Myndskeið af óveðrinu 1991 Samúel Karl Ólason skrifar 30. nóvember 2014 16:15 Björgunarsveitarmenn stóðu í ströngu í byrjun febrúar árið 1991 þegar djúp lægð fór yfir landið. Búið er að líkja lægðinni sem kemur að landinu nú við þá lægð, en hér má sjá myndskeið sem tekin voru af tökumönnum Stöðvar 2. Gífurlega sterkur vindur feykti farartækjum um koll og reif plötur af þökum víða. Í heildina var eignatjón gífurlega mikið og þá jafnvel mest á Landspítalanum samkvæmt Morgunblaðinu á sínum tíma.Þakplötur rifnuðu af þaki Landspítalans og strætóskýli og tré rifnuðu upp með rótum.VísirEngin alvarleg slys urðu á fólki en útköll hjá lögreglunni sem rekja mátti til veðurs voru 271 talsins. Beiðnir til björgunarsveita námu hundruðum.Forsíða Morgunblaðisins þriðjudaginn 5. febrúar.Í Grafarvogi fuku tveir byggingarkranar á hliðina og munaði einungis nokkrum metrum á að annar félli á íbúðarhús. „Þakplötur flugu um íbúðarhverfi, tré rifnuðu upp með rótum, rúður brotnuðu og grindverk gáfu sig.“ Þá losnaði þak af Vesturbæjarlauginni. Þrátt fyrir að engin alvarleg slys hafi orðið á fólki var vart stætt í borginni og 20 til 30 manns leituðu til slysadeildar Borgarspítalans. Rúða sprakk framan í eldri mann sem horfði út um gluggann hjá sér. Annar datt á brunahana og sá þriðji nefbrotnaði þegar hlutir fuku í andlitið á honum. Þá fauk ruslatunna í andlit ungrar stúlku. Hluta skemmdanna og hve mikill vindurinn var má sjá í fréttinni hér að ofan.Forsíða DV mánudaginn 4. febrúar. Veður Tengdar fréttir Fylgstu með lægðinni á gagnvirku korti Ertu of latur til að líta út um gluggann? Fylgstu með lægðinni ganga yfir með hjálp veraldarvefsins. 30. nóvember 2014 13:52 Viðburðum aflýst vegna veðurs Veður setur strik í reikninginn víða. 30. nóvember 2014 13:13 Björgunarsveitarmenn að störfum víða um land Björgunarsveitir hafa verið kallaðar út víða á Suður- og Suðvesturlandi. Upp úr hádegi bárust fyrstu beiðnir um aðstoð en síðan þá hefur útköllum fjölgað. 30. nóvember 2014 15:02 Landsnet í viðbragðsstöðu vegna veðurútlits Samkvæmt tilkynningu frá fyrirtækinu eru mestar líkur á truflunum þar sem veðrið verður verst á vestanverðu landinu. 30. nóvember 2014 14:05 Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Kosningavaka Stöðvar 2 og Vísis Innlent Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Innlent Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Innlent „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Innlent Ljóst að þetta yrði brekka fyrir Framsókn Innlent Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum Innlent Vegabréfið fór með atkvæðinu í kjörkassann Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Fleiri fréttir Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Flokkurinn verði að líta inn á við Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Flokkur fólksins í gríðarlegri sókn í Norðvesturkjördæmi Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Samfylkingin langstærst í kjördæmi Kristrúnar Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Gríðarlega mikið fylgi sem dettur niður dautt Ljóst að þetta yrði brekka fyrir Framsókn Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum „Ég veit ekki hvort ég er að koma eða fara“ Merkir hægribylgju en ekki vonbrigði Glaður maður en býst við batnandi tölum Samfylkingin og Flokkur fólksins bæta miklu við sig Sagði sínu fólki að tala ekki illa um aðra flokka Trúir því að fólk sé að detta VG megin í kjörklefanum Vegabréfið fór með atkvæðinu í kjörkassann „Ég trúi því að þjóðin sé að opna augun“ Viðbúið að talning tefjist í einhverjum kjördæmum Þriggja bíla árekstur og mikil umferðarteppa Kjördagur að kveldi kominn en nóttin rétt að byrja Tveir fluttir með þyrlu vegna rútuslyssins og einn fluttur vegna veikinda Þyrlan kölluð út vegna rútuslyss Um þriðjungur hefur kosið í flestum kjördæmum „Nú þarf maður bara að treysta þjóðinni“ „Förum ekki að stefna öryggi fólks í hættu“ Gríðarlegur kraftur í sjálfstæðisvélinni „En ég heyri alveg gríðarlegan stuðning víða“ Hröð barátta og skortur á dýpt Samtöl við kjósendur standa upp úr Sjá meira
