Gunnar Andersen dæmdur í fangelsi Fanney Birna Jónsdóttir skrifar 8. maí 2014 16:19 Hæstiréttur dæmdi í dag Gunnar Andersen, fyrrverandi forstjóra Fjármálaeftirlitsins, í eins árs skilorðsbundið fangelsi.Þá staðfesti Hæstiréttur einnar milljónar krónu sekt héraðsdóms yfir Þórarni Má Þorbjörnssyni, fyrrverandi starfsmanni Landsbankans. Gunnar var ákærður fyrir að brot á þagnarskyldu með því að brjóta bankaleynd þegar hann fékk starfsmann Landsbankans til að afla gagna um fjármál Guðlaugs Þórs Þórðarsonar alþingismanns fyrir sig. Þeim gögnum var síðan komið til DV sem birti frétt byggða á gögnunum. Gunnar hafði áður verið dæmdur til tveggja milljóna króna sektar í héraði. Hæstiréttur þyngdi hins vegar dóminn. Þá þurfa Gunnar og Þórarinn að greiða áfrýjunarkostnað upp á rúma eina og hálfa milljón króna auk málsvarnarlauna verjenda sinna, 753 þúsund krónur á mann. „Við ákvörðun refsingar ákærða Gunnars verður litið til þess að hann hafði styrkan og einbeittan vilja til brotsins og að tilgangur hans með því var að koma höggi á fyrrnefndan mann sem hann taldi sig eiga sökótt við,“ eins og segir í dómnum. Ákæran var gefin út um miðjan júlí árið 2012 en brot á þagnarskyldu geta mest varðað allt að þriggja ára fangelsi.Dóminn í heild sinni má sjá á vef Hæstaréttar. Tengdar fréttir Gunnar fundinn sekur um trúnaðarbrot Héraðsdómur Reykjavíkur sakfelldi í gær Gunnar Þ. Andersen, fyrrverandi forstjóra Fjármálaeftirlitsins, fyrir brot á þagnarskyldu með því að koma upplýsingum um viðskipti þingmannsins Guðlaugs Þórs Þórðarsonar til fjölmiðla í því skyni að koma á hann höggi. 12. apríl 2013 07:00 Tekist á um vitnalista í máli Gunnars Þ. Andersen Tekist verður á um vitnalista í máli Gunnars Þ. Andersen, fyrrverandi forstjóri Fjármálaeftirlitsins í dag en munnlegur málflutningur fer fram í málinu í Héraðsdómi Reykjavíkur. Gunnar, ásamt starfsmanni Landsbankans, eru ákærðir fyrir brot á bankaleynd og brot í opinberu starfi. Gunnar á að hafa lekið upplýsingum um félag tengt þingmanni Sjálfstæðisflokksins, Guðlaugi Þór Þórðarsyni, til DV. 12. febrúar 2013 10:05 Telja leka Gunnars til fjölmiðla vera einstakt tilfelli FME og Landsbankinn létu kanna hvort upplýsingaleki sem leiddi til ákæru Gunnars Andersen hefði verið einstakt tilfelli. Niðurstaða beggja var að svo sé. Starfsmaður Landsbankans er enn í ótímabundnu leyfi. 22. ágúst 2012 06:30 Fyrrverandi forstjóri Fjármálaeftirlitsins dæmdur Gunnar Þ. Andersen, fyrrverandi forstjóri Fjármálaeftirlitsins, var dæmdur til þess að greiða tvær milljónir króna í sekt ella sæta fangelsi í 44 daga, fyrir brot í opinberu starfi vegna alvarlegra trúnaðarbrota þegar hann lak upplýsingum um eignarhaldsfélagið Bogamanninn til DV á síðasta ári. 11. apríl 2013 09:40 Brot Gunnars Andersen varða árs fangelsi - málið þingfest Ákæra á hendur Gunnari Þ. Andersen, fyrrverandi forstjóra Fjármálaeftirlitsins, verður þingfest rétt fyrir hádegi í dag. Hann er, ásamt starfsmanni Landsbankans, ákærður fyrir brot á þagnarskyldu. Samkvæmt ákæru fékk Gunnar starfsmann Landsbankans til að afla gagna úr bókhaldi bankans um viðskipti Bogamannsins ehf. sem hann afhenti Ársæli Valfells, að beiðni meðákærða en um var að ræða skjal sem sýndi að Landsbanki Íslands hf. greiddi 32.7 milljónir króna inn á bankareikning Bogamannsins ehf. 13. júní 2003. 