300 milljarðar fara í bættar samgöngur 15. desember 2011 04:00 Ríkið mun verja 296 milljörðum króna til nýrrar samgönguáætlunar fyrir árin 2011 til 2022, samkvæmt tillögum Ögmundar Jónassonar innanríkisráðherra. Annars vegar er um að ræða tólf ára samgönguáætlun, þar sem stærstum hluta fjármagnsins verður varið til vegamála, eða 240 milljörðum króna, og hins vegar fjögurra ára verkefnisáætlun með fjárhagsramma. Fjölmörg verkefni eru í áætlun innanríkisráðherra. Þar á meðal eru nýjar brýr yfir Ölfusá og Hornafjarðarfljót, breikkun vegar milli Selfoss og Hveragerðis, breikkun Vesturlandsvegar og lagning bundins slitlags víðsvegar um landið. Meðal helstu áherslna í áætlanagerðinni voru efling almenningssamgangna, að koma í veg fyrir banaslys í umferðinni, loftslagsmál, samgöngukostnaður heimilanna og jákvæð byggðaþróun. Í tilkynningu frá ráðuneytinu segir að sérstök áhersla sé lögð á verkefni á landsvæðum þar sem í dag eru lakastar samgöngur. Verkefnaáætlunin skiptist í sjö kafla; flugmálaáætlun, siglingamálaáætlun, vegáætlun, áætlun Umferðarstofu, umferðaröryggisáætlun, almenn samgönguverkefni og framkvæmd verka á tímabilinu. Þá verður á árunum 2011 til 2022 unnið að rannsóknar-, úttektar- og stefnumótunarverkefnum sem falla undir meginmarkmið samgönguáætlunar. [email protected] Fréttir Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira
Ríkið mun verja 296 milljörðum króna til nýrrar samgönguáætlunar fyrir árin 2011 til 2022, samkvæmt tillögum Ögmundar Jónassonar innanríkisráðherra. Annars vegar er um að ræða tólf ára samgönguáætlun, þar sem stærstum hluta fjármagnsins verður varið til vegamála, eða 240 milljörðum króna, og hins vegar fjögurra ára verkefnisáætlun með fjárhagsramma. Fjölmörg verkefni eru í áætlun innanríkisráðherra. Þar á meðal eru nýjar brýr yfir Ölfusá og Hornafjarðarfljót, breikkun vegar milli Selfoss og Hveragerðis, breikkun Vesturlandsvegar og lagning bundins slitlags víðsvegar um landið. Meðal helstu áherslna í áætlanagerðinni voru efling almenningssamgangna, að koma í veg fyrir banaslys í umferðinni, loftslagsmál, samgöngukostnaður heimilanna og jákvæð byggðaþróun. Í tilkynningu frá ráðuneytinu segir að sérstök áhersla sé lögð á verkefni á landsvæðum þar sem í dag eru lakastar samgöngur. Verkefnaáætlunin skiptist í sjö kafla; flugmálaáætlun, siglingamálaáætlun, vegáætlun, áætlun Umferðarstofu, umferðaröryggisáætlun, almenn samgönguverkefni og framkvæmd verka á tímabilinu. Þá verður á árunum 2011 til 2022 unnið að rannsóknar-, úttektar- og stefnumótunarverkefnum sem falla undir meginmarkmið samgönguáætlunar. [email protected]
Fréttir Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira