"Skipti mér ekkert af fjármálunum" Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 23. júlí 2013 22:31 FH-ingar fagna marki Björns Daníels í Kaplakrika í kvöld. Mynd/Stefán „Það er gríðarlega mikilvægt fótboltalega séð, ég veit ekkert um fjármálin og skipti mér ekkert af þeim," sagði Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, eftir sigur á Ekranes í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. FH er komið í 3. umferð forkeppninnar og fær fyrir sigurinn 140 þúsund evrur í sinn hlut eða jafnvirði rúmlega 22 milljóna íslenskra króna. „Við fáum fjóra leiki í viðbót og við erum með góða blöndu leikmanna sem fær dýrmæta reynslu að fá allavega sex leiki í Evrópukeppni,“ sagði Heimir. FH mætir Austria frá Vín í 3. umferðinni. Vinni liðið sigur á Austurríkismönnum bíður liðsins umspil um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Tap þýddi að liðið færi í umspil um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Fjölmörg stórlið yrðu í hattinum hvort sem FH færi í umspil í Meistaradeildinni eða Evrópudeildinni. Tottenham og Fiorentina eru á meðal þeirra liða sem bíða í umspili Evrópudeildar og enn stærri lið yrðu í hattinum í Meistaradeild Evrópu. Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: FH - Ekranas 2-1 FH-ingar tryggðu sig áfram í undankeppnini í Meistaradeildinni með 2-1 sigri á FK Ekranas í kvöld og mæta Austria frá Vín í næstu umferð. Sigurinn í kvöld var verðskuldaður og gáfu FH-ingar fá færi á sér í leiknum. 23. júlí 2013 17:18 Stefnir í stórslag FH og ÍBV um Verslunarmannahelgina Birkir Sveinsson, mótastjóri Knattspyrnusambands Íslands, staðfesti í kvöld við Vísi að flest bendi til þess að leikur ÍBV og FH í Pepsi-deild karla fari fram um Verslunarmannahelgina. 23. júlí 2013 21:27 Enginn FH-ingur missir af Vínarferð Sex leikmenn FH voru áminntir í sigurleik liðsins gegn Ekranes í 2. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í kvöld. Þrír þeir fengu einnig spjald í fyrri leiknum í Litháen. 23. júlí 2013 21:58 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Fleiri fréttir Tólf leikmenn komnir til KR Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Sjá meira
„Það er gríðarlega mikilvægt fótboltalega séð, ég veit ekkert um fjármálin og skipti mér ekkert af þeim," sagði Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, eftir sigur á Ekranes í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. FH er komið í 3. umferð forkeppninnar og fær fyrir sigurinn 140 þúsund evrur í sinn hlut eða jafnvirði rúmlega 22 milljóna íslenskra króna. „Við fáum fjóra leiki í viðbót og við erum með góða blöndu leikmanna sem fær dýrmæta reynslu að fá allavega sex leiki í Evrópukeppni,“ sagði Heimir. FH mætir Austria frá Vín í 3. umferðinni. Vinni liðið sigur á Austurríkismönnum bíður liðsins umspil um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Tap þýddi að liðið færi í umspil um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Fjölmörg stórlið yrðu í hattinum hvort sem FH færi í umspil í Meistaradeildinni eða Evrópudeildinni. Tottenham og Fiorentina eru á meðal þeirra liða sem bíða í umspili Evrópudeildar og enn stærri lið yrðu í hattinum í Meistaradeild Evrópu.
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: FH - Ekranas 2-1 FH-ingar tryggðu sig áfram í undankeppnini í Meistaradeildinni með 2-1 sigri á FK Ekranas í kvöld og mæta Austria frá Vín í næstu umferð. Sigurinn í kvöld var verðskuldaður og gáfu FH-ingar fá færi á sér í leiknum. 23. júlí 2013 17:18 Stefnir í stórslag FH og ÍBV um Verslunarmannahelgina Birkir Sveinsson, mótastjóri Knattspyrnusambands Íslands, staðfesti í kvöld við Vísi að flest bendi til þess að leikur ÍBV og FH í Pepsi-deild karla fari fram um Verslunarmannahelgina. 23. júlí 2013 21:27 Enginn FH-ingur missir af Vínarferð Sex leikmenn FH voru áminntir í sigurleik liðsins gegn Ekranes í 2. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í kvöld. Þrír þeir fengu einnig spjald í fyrri leiknum í Litháen. 23. júlí 2013 21:58 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Fleiri fréttir Tólf leikmenn komnir til KR Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: FH - Ekranas 2-1 FH-ingar tryggðu sig áfram í undankeppnini í Meistaradeildinni með 2-1 sigri á FK Ekranas í kvöld og mæta Austria frá Vín í næstu umferð. Sigurinn í kvöld var verðskuldaður og gáfu FH-ingar fá færi á sér í leiknum. 23. júlí 2013 17:18
Stefnir í stórslag FH og ÍBV um Verslunarmannahelgina Birkir Sveinsson, mótastjóri Knattspyrnusambands Íslands, staðfesti í kvöld við Vísi að flest bendi til þess að leikur ÍBV og FH í Pepsi-deild karla fari fram um Verslunarmannahelgina. 23. júlí 2013 21:27
Enginn FH-ingur missir af Vínarferð Sex leikmenn FH voru áminntir í sigurleik liðsins gegn Ekranes í 2. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í kvöld. Þrír þeir fengu einnig spjald í fyrri leiknum í Litháen. 23. júlí 2013 21:58