Pirelli-dekkin prófuð á skipulögðum æfingum Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 7. mars 2014 23:30 Vísir/Getty Ítalski dekkjaframleiðandinn Pirelli sér Formúlu 1 liðum fyrir hjólbörðum. Pirelli hefur nú gefið út áætlun um dekkjapróf sín á komandi tímabili. Hvert keppnislið þarf að verja einum æfingadegi í dekkjaprófanir fyrir Pirelli. Æfingar verða þrjár á tímabilinu og mun hver um sig standa yfir í tvo daga. Þriðjudagar og miðvikudagar eftir valdar keppnir verða nýttir í æfingar. Þetta er nýjung sem sett var í reglurnar fyrir komandi tímabil. Með auknum æfingum er reynt að stuðla að tvennu. Annars vegar að liðin geti lært á nýja tækni og prófað breytingar og endurbætur á henni. Hins vegar er verið að reyna að auka tækifæri ungra ökumanna til að spreyta sig. Fyrstu æfingarnar verða 8. og 9. apríl. Eftir keppnina í Bahrain. Þá mun Caterham prófa dekk fyrri daginn en svo Mercedes og Williams seinni daginn. Næstu æfingadagar verða 13. og 14. maí, eftir Barcelona keppnina. Þar munu Sauber og Toro Rosso einblína á dekkjaprófanir fyrri daginn, McLaren og Force India nýta seinni daginn í slíkt hið sama. Loka æfingar á tímabilinu fara fram 8. og 9. júlí á Silverstone brautinni í vikunni eftir keppnina þar. Ferrari og Lotus sinna dekkjaprófunum fyrri daginn en Red Bull og Marussia þann síðari. Formúla Mest lesið Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Sjá meira
Ítalski dekkjaframleiðandinn Pirelli sér Formúlu 1 liðum fyrir hjólbörðum. Pirelli hefur nú gefið út áætlun um dekkjapróf sín á komandi tímabili. Hvert keppnislið þarf að verja einum æfingadegi í dekkjaprófanir fyrir Pirelli. Æfingar verða þrjár á tímabilinu og mun hver um sig standa yfir í tvo daga. Þriðjudagar og miðvikudagar eftir valdar keppnir verða nýttir í æfingar. Þetta er nýjung sem sett var í reglurnar fyrir komandi tímabil. Með auknum æfingum er reynt að stuðla að tvennu. Annars vegar að liðin geti lært á nýja tækni og prófað breytingar og endurbætur á henni. Hins vegar er verið að reyna að auka tækifæri ungra ökumanna til að spreyta sig. Fyrstu æfingarnar verða 8. og 9. apríl. Eftir keppnina í Bahrain. Þá mun Caterham prófa dekk fyrri daginn en svo Mercedes og Williams seinni daginn. Næstu æfingadagar verða 13. og 14. maí, eftir Barcelona keppnina. Þar munu Sauber og Toro Rosso einblína á dekkjaprófanir fyrri daginn, McLaren og Force India nýta seinni daginn í slíkt hið sama. Loka æfingar á tímabilinu fara fram 8. og 9. júlí á Silverstone brautinni í vikunni eftir keppnina þar. Ferrari og Lotus sinna dekkjaprófunum fyrri daginn en Red Bull og Marussia þann síðari.
Formúla Mest lesið Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Sjá meira