Íslenski hesturinn á toppnum 25. janúar 2012 09:00 Vinsæl Hestaleigan Íslenski hesturinn er í þriðja sæti yfir þá hluti sem mælt er með að gera í Evrópu. Bergljót Rist er eigandi leigunnar ásamt manni sínum. Fréttablaðið/gva Hestaleigan Íslenski hesturinn er í þriðja sæti ferðavefsíðunnar Tripadvisor yfir hluti sem mælt er með að gera í allri Evrópu. Leigan er eina hestaleigan í Reykjavík og er þjónustan lofuð í hástert af fyrrum viðskiptavinum. Hestaleigan er í þriðja sæti yfir afþreyingu sem mælt er með í allri Evrópu og kemur næst á eftir ítölskum matardögum og svifflugi í Sviss. Þetta telst einstakur árangur fyrir íslenskt afþreyingafyrirtæki, en alls eru um 46.224 fyrirtæki á listanum. Hjónin Bergljót Rist og Sveinn Atli Gunnarsson eru eigendur Íslenska hestsins og að vonum ánægð með þau stórkostlegu meðmæli sem fyrirtækið hefur fengið. „Þetta er ofsalega gaman og á svo margan hátt gleðiefni. Þetta er gott fyrir fyrirtækið, íslenska hestinn almennt og auðvitað íslenska ferðamennsku," segir Bergljót sem er menntaður leiðsögumaður og talar ein sjö tungumál. „Þetta hefur einnig skilað fleiri bókunum til okkar. Nú sér fólk þetta sem eitt af því sem þarf að prófa þegar Ísland er heimsótt sem er frábært, enda Ísland land hestsins." Íslenski hesturinn býður upp á útreiðartúra um Rauðhóla og Hólmsheiði. Leigan fær fullt hús stiga eftir umsagnir viðskiptavina sem segja þjónustuna meðal annars „frábæra og einstaka", „tryggja bros á hvert andlit" og „persónulega og mæta öllum kröfum". -sm Lífið Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira
Hestaleigan Íslenski hesturinn er í þriðja sæti ferðavefsíðunnar Tripadvisor yfir hluti sem mælt er með að gera í allri Evrópu. Leigan er eina hestaleigan í Reykjavík og er þjónustan lofuð í hástert af fyrrum viðskiptavinum. Hestaleigan er í þriðja sæti yfir afþreyingu sem mælt er með í allri Evrópu og kemur næst á eftir ítölskum matardögum og svifflugi í Sviss. Þetta telst einstakur árangur fyrir íslenskt afþreyingafyrirtæki, en alls eru um 46.224 fyrirtæki á listanum. Hjónin Bergljót Rist og Sveinn Atli Gunnarsson eru eigendur Íslenska hestsins og að vonum ánægð með þau stórkostlegu meðmæli sem fyrirtækið hefur fengið. „Þetta er ofsalega gaman og á svo margan hátt gleðiefni. Þetta er gott fyrir fyrirtækið, íslenska hestinn almennt og auðvitað íslenska ferðamennsku," segir Bergljót sem er menntaður leiðsögumaður og talar ein sjö tungumál. „Þetta hefur einnig skilað fleiri bókunum til okkar. Nú sér fólk þetta sem eitt af því sem þarf að prófa þegar Ísland er heimsótt sem er frábært, enda Ísland land hestsins." Íslenski hesturinn býður upp á útreiðartúra um Rauðhóla og Hólmsheiði. Leigan fær fullt hús stiga eftir umsagnir viðskiptavina sem segja þjónustuna meðal annars „frábæra og einstaka", „tryggja bros á hvert andlit" og „persónulega og mæta öllum kröfum". -sm
Lífið Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira