Þetta er ósanngjörn refsing Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 4. apríl 2014 10:00 Josep Maria Bartomeu, forseti Barcelona. Vísir/Getty Foresti Barcelona er ekki ánægður með ákvörðun FIFA um að banna félaginu að kaupa leikmenn næsta árið.Josep Maria Bartomeu ber við óréttlæti en FIFA komst að þeirri niðurstöðu að Barcelona hafi brotið reglur sambandsins um félagaskipti erlendra ungmenna. „Við munum berjast gegn þessu því þetta er óréttlátt,“ sagði Bartomeu við fjölmðla ytra en Barcelona ætlar að áfrýja niðurstöðunni. Félögum er óheimilt að semja við erlenda leikmenn yngri en átján ára nema að foreldrar þeirra flytja til viðkomandi lands af öðrum ástæðum en þeim sem tengjast knattspyrnu eða heimili viðkomandi sé innan 100 km frá félaginu. Félög í Evrópu mega þó semja við 16-18 ára leikmenn sem koma frá öðrum löndum innan Evrópusambandsins eða evrópska efnahagssvæðisins. Bartomeu segir þó með fullri vissu að félagið hafi aldrei brotið neinar reglur sem séu í gildi hjá spænska knattpsyrnusambandinu. FIFA komst þó að þeirri niðurstöðu að spænska sambandið hefði brotið sömu reglur með því að heimila félagaskipti alls tíu ungmenna til Barcelona árin 2009 til 2013. La Masia-akademía Barcelona er ein sú frægasta í heimi en margir af núverandi leikmönnum liðsins gengu í hana, þeirra á meðal Lionel Messi sem var þrettán ára þegar félagið sótti hann til Argentínu. „Við ætlum ekki að breyta okkar uppeldiskerfi,“ sagði Bartomeu. „Það má ekki snerta Masia-kerfið. Við viljum fullvissa félagsmeðlimi okkar og stuðningsmenn um það.“ Spænski boltinn Tengdar fréttir Var Ter Stegen búinn að semja við Barcelona? Markvörðurinn Marc-Andre ter Stegen ætlar að yfirgefa herbúðir þýska liðsins Gladbach í sumar þrátt fyrir fréttir af félagaskiptabanni Barcelona. 2. apríl 2014 22:00 Barcelona má ekki kaupa leikmenn næsta árið Spænska stórliðið Barcelona má ekki kaupa nýja leikmenn til félagsins fyrr en sumarið 2015. 2. apríl 2014 10:30 Fullyrt að Halilovic fari til Barcelona Lögfræðingurinn Jean Louis Dupont segir að Alen Halilovic eigi að geta gengið til liðs við Barcelona í sumar þrátt fyrir félagskiptabann FIFA. 3. apríl 2014 13:00 Mest lesið Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Körfubolti „Nauðsynlegt fyrir íslensk lið að taka þátt í svona keppni“ Sport Porto lagði Val í Portúgal Handbolti Fleiri fréttir „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Sjá meira
Foresti Barcelona er ekki ánægður með ákvörðun FIFA um að banna félaginu að kaupa leikmenn næsta árið.Josep Maria Bartomeu ber við óréttlæti en FIFA komst að þeirri niðurstöðu að Barcelona hafi brotið reglur sambandsins um félagaskipti erlendra ungmenna. „Við munum berjast gegn þessu því þetta er óréttlátt,“ sagði Bartomeu við fjölmðla ytra en Barcelona ætlar að áfrýja niðurstöðunni. Félögum er óheimilt að semja við erlenda leikmenn yngri en átján ára nema að foreldrar þeirra flytja til viðkomandi lands af öðrum ástæðum en þeim sem tengjast knattspyrnu eða heimili viðkomandi sé innan 100 km frá félaginu. Félög í Evrópu mega þó semja við 16-18 ára leikmenn sem koma frá öðrum löndum innan Evrópusambandsins eða evrópska efnahagssvæðisins. Bartomeu segir þó með fullri vissu að félagið hafi aldrei brotið neinar reglur sem séu í gildi hjá spænska knattpsyrnusambandinu. FIFA komst þó að þeirri niðurstöðu að spænska sambandið hefði brotið sömu reglur með því að heimila félagaskipti alls tíu ungmenna til Barcelona árin 2009 til 2013. La Masia-akademía Barcelona er ein sú frægasta í heimi en margir af núverandi leikmönnum liðsins gengu í hana, þeirra á meðal Lionel Messi sem var þrettán ára þegar félagið sótti hann til Argentínu. „Við ætlum ekki að breyta okkar uppeldiskerfi,“ sagði Bartomeu. „Það má ekki snerta Masia-kerfið. Við viljum fullvissa félagsmeðlimi okkar og stuðningsmenn um það.“
Spænski boltinn Tengdar fréttir Var Ter Stegen búinn að semja við Barcelona? Markvörðurinn Marc-Andre ter Stegen ætlar að yfirgefa herbúðir þýska liðsins Gladbach í sumar þrátt fyrir fréttir af félagaskiptabanni Barcelona. 2. apríl 2014 22:00 Barcelona má ekki kaupa leikmenn næsta árið Spænska stórliðið Barcelona má ekki kaupa nýja leikmenn til félagsins fyrr en sumarið 2015. 2. apríl 2014 10:30 Fullyrt að Halilovic fari til Barcelona Lögfræðingurinn Jean Louis Dupont segir að Alen Halilovic eigi að geta gengið til liðs við Barcelona í sumar þrátt fyrir félagskiptabann FIFA. 3. apríl 2014 13:00 Mest lesið Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Körfubolti „Nauðsynlegt fyrir íslensk lið að taka þátt í svona keppni“ Sport Porto lagði Val í Portúgal Handbolti Fleiri fréttir „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Sjá meira
Var Ter Stegen búinn að semja við Barcelona? Markvörðurinn Marc-Andre ter Stegen ætlar að yfirgefa herbúðir þýska liðsins Gladbach í sumar þrátt fyrir fréttir af félagaskiptabanni Barcelona. 2. apríl 2014 22:00
Barcelona má ekki kaupa leikmenn næsta árið Spænska stórliðið Barcelona má ekki kaupa nýja leikmenn til félagsins fyrr en sumarið 2015. 2. apríl 2014 10:30
Fullyrt að Halilovic fari til Barcelona Lögfræðingurinn Jean Louis Dupont segir að Alen Halilovic eigi að geta gengið til liðs við Barcelona í sumar þrátt fyrir félagskiptabann FIFA. 3. apríl 2014 13:00