Ein skærasta skíðastjarna heims látin Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 20. janúar 2012 17:30 Nordic Photos / Getty Images Sarah Burke, 29 ára gömlu skíðakona frá Kanada, lést í gær af áverkum sem hún hlaut þegar hún slasaðist á æfingu fyrir tíu dögum síðan. Burke keppti á skíðum með frjálsri aðferð og hafði margsinnis unnið til gullverðlauna á vetrarleikunum X Games. Hún þótti einna líklegust til að vinna til verðlauna á vetrarólympíuleikunum í Sochi eftir tvö ár. Hún hlaut alvarlega höfuðáverka þegar hún slasaðist við æfingar þann 10. janúar síðastliðinn. Hlaut hún heilaskaða og komst aldrei aftur til meðvitundar. Burke var einna þekktust fyrir að keppa í svokallaðri ofurpípu en það er keppni í hálfpípu með fimm metra háum veggjum. Var hún við æfingar í ofurpípu þegar hún slasaðist. Keppt verður í kvennaflokki í hálfpípu á Sochi í fyrsta sinn í sögu Ólympíuleikanna og þótti Burke líklegust til sigurs þar. Íþróttir Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Sameinast litla bróður hjá Kolstad Handbolti Fleiri fréttir Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Sjá meira
Sarah Burke, 29 ára gömlu skíðakona frá Kanada, lést í gær af áverkum sem hún hlaut þegar hún slasaðist á æfingu fyrir tíu dögum síðan. Burke keppti á skíðum með frjálsri aðferð og hafði margsinnis unnið til gullverðlauna á vetrarleikunum X Games. Hún þótti einna líklegust til að vinna til verðlauna á vetrarólympíuleikunum í Sochi eftir tvö ár. Hún hlaut alvarlega höfuðáverka þegar hún slasaðist við æfingar þann 10. janúar síðastliðinn. Hlaut hún heilaskaða og komst aldrei aftur til meðvitundar. Burke var einna þekktust fyrir að keppa í svokallaðri ofurpípu en það er keppni í hálfpípu með fimm metra háum veggjum. Var hún við æfingar í ofurpípu þegar hún slasaðist. Keppt verður í kvennaflokki í hálfpípu á Sochi í fyrsta sinn í sögu Ólympíuleikanna og þótti Burke líklegust til sigurs þar.
Íþróttir Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Sameinast litla bróður hjá Kolstad Handbolti Fleiri fréttir Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Sjá meira