5. september 2012 10:08 Niðurstaða vegna Guðlaugs-gagnanna fæst í dag Dómari mun kveða upp úrskurð sinn í dag vegna kröfu verjanda Gunnars Þ. Andersen, fyrrverandi forstjóra Fjármálaeftirlitsins, um að saksóknari afli gagna um viðskipti Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins og notið við sakamálið sem snýr að Gunnari. 2. nóvember 2012 09:55 Hæstiréttur staðfestir að Guðlaugur Þór og fleiri þurfa ekki að bera vitni Hæstiréttur Íslands staðfesti úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur um að þau Guðlaugur Þór Þórðarson, eiginkona hans, Ágústa Johnson, Sigurjón Árnason, fyrrverandi bankastjóra Landsbankans, og Hauk Haraldsson til vitnis í dómsmálinu gegn Gunnari Þ. Andersen, fyrrverandi forstjóra Fjármálaeftirlitsins. 25. febrúar 2013 16:34 Kröfu Gunnars Andersen hafnað Héraðsdómur Reykjavíkur hafnaði í dag kröfu Gunnars Þ Andersen, fyrrverandi forstjóra Fjármálaeftirltisins, um að lagt yrði fyrir saksóknara að afla upplýsinga um gögn og viðskipti Landsbanka Íslands hf. við eignarhaldsfélagið Bogamanninn. Bogamaðurinn var félag í eigu Guðlaugs Þórs Þórðarsonar alþingismanns. 2. nóvember 2012 16:19 Játar að hafa komið höggi á Guðlaug Þór Gunnar Þ. Andersen viðurkennir að hafa reynt að bjarga eigin skinni með því að ljóstra upp um gömul viðskipti Guðlaugs Þórs Þórðarsonar. Hann hafi verið undir miklu álagi og sætt aðför úr ýmsum áttum. Hann segist þó ekki hafa brotið lög. 22. mars 2013 07:00 Gunnar fær bætur þrátt fyrir brot í starfi Fyrirtækið Andersen & Lauth hefur verið dæmt til að greiða Gunnari Hilmarssyni, fyrrverandi eiganda og hönnuði fyrirtækisins, tæpar tvær milljónir króna í vangoldin laun og orlof eftir að honum hafði verið sagt upp störfum hjá fyrirtækinu. 11. apríl 2013 12:00 Hæstiréttur hafnaði kröfu Gunnars Hæstiréttur Íslands hafnaði á föstudag kröfu Gunnars Þ. Andersen, fyrrverandi forstjóra Fjármálaeftirlitsins, um að aflað yrði gagna um viðskipti Bogmannsins, félags Guðlaugs Þórs Þórðarsonar þingmanns. Málið tengist ákæru á hendur Gunnari fyrir brot á þagnarskyldu í starfi, en málið er rekið fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur um þessar mundir. Hann er grunaður um að hafa haft milligöngu um það að gögnum um fyrirtæki Guðlaugs yrði lekið úr Landsbankanum í DV. Héraðsdómur Reykjavíkur hafði áður hafnað kröfu Gunnars. 12. nóvember 2012 11:42 Segir forstjóra hafa sagt ósatt Guðlaugur Þór segir skýrsluna staðfesta að hann hafi haft rétt fyrir sér. 11. apríl 2014 07:00 Munnlegur málflutningur í máli Gunnars Andersen Munnlegur málflutningur fer fram í máli ríkissaksóknara gegn Gunnari Þ. Andersen, fyrrverandi forstjóra Fjármálaeftirlitsins, og starfsmanni Landsbankans, en þeir eru ákærðir fyrir brot gegn bankaleynd, en málið varðar leka á gögnum til DV er vörðuðu fjárhag Guðlaugs Þórs Þórðarsonar þingmanns. 2. október 2012 12:15 Guðlaugur og Ágústa vitni ekki 13. febrúar 2013 06:00 Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Kosningavaka Stöðvar 2 og Vísis Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Innlent Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Innlent „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum Innlent Ljóst að þetta yrði brekka fyrir Framsókn Innlent Fleiri fréttir Kanónurnar sem eru að hverfa Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Flokkurinn verði að líta inn á við Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Flokkur fólksins í gríðarlegri sókn í Norðvesturkjördæmi Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Samfylkingin langstærst í kjördæmi