Björgunarsveitarmenn stóðu í ströngu í byrjun febrúar árið 1991 þegar djúp lægð fór yfir landið. Búið er að líkja lægðinni sem kemur að landinu nú við þá lægð, en hér má sjá myndskeið sem tekin voru af tökumönnum Stöðvar 2. Gífurlega sterkur vindur feykti farartækjum um koll og reif plötur af þökum víða. Í heildina var eignatjón gífurlega mikið og þá jafnvel mest á Landspítalanum samkvæmt Morgunblaðinu á sínum tíma.Þakplötur rifnuðu af þaki Landspítalans og strætóskýli og tré rifnuðu upp með rótum.VísirEngin alvarleg slys urðu á fólki en útköll hjá lögreglunni sem rekja mátti til veðurs voru 271 talsins. Beiðnir til björgunarsveita námu hundruðum.Forsíða Morgunblaðisins þriðjudaginn 5. febrúar.Í Grafarvogi fuku tveir byggingarkranar á hliðina og munaði einungis nokkrum metrum á að annar félli á íbúðarhús. „Þakplötur flugu um íbúðarhverfi, tré rifnuðu upp með rótum, rúður brotnuðu og grindverk gáfu sig.“ Þá losnaði þak af Vesturbæjarlauginni. Þrátt fyrir að engin alvarleg slys hafi orðið á fólki var vart stætt í borginni og 20 til 30 manns leituðu til slysadeildar Borgarspítalans. Rúða sprakk framan í eldri mann sem horfði út um gluggann hjá sér. Annar datt á brunahana og sá þriðji nefbrotnaði þegar hlutir fuku í andlitið á honum. Þá fauk ruslatunna í andlit ungrar stúlku. Hluta skemmdanna og hve mikill vindurinn var má sjá í fréttinni hér að ofan.Forsíða DV mánudaginn 4. febrúar.
Veður Tengdar fréttir Fylgstu með lægðinni á gagnvirku korti Ertu of latur til að líta út um gluggann? Fylgstu með lægðinni ganga yfir með hjálp veraldarvefsins. 30. nóvember 2014 13:52 Viðburðum aflýst vegna veðurs Veður setur strik í reikninginn víða. 30. nóvember 2014 13:13 Björgunarsveitarmenn að störfum víða um land Björgunarsveitir hafa verið kallaðar út víða á Suður- og Suðvesturlandi. Upp úr hádegi bárust fyrstu beiðnir um aðstoð en síðan þá hefur útköllum fjölgað. 30. nóvember 2014 15:02 Landsnet í viðbragðsstöðu vegna veðurútlits Samkvæmt tilkynningu frá fyrirtækinu eru mestar líkur á truflunum þar sem veðrið verður verst á vestanverðu landinu. 30. nóvember 2014 14:05 Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Kosningavaka Stöðvar 2 og Vísis Innlent Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Innlent Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Innlent „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Innlent Ljóst að þetta yrði brekka fyrir Framsókn Innlent Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum Innlent Vegabréfið fór með atkvæðinu í kjörkassann Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Fleiri fréttir Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Flokkurinn verði að líta inn á við Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Flokkur fólksins í gríðarlegri sókn í Norðvesturkjördæmi Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Samfylkingin langstærst í kjördæmi Kristrúnar Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Gríðarlega mikið fylgi sem dettur niður dautt Ljóst að þetta yrði brekka fyrir Framsókn Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum „Ég veit ekki hvort ég er að koma eða fara“ Merkir hægribylgju en ekki vonbrigði Glaður maður en býst við batnandi tölum Samfylkingin og Flokkur fólksins bæta miklu við sig Sagði sínu fólki að tala ekki illa um aðra flokka Trúir því að fólk sé að detta VG megin í kjörklefanum Vegabréfið fór með atkvæðinu í kjörkassann „Ég trúi því að þjóðin sé að opna augun“ Viðbúið að talning tefjist í einhverjum kjördæmum Þriggja bíla árekstur og mikil umferðarteppa Kjördagur að kveldi kominn en nóttin rétt að byrja Tveir fluttir með þyrlu vegna rútuslyssins og einn fluttur vegna veikinda Þyrlan kölluð út vegna rútuslyss Um þriðjungur hefur kosið í flestum kjördæmum „Nú þarf maður bara að treysta þjóðinni“ „Förum ekki að stefna öryggi fólks í hættu“ Gríðarlegur kraftur í sjálfstæðisvélinni „En ég heyri alveg gríðarlegan stuðning víða“ Hröð barátta og skortur á dýpt Samtöl við kjósendur standa upp úr Sjá meira
Fylgstu með lægðinni á gagnvirku korti Ertu of latur til að líta út um gluggann? Fylgstu með lægðinni ganga yfir með hjálp veraldarvefsins. 30. nóvember 2014 13:52
Björgunarsveitarmenn að störfum víða um land Björgunarsveitir hafa verið kallaðar út víða á Suður- og Suðvesturlandi. Upp úr hádegi bárust fyrstu beiðnir um aðstoð en síðan þá hefur útköllum fjölgað. 30. nóvember 2014 15:02
Landsnet í viðbragðsstöðu vegna veðurútlits Samkvæmt tilkynningu frá fyrirtækinu eru mestar líkur á truflunum þar sem veðrið verður verst á vestanverðu landinu. 30. nóvember 2014 14:05