Fram og Valur safna áfram stórsigrum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. nóvember 2012 15:50 Hrafnhildur Skúladóttir skoraði 10 mörk á Selfossi. Mynd/Stefán Fram og Valur eru áfram með fullt hús á toppi N1 deildar kvenna í handbolta eftir stórsigra í dag. Fram hefur unnið alla sjö leiki sína en Valskonur hafa unnið alla sex leiki sína. Það er ekki búist við að liðin tapi stigum fyrr en þau mætast innbyrðis í fyrsta sinn en það verður ekki fyrr en eftir áramót. Valur vann sextán marka sigur á nýliðum Selfoss fyrir austan fjall, 28-12, en Framkonur sótti tvö stig á Ásvelli með því að vinna átta marka sigur á Haukakonum í Schenker-höllinni, 30-22. Hrafnhildur Skúladóttir, fyrirliði Vals, var í miklu stuði á Selfossi en hún skoraði 10 mörk í leiknum. FH-konur unnu í fimmta sinn í sjö leikjum þegar þær lögðu Fylki 33-25 og komust upp í 3. sæti deildarinnar. Eyjakonur geta endurheimt þriðja sætið seinna í dag. Stjörnukonur eru að endurheimta sterka leikmenn og þær unnu öruggan 19 marka útisigur í Mosfellsbænum í dag, 37-18.Úrslit og markaskorarar í N1 deild kvenna í dag:Selfoss - Valur 12-28 (6-13)Mörk Selfoss: Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir 5, Þuríður Guðjónsdóttir 3, Kristrún Steinþórsdóttir 2, Dagný Hróbjartsdóttir 1, Kara Arnardóttir 1.Mörk Vals: Hrafnhildur Ósk Skúladóttir 10, Anna Úrsula Guðmundsdóttir 5, Rebekka Rut Skúladóttir 3, Dagný Skúladóttir 3, íris Ásta Pétursdóttir 3, Karólína Lárudóttir 2, Aðalheiður Hreinsdóttir 1, Ragnhildur Guðmundsdóttir 1.Haukar - Fram 22-30 (10-19)Mörk Hauka: Marija Gedroit 11, Karen Helga Sigurjónsdóttir 4, Agnes Ósk Egilsdóttir 2, Viktoría Valdimarsdóttir 1, Áróra Eir Pálsdóttir 1, Díana Ágústsdóttir 1, Ásthildur Friðgeirsdóttir 1, Gunnhildur Pétursdóttir 1.Mörk Fram: Ásta Birna Gunnarsdóttir 7, Stella Sigurðardóttir 5, Guðrún Þóra Hálfdánardóttir 4, Birna Berg Haraldsdóttir 4, Hekla Rún Ámundadóttir 3, Marthe Sördal 2, Sigurbjörg Jóhannsdóttir 2, Sunna Jónsdóttir 2, Elísabet Gunnarsdóttir 1.Afturelding - Stjarnan 18-37 (9-22)Mörk Aftureldingar: Sara Kristjánsdóttir 7, Hekla Daðadóttir 5, Rósa Jónsdóttir 3, Þórhildur Hafsteinsdóttir 1, Grace Mcdonald Þorkelsdóttir 1, Sigrún Másdóttir 1.Mörk Stjörnunnar: Hanna Guðrún Stefánsdóttir 10, Ágústa Edda Björnsdóttir 8, Jóna Margrét Ragnarsdóttir 6, Kristín Clausen 4, Indíana Nanna Jóhannsdóttir 2, Guðrún Hrefna Guðjónsdóttir 2, Þórhildur Gunnarsdóttir 2, Berglind Halldórsdóttir 1, Arna Dýrfjörð 1, Sandra Sigurjónsdóttir 1. Olís-deild kvenna Mest lesið Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fleiri fréttir Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Sjá meira
Fram og Valur eru áfram með fullt hús á toppi N1 deildar kvenna í handbolta eftir stórsigra í dag. Fram hefur unnið alla sjö leiki sína en Valskonur hafa unnið alla sex leiki sína. Það er ekki búist við að liðin tapi stigum fyrr en þau mætast innbyrðis í fyrsta sinn en það verður ekki fyrr en eftir áramót. Valur vann sextán marka sigur á nýliðum Selfoss fyrir austan fjall, 28-12, en Framkonur sótti tvö stig á Ásvelli með því að vinna átta marka sigur á Haukakonum í Schenker-höllinni, 30-22. Hrafnhildur Skúladóttir, fyrirliði Vals, var í miklu stuði á Selfossi en hún skoraði 10 mörk í leiknum. FH-konur unnu í fimmta sinn í sjö leikjum þegar þær lögðu Fylki 33-25 og komust upp í 3. sæti deildarinnar. Eyjakonur geta endurheimt þriðja sætið seinna í dag. Stjörnukonur eru að endurheimta sterka leikmenn og þær unnu öruggan 19 marka útisigur í Mosfellsbænum í dag, 37-18.Úrslit og markaskorarar í N1 deild kvenna í dag:Selfoss - Valur 12-28 (6-13)Mörk Selfoss: Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir 5, Þuríður Guðjónsdóttir 3, Kristrún Steinþórsdóttir 2, Dagný Hróbjartsdóttir 1, Kara Arnardóttir 1.Mörk Vals: Hrafnhildur Ósk Skúladóttir 10, Anna Úrsula Guðmundsdóttir 5, Rebekka Rut Skúladóttir 3, Dagný Skúladóttir 3, íris Ásta Pétursdóttir 3, Karólína Lárudóttir 2, Aðalheiður Hreinsdóttir 1, Ragnhildur Guðmundsdóttir 1.Haukar - Fram 22-30 (10-19)Mörk Hauka: Marija Gedroit 11, Karen Helga Sigurjónsdóttir 4, Agnes Ósk Egilsdóttir 2, Viktoría Valdimarsdóttir 1, Áróra Eir Pálsdóttir 1, Díana Ágústsdóttir 1, Ásthildur Friðgeirsdóttir 1, Gunnhildur Pétursdóttir 1.Mörk Fram: Ásta Birna Gunnarsdóttir 7, Stella Sigurðardóttir 5, Guðrún Þóra Hálfdánardóttir 4, Birna Berg Haraldsdóttir 4, Hekla Rún Ámundadóttir 3, Marthe Sördal 2, Sigurbjörg Jóhannsdóttir 2, Sunna Jónsdóttir 2, Elísabet Gunnarsdóttir 1.Afturelding - Stjarnan 18-37 (9-22)Mörk Aftureldingar: Sara Kristjánsdóttir 7, Hekla Daðadóttir 5, Rósa Jónsdóttir 3, Þórhildur Hafsteinsdóttir 1, Grace Mcdonald Þorkelsdóttir 1, Sigrún Másdóttir 1.Mörk Stjörnunnar: Hanna Guðrún Stefánsdóttir 10, Ágústa Edda Björnsdóttir 8, Jóna Margrét Ragnarsdóttir 6, Kristín Clausen 4, Indíana Nanna Jóhannsdóttir 2, Guðrún Hrefna Guðjónsdóttir 2, Þórhildur Gunnarsdóttir 2, Berglind Halldórsdóttir 1, Arna Dýrfjörð 1, Sandra Sigurjónsdóttir 1.
Olís-deild kvenna Mest lesið Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fleiri fréttir Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Sjá meira