Kristrúnar Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Gríðarlega mikið fylgi sem dettur niður dautt Ljóst að þetta yrði brekka fyrir Framsókn Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum „Ég veit ekki hvort ég er að koma eða fara“ Merkir hægribylgju en ekki vonbrigði Glaður maður en býst við batnandi tölum Samfylkingin og Flokkur fólksins bæta miklu við sig Sagði sínu fólki að tala ekki illa um aðra flokka Trúir því að fólk sé að detta VG megin í kjörklefanum Vegabréfið fór með atkvæðinu í kjörkassann „Ég trúi því að þjóðin sé að opna augun“ Viðbúið að talning tefjist í einhverjum kjördæmum Þriggja bíla árekstur og mikil umferðarteppa Kjördagur að kveldi kominn en nóttin rétt að byrja Tveir fluttir með þyrlu vegna rútuslyssins og einn fluttur vegna veikinda Þyrlan kölluð út vegna rútuslyss Um þriðjungur hefur kosið í flestum kjördæmum „Nú þarf maður bara að treysta þjóðinni“ „Förum ekki að stefna öryggi fólks í hættu“ Gríðarlegur kraftur í sjálfstæðisvélinni „En ég heyri alveg gríðarlegan stuðning víða“ Sjá meira
Hæstiréttur dæmdi í dag Gunnar Andersen, fyrrverandi forstjóra Fjármálaeftirlitsins, í eins árs skilorðsbundið fangelsi.Þá staðfesti Hæstiréttur einnar milljónar krónu sekt héraðsdóms yfir Þórarni Má Þorbjörnssyni, fyrrverandi starfsmanni Landsbankans. Gunnar var ákærður fyrir að brot á þagnarskyldu með því að brjóta bankaleynd þegar hann fékk starfsmann Landsbankans til að afla gagna um fjármál Guðlaugs Þórs Þórðarsonar alþingismanns fyrir sig. Þeim gögnum var síðan komið til DV sem birti frétt byggða á gögnunum. Gunnar hafði áður verið dæmdur til tveggja milljóna króna sektar í héraði. Hæstiréttur þyngdi hins vegar dóminn. Þá þurfa Gunnar og Þórarinn að greiða áfrýjunarkostnað upp á rúma eina og hálfa milljón króna auk málsvarnarlauna verjenda sinna, 753 þúsund krónur á mann. „Við ákvörðun refsingar ákærða Gunnars verður litið til þess að hann hafði styrkan og einbeittan vilja til brotsins og að tilgangur hans með því var að koma höggi á fyrrnefndan mann sem hann taldi sig eiga sökótt við,“ eins og segir í dómnum. Ákæran var gefin út um miðjan júlí árið 2012 en brot á þagnarskyldu geta mest varðað allt að þriggja ára fangelsi.Dóminn í heild sinni má sjá á vef Hæstaréttar.
Tengdar fréttir Gunnar fundinn sekur um trúnaðarbrot Héraðsdómur Reykjavíkur sakfelldi í gær Gunnar Þ. Andersen, fyrrverandi forstjóra Fjármálaeftirlitsins, fyrir brot á þagnarskyldu með því að koma upplýsingum um viðskipti þingmannsins Guðlaugs Þórs Þórðarsonar til fjölmiðla í því skyni að koma á hann höggi. 12. apríl 2013 07:00 Tekist á um vitnalista í máli Gunnars Þ. Andersen Tekist verður á um vitnalista í máli Gunnars Þ. Andersen, fyrrverandi forstjóri Fjármálaeftirlitsins í dag en munnlegur málflutningur fer fram í málinu í Héraðsdómi Reykjavíkur. Gunnar, ásamt starfsmanni Landsbankans, eru ákærðir fyrir brot á bankaleynd og brot í opinberu starfi. Gunnar á að hafa lekið upplýsingum um félag tengt þingmanni Sjálfstæðisflokksins, Guðlaugi Þór Þórðarsyni, til DV. 12. febrúar 2013 10:05 Telja leka Gunnars til fjölmiðla vera einstakt tilfelli FME og Landsbankinn létu kanna hvort upplýsingaleki sem leiddi til ákæru Gunnars Andersen hefði verið einstakt tilfelli. Niðurstaða beggja var að svo sé. Starfsmaður Landsbankans er enn í ótímabundnu leyfi. 