Vilja taka ríkisborgararéttinn af framherjanum eftir landsliðsvalið Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 31. október 2013 11:30 Diego Costa hefur skorað 11 mörk í 10 leikjum í deildinni það sem af er leiktíð. Nordicphotos/Getty Forsvarsmenn Knattspyrnusambands Brasilíu hafa lýst yfir vilja sínum til þess að framherjinn Diego Costa verði sviptur ríkisborgararétti sínum. Framherjinn 25 ára hjá Atletico Madrid, sem er markahæsti leikmaðurinn í spænsku úrvalsdeildinni, vakti undrun landa sinna á dögunum þegar hann lýsti yfir vilja sínum til að spila fyrir hönd Spánar. Costa spilaði tvo æfingaleiki með landsliði Brasilíu fyrr á árinu en fékk svo spænskan ríkisborgararétt í sumar. Í september spurðist Knattspyrnusamband Spánar fyrir um leyfi hjá Alþjóðaknattspyrnusambandinu, FIFA, til að velja Costa í landsliðið. Costa staðfesti loks vilja sinn á þriðjudaginn þegar hann sendi Knattspyrnusambandi Brasilíu bréf. Bréfið vakti reiði og meðal þeirra sem tjáðu sig var landsliðsþjálfarinn Luiz Felipe Scolari: „Brasilískur leikmaður sem neitar að klæðast treyju þjóðar sinnar og spila á heimsmeistaramótinu dregur sig sjálfkrafa úr keppni. Hann snýr baki við draumi milljóna, að spila fyrir hönd þjóðar sinnar, fimmföldum heimsmeisturum á heimavelli í Brasilíu.“ Forsvarsmaður Knattspyrnusambands Brasilíu segir ákvörðun Costa klárlega vera fjárhagslegs eðlis. Nú sé næst í stöðunni að svipta hann ríkisborgararéttinum sem hann hafi í raun hafnað að þeirra mati. Lögfræðingur á vegum sambandsins er að skoða málið fyrir þess hönd. Fái Costa leyfi til þess að spila fyrir hönd Spánar gæti hann mætt „löndum sínum“ á HM í Brasilíu næsta sumar. Telja má líklegt að leyfið fáist sé horft til þess að Aron Jóhannsson, sem einnig hafði tvöfalt ríkisfang en hafði leikið með yngri landsliðum Íslands, fékk grænt ljós á að spila fyrir hönd Bandaríkjanna. Aron hafði þó ekki spilað æfingaleiki fyrir A-landsliðið líkt og Costa. Fótbolti HM 2014 í Brasilíu Spænski boltinn Mest lesið Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Við erum brothættir“ Fótbolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Anfield, Bónus deild kvenna og margt fleira Sport „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Körfubolti Fleiri fréttir Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Sjá meira
Forsvarsmenn Knattspyrnusambands Brasilíu hafa lýst yfir vilja sínum til þess að framherjinn Diego Costa verði sviptur ríkisborgararétti sínum. Framherjinn 25 ára hjá Atletico Madrid, sem er markahæsti leikmaðurinn í spænsku úrvalsdeildinni, vakti undrun landa sinna á dögunum þegar hann lýsti yfir vilja sínum til að spila fyrir hönd Spánar. Costa spilaði tvo æfingaleiki með landsliði Brasilíu fyrr á árinu en fékk svo spænskan ríkisborgararétt í sumar. Í september spurðist Knattspyrnusamband Spánar fyrir um leyfi hjá Alþjóðaknattspyrnusambandinu, FIFA, til að velja Costa í landsliðið. Costa staðfesti loks vilja sinn á þriðjudaginn þegar hann sendi Knattspyrnusambandi Brasilíu bréf. Bréfið vakti reiði og meðal þeirra sem tjáðu sig var landsliðsþjálfarinn Luiz Felipe Scolari: „Brasilískur leikmaður sem neitar að klæðast treyju þjóðar sinnar og spila á heimsmeistaramótinu dregur sig sjálfkrafa úr keppni. Hann snýr baki við draumi milljóna, að spila fyrir hönd þjóðar sinnar, fimmföldum heimsmeisturum á heimavelli í Brasilíu.“ Forsvarsmaður Knattspyrnusambands Brasilíu segir ákvörðun Costa klárlega vera fjárhagslegs eðlis. Nú sé næst í stöðunni að svipta hann ríkisborgararéttinum sem hann hafi í raun hafnað að þeirra mati. Lögfræðingur á vegum sambandsins er að skoða málið fyrir þess hönd. Fái Costa leyfi til þess að spila fyrir hönd Spánar gæti hann mætt „löndum sínum“ á HM í Brasilíu næsta sumar. Telja má líklegt að leyfið fáist sé horft til þess að Aron Jóhannsson, sem einnig hafði tvöfalt ríkisfang en hafði leikið með yngri landsliðum Íslands, fékk grænt ljós á að spila fyrir hönd Bandaríkjanna. Aron hafði þó ekki spilað æfingaleiki fyrir A-landsliðið líkt og Costa.
Fótbolti HM 2014 í Brasilíu Spænski boltinn Mest lesið Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Við erum brothættir“ Fótbolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Anfield, Bónus deild kvenna og margt fleira Sport „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Körfubolti Fleiri fréttir Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Sjá meira