Bikarúrslitaleikjaárið mikla í Garðabæ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. mars 2013 17:30 Stjarnan varð bikarmeistari í körfunni. Mynd/Daníel Stjörnumenn fóru í bikarúrslitaleik karla í blaki um helgina og náði félagið því þar með einstakri fernu. Á síðustu sjö mánuðum hefur Stjarnan átt karlalið í bikarúrslitum í fótbolta, körfubolta, handbolta og blaki. Það er reyndar bara körfuboltastrákarnir sem tókst að vinna bikarinn því fótboltaliðið, handboltaliðið og blakliðið urðu öll að sætta sig við silfurverðlaun.Fótboltaliðið tapaði 1-2 á móti KR á Laugardalsvellinum 18. ágúst en þetta var fyrsti bikarúrslitaleikur Stjörnunnar í karlafótboltanum,. Garðar Jóhannsson kom Stjörnunni yfir strax á 6. mínútu en KR-ingar jöfnuðu fyrir hlé og Baldur Sigurðsson skoraði síðan sigurmarkið sex mínútum fyrir leikslok.Körfuboltaliðið vann sannfræandi 91-79 sigur á Grindavík í bikarúrslitum körfuboltans 16. febrúar síðastliðinn. Stjörnumenn unnu alla fjóra leikhlutana og náðu mest 19 stiga forystu í leiknum. Þetta var í annað skiptið sem Stjarnan vinnur bikarinn en liðið vann hann einnig 2009.Handboltaliðið tapaði 24-33 á móti ÍR í bikarúrslitaleik handboltans 10. mars síðastliðinn en Stjarnan, sem er í b-deildinni, sló út N1 deildar lið Akureyrar út í undanúrslitunum og N1 deildar lið Fram út úr 32 liða úrslitum.Blakliðið tapaði síðan 2-3 á móti HK í bikarúrslitaleik blaksins í gær en Garðbæingar komust bæði í 1-0 og 2-1 í leiknum. HK jafnaði með 25-23 sigri í fjórðu hrinu og vann síðan oddahrinuna 15-10.Fimmta bikarúrslitalið Stjörnunnar á þessum sjö mánuðum var síðan kvennalið Stjörnunnar í fótbolta sem vann bikarinn eftir 1-0 sigur á Val á Laugardalsvellinum 25. ágúst 2013. Íslenski boltinn Íslenski handboltinn Íslenski körfuboltinn Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Sjá meira
Stjörnumenn fóru í bikarúrslitaleik karla í blaki um helgina og náði félagið því þar með einstakri fernu. Á síðustu sjö mánuðum hefur Stjarnan átt karlalið í bikarúrslitum í fótbolta, körfubolta, handbolta og blaki. Það er reyndar bara körfuboltastrákarnir sem tókst að vinna bikarinn því fótboltaliðið, handboltaliðið og blakliðið urðu öll að sætta sig við silfurverðlaun.Fótboltaliðið tapaði 1-2 á móti KR á Laugardalsvellinum 18. ágúst en þetta var fyrsti bikarúrslitaleikur Stjörnunnar í karlafótboltanum,. Garðar Jóhannsson kom Stjörnunni yfir strax á 6. mínútu en KR-ingar jöfnuðu fyrir hlé og Baldur Sigurðsson skoraði síðan sigurmarkið sex mínútum fyrir leikslok.Körfuboltaliðið vann sannfræandi 91-79 sigur á Grindavík í bikarúrslitum körfuboltans 16. febrúar síðastliðinn. Stjörnumenn unnu alla fjóra leikhlutana og náðu mest 19 stiga forystu í leiknum. Þetta var í annað skiptið sem Stjarnan vinnur bikarinn en liðið vann hann einnig 2009.Handboltaliðið tapaði 24-33 á móti ÍR í bikarúrslitaleik handboltans 10. mars síðastliðinn en Stjarnan, sem er í b-deildinni, sló út N1 deildar lið Akureyrar út í undanúrslitunum og N1 deildar lið Fram út úr 32 liða úrslitum.Blakliðið tapaði síðan 2-3 á móti HK í bikarúrslitaleik blaksins í gær en Garðbæingar komust bæði í 1-0 og 2-1 í leiknum. HK jafnaði með 25-23 sigri í fjórðu hrinu og vann síðan oddahrinuna 15-10.Fimmta bikarúrslitalið Stjörnunnar á þessum sjö mánuðum var síðan kvennalið Stjörnunnar í fótbolta sem vann bikarinn eftir 1-0 sigur á Val á Laugardalsvellinum 25. ágúst 2013.
Íslenski boltinn Íslenski handboltinn Íslenski körfuboltinn Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Sjá meira