22. ágúst 2012 06:30 Fyrrverandi forstjóri Fjármálaeftirlitsins dæmdur Gunnar Þ. Andersen, fyrrverandi forstjóri Fjármálaeftirlitsins, var dæmdur til þess að greiða tvær milljónir króna í sekt ella sæta fangelsi í 44 daga, fyrir brot í opinberu starfi vegna alvarlegra trúnaðarbrota þegar hann lak upplýsingum um eignarhaldsfélagið Bogamanninn til DV á síðasta ári. 11. apríl 2013 09:40 Brot Gunnars Andersen varða árs fangelsi - málið þingfest Ákæra á hendur Gunnari Þ. Andersen, fyrrverandi forstjóra Fjármálaeftirlitsins, verður þingfest rétt fyrir hádegi í dag. Hann er, ásamt starfsmanni Landsbankans, ákærður fyrir brot á þagnarskyldu. Samkvæmt ákæru fékk Gunnar starfsmann Landsbankans til að afla gagna úr bókhaldi bankans um viðskipti Bogamannsins ehf. sem hann afhenti Ársæli Valfells, að beiðni meðákærða en um var að ræða skjal sem sýndi að Landsbanki Íslands hf. greiddi 32.7 milljónir króna inn á bankareikning Bogamannsins ehf. 13. júní 2003. 5. september 2012 10:08 Niðurstaða vegna Guðlaugs-gagnanna fæst í dag Dómari mun kveða upp úrskurð sinn í dag vegna kröfu verjanda Gunnars Þ. Andersen, fyrrverandi forstjóra Fjármálaeftirlitsins, um að saksóknari afli gagna um viðskipti Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins og notið við sakamálið sem snýr að Gunnari. 2. nóvember 2012 09:55 Hæstiréttur staðfestir að Guðlaugur Þór og fleiri þurfa ekki að bera vitni Hæstiréttur Íslands staðfesti úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur um að þau Guðlaugur Þór Þórðarson, eiginkona hans, Ágústa Johnson, Sigurjón Árnason, fyrrverandi bankastjóra Landsbankans, og Hauk Haraldsson til vitnis í dómsmálinu gegn Gunnari Þ. Andersen, fyrrverandi forstjóra Fjármálaeftirlitsins. 25. febrúar 2013 16:34 Kröfu Gunnars Andersen hafnað Héraðsdómur Reykjavíkur hafnaði í dag kröfu Gunnars Þ Andersen, fyrrverandi forstjóra Fjármálaeftirltisins, um að lagt yrði fyrir saksóknara að afla upplýsinga um gögn og viðskipti Landsbanka Íslands hf. við eignarhaldsfélagið Bogamanninn. Bogamaðurinn var félag í eigu Guðlaugs Þórs Þórðarsonar alþingismanns. 2. nóvember 2012 16:19 Játar að hafa komið höggi á Guðlaug Þór Gunnar Þ. Andersen viðurkennir að hafa reynt að bjarga eigin skinni með því að ljóstra upp um gömul viðskipti Guðlaugs Þórs Þórðarsonar. Hann hafi verið undir miklu álagi og sætt aðför úr ýmsum áttum. Hann segist þó ekki hafa brotið lög. 22. mars 2013 07:00 Gunnar fær bætur þrátt fyrir brot í starfi Fyrirtækið Andersen & Lauth hefur verið dæmt til að greiða Gunnari Hilmarssyni, fyrrverandi eiganda og hönnuði fyrirtækisins, tæpar tvær milljónir króna í vangoldin laun og orlof eftir að honum hafði verið sagt upp störfum hjá fyrirtækinu. 11. apríl 2013 12:00 Hæstiréttur hafnaði kröfu Gunnars Hæstiréttur Íslands hafnaði á föstudag kröfu Gunnars Þ. Andersen, fyrrverandi forstjóra Fjármálaeftirlitsins, um að aflað yrði gagna um viðskipti Bogmannsins, félags Guðlaugs Þórs Þórðarsonar þingmanns. Málið tengist ákæru á hendur Gunnari fyrir brot á þagnarskyldu í starfi, en málið er rekið fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur um þessar mundir. Hann er grunaður um að hafa haft milligöngu um það að gögnum um fyrirtæki Guðlaugs yrði lekið úr Landsbankanum í DV. Héraðsdómur Reykjavíkur hafði áður hafnað kröfu Gunnars. 12. nóvember 2012 11:42 Segir forstjóra hafa sagt ósatt Guðlaugur Þór segir skýrsluna staðfesta að hann hafi haft rétt fyrir sér. 11. apríl 2014 07:00 Munnlegur málflutningur í máli Gunnars Andersen Munnlegur málflutningur fer fram í máli ríkissaksóknara gegn Gunnari Þ. Andersen, fyrrverandi forstjóra Fjármálaeftirlitsins, og starfsmanni Landsbankans, en þeir eru ákærðir fyrir brot gegn bankaleynd, en málið varðar leka á gögnum til DV er vörðuðu fjárhag Guðlaugs Þórs Þórðarsonar þingmanns. 