Heldur United upp á 30 ára afmæli sigursins á Maradona og félögum? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. mars 2014 09:00 Bryan Robson skorar seinna markið sitt. Vísir/Getty Manchester United spilar gríðarlega mikilvægan leik í Meistaradeildinni í kvöld þegar gríska liðið Olympiacos mætir á Old Trafford með 2-0 forystu í farteskinu eftir sigurinn í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Það eru liðin 30 ára síðan að Manchester United komst áfram í Evrópukeppni úr slíkri stöðu og það var leikur sem elstu stuðningsmenn United eru duglegir að rifja upp. Manchester United tapaði þá 0-2 á Camp Nou í fyrri leiknum á móti Diego Maradona og félögum í Barcelona í Evrópukeppni bikarhafa. United þurfti því sannkallaða meistaraframmistöðu í seinni leiknum á Old Trafford og leikmenn liðsins brugðust ekki stuðningsmönnum sínum. Fyrirliðinn Bryan Robson skoraði tvö mörk í 3-0 sigri og allir sem voru á Old Trafford 21. mars 1984 hafa talað mikið um magnað andrúmsloft á leikvanginum þetta Evrópukvöld. Það er hægt að sjá myndband frá þessum sögulega leik hér fyrir neðan en nú dreymir United-menn um annað kraftakverkakvöld. Eini möguleiki Manchester United til að vera með í Meistaradeildinni á næsta ári er hreinlega að vinna Meistaradeildina í ár því liðið á næstum því enga möguleika á því að ná einu af fjórum efstu sætunum í ensku úrvalsdeildinni. Það er ekki bara sú veika von sem er undir í kvöld heldur einnig framtíð David Moyes og stolt félagsins því skelfilegt og mjög svo óvanalega gengi liðsins sem hefur reynt á tryggð hörðustu stuðningsmanna United. Leikur Manchester United og Olympiacos hefst klukkan 19.45 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Upphitun Hjartar Júlíusar Hjartarsonar hefst klukkan 19.00 og hann fer síðan yfir gang mála í leikjum kvöldsins í Meistaramörkunum sem hefjast strax eftir leikina. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Körfubolti Porto lagði Val í Portúgal Handbolti Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Fleiri fréttir „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Sjá meira
Manchester United spilar gríðarlega mikilvægan leik í Meistaradeildinni í kvöld þegar gríska liðið Olympiacos mætir á Old Trafford með 2-0 forystu í farteskinu eftir sigurinn í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Það eru liðin 30 ára síðan að Manchester United komst áfram í Evrópukeppni úr slíkri stöðu og það var leikur sem elstu stuðningsmenn United eru duglegir að rifja upp. Manchester United tapaði þá 0-2 á Camp Nou í fyrri leiknum á móti Diego Maradona og félögum í Barcelona í Evrópukeppni bikarhafa. United þurfti því sannkallaða meistaraframmistöðu í seinni leiknum á Old Trafford og leikmenn liðsins brugðust ekki stuðningsmönnum sínum. Fyrirliðinn Bryan Robson skoraði tvö mörk í 3-0 sigri og allir sem voru á Old Trafford 21. mars 1984 hafa talað mikið um magnað andrúmsloft á leikvanginum þetta Evrópukvöld. Það er hægt að sjá myndband frá þessum sögulega leik hér fyrir neðan en nú dreymir United-menn um annað kraftakverkakvöld. Eini möguleiki Manchester United til að vera með í Meistaradeildinni á næsta ári er hreinlega að vinna Meistaradeildina í ár því liðið á næstum því enga möguleika á því að ná einu af fjórum efstu sætunum í ensku úrvalsdeildinni. Það er ekki bara sú veika von sem er undir í kvöld heldur einnig framtíð David Moyes og stolt félagsins því skelfilegt og mjög svo óvanalega gengi liðsins sem hefur reynt á tryggð hörðustu stuðningsmanna United. Leikur Manchester United og Olympiacos hefst klukkan 19.45 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Upphitun Hjartar Júlíusar Hjartarsonar hefst klukkan 19.00 og hann fer síðan yfir gang mála í leikjum kvöldsins í Meistaramörkunum sem hefjast strax eftir leikina.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Körfubolti Porto lagði Val í Portúgal Handbolti Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Fleiri fréttir „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Sjá meira