Bikarúrslitaleikjaárið mikla í Garðabæ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. mars 2013 17:30 Stjarnan varð bikarmeistari í körfunni. Mynd/Daníel Stjörnumenn fóru í bikarúrslitaleik karla í blaki um helgina og náði félagið því þar með einstakri fernu. Á síðustu sjö mánuðum hefur Stjarnan átt karlalið í bikarúrslitum í fótbolta, körfubolta, handbolta og blaki. Það er reyndar bara körfuboltastrákarnir sem tókst að vinna bikarinn því fótboltaliðið, handboltaliðið og blakliðið urðu öll að sætta sig við silfurverðlaun.Fótboltaliðið tapaði 1-2 á móti KR á Laugardalsvellinum 18. ágúst en þetta var fyrsti bikarúrslitaleikur Stjörnunnar í karlafótboltanum,. Garðar Jóhannsson kom Stjörnunni yfir strax á 6. mínútu en KR-ingar jöfnuðu fyrir hlé og Baldur Sigurðsson skoraði síðan sigurmarkið sex mínútum fyrir leikslok.Körfuboltaliðið vann sannfræandi 91-79 sigur á Grindavík í bikarúrslitum körfuboltans 16. febrúar síðastliðinn. Stjörnumenn unnu alla fjóra leikhlutana og náðu mest 19 stiga forystu í leiknum. Þetta var í annað skiptið sem Stjarnan vinnur bikarinn en liðið vann hann einnig 2009.Handboltaliðið tapaði 24-33 á móti ÍR í bikarúrslitaleik handboltans 10. mars síðastliðinn en Stjarnan, sem er í b-deildinni, sló út N1 deildar lið Akureyrar út í undanúrslitunum og N1 deildar lið Fram út úr 32 liða úrslitum.Blakliðið tapaði síðan 2-3 á móti HK í bikarúrslitaleik blaksins í gær en Garðbæingar komust bæði í 1-0 og 2-1 í leiknum. HK jafnaði með 25-23 sigri í fjórðu hrinu og vann síðan oddahrinuna 15-10.Fimmta bikarúrslitalið Stjörnunnar á þessum sjö mánuðum var síðan kvennalið Stjörnunnar í fótbolta sem vann bikarinn eftir 1-0 sigur á Val á Laugardalsvellinum 25. ágúst 2013. Íslenski boltinn Íslenski handboltinn Íslenski körfuboltinn Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Fleiri fréttir Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Sjá meira
Stjörnumenn fóru í bikarúrslitaleik karla í blaki um helgina og náði félagið því þar með einstakri fernu. Á síðustu sjö mánuðum hefur Stjarnan átt karlalið í bikarúrslitum í fótbolta, körfubolta, handbolta og blaki. Það er reyndar bara körfuboltastrákarnir sem tókst að vinna bikarinn því fótboltaliðið, handboltaliðið og blakliðið urðu öll að sætta sig við silfurverðlaun.Fótboltaliðið tapaði 1-2 á móti KR á Laugardalsvellinum 18. ágúst en þetta var fyrsti bikarúrslitaleikur Stjörnunnar í karlafótboltanum,. Garðar Jóhannsson kom Stjörnunni yfir strax á 6. mínútu en KR-ingar jöfnuðu fyrir hlé og Baldur Sigurðsson skoraði síðan sigurmarkið sex mínútum fyrir leikslok.Körfuboltaliðið vann sannfræandi 91-79 sigur á Grindavík í bikarúrslitum körfuboltans 16. febrúar síðastliðinn. Stjörnumenn unnu alla fjóra leikhlutana og náðu mest 19 stiga forystu í leiknum. Þetta var í annað skiptið sem Stjarnan vinnur bikarinn en liðið vann hann einnig 2009.Handboltaliðið tapaði 24-33 á móti ÍR í bikarúrslitaleik handboltans 10. mars síðastliðinn en Stjarnan, sem er í b-deildinni, sló út N1 deildar lið Akureyrar út í undanúrslitunum og N1 deildar lið Fram út úr 32 liða úrslitum.Blakliðið tapaði síðan 2-3 á móti HK í bikarúrslitaleik blaksins í gær en Garðbæingar komust bæði í 1-0 og 2-1 í leiknum. HK jafnaði með 25-23 sigri í fjórðu hrinu og vann síðan oddahrinuna 15-10.Fimmta bikarúrslitalið Stjörnunnar á þessum sjö mánuðum var síðan kvennalið Stjörnunnar í fótbolta sem vann bikarinn eftir 1-0 sigur á Val á Laugardalsvellinum 25. ágúst 2013.
Íslenski boltinn Íslenski handboltinn Íslenski körfuboltinn Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Fleiri fréttir Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Sjá meira