2. október 2012 12:15 Guðlaugur og Ágústa vitni ekki 13. febrúar 2013 06:00 Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Kosningavaka Stöðvar 2 og Vísis Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Innlent Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Innlent „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum Innlent Ljóst að þetta yrði brekka fyrir Framsókn Innlent Fleiri fréttir Kanónurnar sem eru að hverfa Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Flokkurinn verði að líta inn á við Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Flokkur fólksins í gríðarlegri sókn í Norðvesturkjördæmi Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Samfylkingin langstærst í kjördæmi Kristrúnar Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Gríðarlega mikið fylgi sem dettur niður dautt Ljóst að þetta yrði brekka fyrir Framsókn Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum „Ég veit ekki hvort ég er að koma eða fara“ Merkir hægribylgju en ekki vonbrigði Glaður maður en býst við batnandi tölum Samfylkingin og Flokkur fólksins bæta miklu við sig Sagði sínu fólki að tala ekki illa um aðra flokka Trúir því að fólk sé að detta VG megin í kjörklefanum Vegabréfið fór með atkvæðinu í kjörkassann „Ég trúi því að þjóðin sé að opna augun“ Viðbúið að talning tefjist í einhverjum kjördæmum Þriggja bíla árekstur og mikil umferðarteppa Kjördagur að kveldi kominn en nóttin rétt að byrja Tveir fluttir með þyrlu vegna rútuslyssins og einn fluttur vegna veikinda Þyrlan kölluð út vegna rútuslyss Um þriðjungur hefur kosið í flestum kjördæmum „Nú þarf maður bara að treysta þjóðinni“ „Förum ekki að stefna öryggi fólks í hættu“ Gríðarlegur kraftur í sjálfstæðisvélinni „En ég heyri alveg gríðarlegan stuðning víða“ Sjá meira
Gunnar fundinn sekur um trúnaðarbrot Héraðsdómur Reykjavíkur sakfelldi í gær Gunnar Þ. Andersen, fyrrverandi forstjóra Fjármálaeftirlitsins, fyrir brot á þagnarskyldu með því að koma upplýsingum um viðskipti þingmannsins Guðlaugs Þórs Þórðarsonar til fjölmiðla í því skyni að koma á hann höggi. 12. apríl 2013 07:00
Tekist á um vitnalista í máli Gunnars Þ. Andersen Tekist verður á um vitnalista í máli Gunnars Þ. Andersen, fyrrverandi forstjóri Fjármálaeftirlitsins í dag en munnlegur málflutningur fer fram í málinu í Héraðsdómi Reykjavíkur. Gunnar, ásamt starfsmanni Landsbankans, eru ákærðir fyrir brot á bankaleynd og brot í opinberu starfi. Gunnar á að hafa lekið upplýsingum um félag tengt þingmanni Sjálfstæðisflokksins, Guðlaugi Þór Þórðarsyni, til DV. 12. febrúar 2013 10:05
Telja leka Gunnars til fjölmiðla vera einstakt tilfelli FME og Landsbankinn létu kanna hvort upplýsingaleki sem leiddi til ákæru Gunnars Andersen hefði verið einstakt tilfelli. Niðurstaða beggja var að svo sé. Starfsmaður Landsbankans er enn í ótímabundnu leyfi. 22. ágúst 2012 06:30
Fyrrverandi forstjóri Fjármálaeftirlitsins dæmdur Gunnar Þ. Andersen, fyrrverandi forstjóri Fjármálaeftirlitsins, var dæmdur til þess að greiða tvær milljónir króna í sekt ella sæta fangelsi í 44 daga, fyrir brot í opinberu starfi vegna alvarlegra trúnaðarbrota þegar hann lak upplýsingum um eignarhaldsfélagið Bogamanninn til DV á síðasta ári. 11. apríl 2013 09:40
