Þessir aumingjar eru glæpamenn og morðingjar Tómas Þór Þórðarson skrifar 30. nóvember 2014 23:15 Lögreglan hafði í nógu að snúast. vísir/getty Miguel Ángel Gil Marín, framkvæmdastjóri Spánarmeistara Atlético Madrid, segir bullurnar sem urðu valdur að dauða eins stuðningsmanns Deportivo í dag vera glæpamenn og morðingja. Spænska lögreglan handtók 24 menn í morgun þegar fjórar svokallaðar „ultras“-stuðningsmannasveitir Atlético og Deportivo slógust í Madrid fyrir leikinn. Haldið er að um 100 manns hafi tekið þátt í slagsmálunum og voru ellefu fluttir á sjúkrahús. Einn þeirra, maður á fertugsaldri, var laminn í höfuðið og svo kastað í nærliggjandi á. Endurlífgunartilraunir á honum gengu ekki og var hann úrskurðaður látinn skömmu síðar. „Í hópi 4.000 manna finnurðu alltaf einhverja aumingja,“ sagði Miguel Ángel Gil Marín, framkvæmdastjóri Atlético, við blaðamenn. „Þessir glæpamenn og morðingjar fela sig í stórum hópum fólks. Þeir nýta hvert tækifæri til að láta sjá sig. Þessir menn eru með graut í hausnum.“ „Atlético Madrid er búið að banna þrettán manns fyrir mun vægari atvik. Þeir sem tóku þátt í þessum slágsmálum mun aldrei koma á Vicente Caldéron-leikvanginn aftur. Þeir ættu í raun að fara í fangelsi,“ sagði framkvæmdastjórinn. Leikurinn fór fram þrátt fyrir dauðsfallið og höfðu meistararnir sigur, 2-0. Spænski boltinn Tengdar fréttir Spánarmeistararnir halda pressunni á Real Madrid Atletico Madrid komst upp í annað sæti spænsku úrvalsdeildarinnar með 2-0 sigri á Deportivo La Coruna á Vicente Calderon í dag. 30. nóvember 2014 13:19 Mest lesið Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Körfubolti Porto lagði Val í Portúgal Handbolti Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Fleiri fréttir „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Sjá meira
Miguel Ángel Gil Marín, framkvæmdastjóri Spánarmeistara Atlético Madrid, segir bullurnar sem urðu valdur að dauða eins stuðningsmanns Deportivo í dag vera glæpamenn og morðingja. Spænska lögreglan handtók 24 menn í morgun þegar fjórar svokallaðar „ultras“-stuðningsmannasveitir Atlético og Deportivo slógust í Madrid fyrir leikinn. Haldið er að um 100 manns hafi tekið þátt í slagsmálunum og voru ellefu fluttir á sjúkrahús. Einn þeirra, maður á fertugsaldri, var laminn í höfuðið og svo kastað í nærliggjandi á. Endurlífgunartilraunir á honum gengu ekki og var hann úrskurðaður látinn skömmu síðar. „Í hópi 4.000 manna finnurðu alltaf einhverja aumingja,“ sagði Miguel Ángel Gil Marín, framkvæmdastjóri Atlético, við blaðamenn. „Þessir glæpamenn og morðingjar fela sig í stórum hópum fólks. Þeir nýta hvert tækifæri til að láta sjá sig. Þessir menn eru með graut í hausnum.“ „Atlético Madrid er búið að banna þrettán manns fyrir mun vægari atvik. Þeir sem tóku þátt í þessum slágsmálum mun aldrei koma á Vicente Caldéron-leikvanginn aftur. Þeir ættu í raun að fara í fangelsi,“ sagði framkvæmdastjórinn. Leikurinn fór fram þrátt fyrir dauðsfallið og höfðu meistararnir sigur, 2-0.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Spánarmeistararnir halda pressunni á Real Madrid Atletico Madrid komst upp í annað sæti spænsku úrvalsdeildarinnar með 2-0 sigri á Deportivo La Coruna á Vicente Calderon í dag. 30. nóvember 2014 13:19 Mest lesið Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Körfubolti Porto lagði Val í Portúgal Handbolti Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Fleiri fréttir „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Sjá meira
Spánarmeistararnir halda pressunni á Real Madrid Atletico Madrid komst upp í annað sæti spænsku úrvalsdeildarinnar með 2-0 sigri á Deportivo La Coruna á Vicente Calderon í dag. 30. nóvember 2014 13:19