita hefnda Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sjá meira
Anna Fenninger frá Austurríki fagnaði heimsmeistaratitlinum í alpatvíkeppni kvenna í dag á HM sem fram fer í Garmisch-Partenkirchen í Þýskalandi. Fenninger náði aðeins fjórða bersta tímanum í svigkeppninni en góður árangur hennar í brunkeppninni tryggði sigurinn og fyrstu gullverðlaun hennar á ferlinum. Fenninger var 0,09 sekúndum á undan Tine Maze frá Slóveníu sem fékk silfurverðlaun og Anja Pärson frá Svíþjóð varð þriðja 0,27 sekúndum á eftir Fenninger. Elisabeth Görgl frá Austurríki var í efsta sæti eftir brunkeppnina en hún náði sér ekki á strik í sviginu og endaði í fimmta sæti. Görgl sigraði í risasviginu á HM sem fram fór á þriðjudaginn. Görgl vann til bronsverðlauna í þessari grein á síðasta HM. Pärson ætlar sér að ná í áttunda heimsmeistaratitilinn á þessu heimsmeistaramóti en hún var líkleg til afreka í alpatvíkeppninni. Pärson náði aðeins 10. sætinu í risasviginu á þriðjudaginn sem var langt frá hennar markmiðum. Pärson, sem er 29 ára, náði ekki á verðlaunapall á HM í Val D'Isere fyrir tveimur árum var 9. sætið í svigi. Hún fékk gullverðlaun á fjórum heimsmeistaramótum í röð á tímabilinu 2001 - 2007. Á HM 2005 fékk hún tvenn gullverðlaun og hún gerði enn betur árið 2007 þar sem hún fékk þrenn gullverðlaun. Á morgun, laugardag, er einn af hápunktum HM þar sem að úrslitin í bruni karla ráðast.
Íþróttir Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Í beinni: Ítalía - Ísland | Strákarnir leita hefnda Körfubolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Fleiri fréttir Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Í beinni: Newcastle - West Ham | Skjórarnir geta flogið upp um þrjú sæti Í beinni: Ítalía - Ísland | Strákarnir leita hefnda Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sjá meira