Brot Gunnars Andersen varða árs fangelsi - málið þingfest Ákæra á hendur Gunnari Þ. Andersen, fyrrverandi forstjóra Fjármálaeftirlitsins, verður þingfest rétt fyrir hádegi í dag. Hann er, ásamt starfsmanni Landsbankans, ákærður fyrir brot á þagnarskyldu. Samkvæmt ákæru fékk Gunnar starfsmann Landsbankans til að afla gagna úr bókhaldi bankans um viðskipti Bogamannsins ehf. sem hann afhenti Ársæli Valfells, að beiðni meðákærða en um var að ræða skjal sem sýndi að Landsbanki Íslands hf. greiddi 32.7 milljónir króna inn á bankareikning Bogamannsins ehf. 13. júní 2003. 5. september 2012 10:08
Niðurstaða vegna Guðlaugs-gagnanna fæst í dag Dómari mun kveða upp úrskurð sinn í dag vegna kröfu verjanda Gunnars Þ. Andersen, fyrrverandi forstjóra Fjármálaeftirlitsins, um að saksóknari afli gagna um viðskipti Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins og notið við sakamálið sem snýr að Gunnari. 2. nóvember 2012 09:55
Hæstiréttur staðfestir að Guðlaugur Þór og fleiri þurfa ekki að bera vitni Hæstiréttur Íslands staðfesti úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur um að þau Guðlaugur Þór Þórðarson, eiginkona hans, Ágústa Johnson, Sigurjón Árnason, fyrrverandi bankastjóra Landsbankans, og Hauk Haraldsson til vitnis í dómsmálinu gegn Gunnari Þ. Andersen, fyrrverandi forstjóra Fjármálaeftirlitsins. 25. febrúar 2013 16:34
Kröfu Gunnars Andersen hafnað Héraðsdómur Reykjavíkur hafnaði í dag kröfu Gunnars Þ Andersen, fyrrverandi forstjóra Fjármálaeftirltisins, um að lagt yrði fyrir saksóknara að afla upplýsinga um gögn og viðskipti Landsbanka Íslands hf. við eignarhaldsfélagið Bogamanninn. Bogamaðurinn var félag í eigu Guðlaugs Þórs Þórðarsonar alþingismanns. 2. nóvember 2012 16:19
Játar að hafa komið höggi á Guðlaug Þór Gunnar Þ. Andersen viðurkennir að hafa reynt að bjarga eigin skinni með því að ljóstra upp um gömul viðskipti Guðlaugs Þórs Þórðarsonar. Hann hafi verið undir miklu álagi og sætt aðför úr ýmsum áttum. Hann segist þó ekki hafa brotið lög. 22. mars 2013 07:00
Gunnar fær bætur þrátt fyrir brot í starfi Fyrirtækið Andersen & Lauth hefur verið dæmt til að greiða Gunnari Hilmarssyni, fyrrverandi eiganda og hönnuði fyrirtækisins, tæpar tvær milljónir króna í vangoldin laun og orlof eftir að honum hafði verið sagt upp störfum hjá fyrirtækinu. 11. apríl 2013 12:00
Hæstiréttur hafnaði kröfu Gunnars Hæstiréttur Íslands hafnaði á föstudag kröfu Gunnars Þ. Andersen, fyrrverandi forstjóra Fjármálaeftirlitsins, um að aflað yrði gagna um viðskipti Bogmannsins, félags Guðlaugs Þórs Þórðarsonar þingmanns. Málið tengist ákæru á hendur Gunnari fyrir brot á þagnarskyldu í starfi, en málið er rekið fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur um þessar mundir. Hann er grunaður um að hafa haft milligöngu um það að gögnum um fyrirtæki Guðlaugs yrði lekið úr Landsbankanum í DV. Héraðsdómur Reykjavíkur hafði áður hafnað kröfu Gunnars. 12. nóvember 2012 11:42
Segir forstjóra hafa sagt ósatt Guðlaugur Þór segir skýrsluna staðfesta að hann hafi haft rétt fyrir sér. 11. apríl 2014 07:00
Munnlegur málflutningur í máli Gunnars Andersen Munnlegur málflutningur fer fram í máli ríkissaksóknara gegn Gunnari Þ. Andersen, fyrrverandi forstjóra Fjármálaeftirlitsins, og starfsmanni Landsbankans, en þeir eru ákærðir fyrir brot gegn bankaleynd, en málið varðar leka á gögnum til DV er vörðuðu fjárhag Guðlaugs Þórs Þórðarsonar þingmanns. 2. október 2012 12:15