Flug líklega ekki með eðlilegum hætti fyrr en á morgun Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 1. desember 2014 08:36 Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair. Vísir/Anton Vegna vonskuveðurs hefur ákvörðun verið tekin um að seinka nokkrum flugferðum frá Bandaríkjunum sem lenda áttu í Keflavík í morgun. Veðurskilyrði í Keflavík eru slæm og vindur sterkur. Ekki er gert ráð fyrir að flug verði með eðlilegum hætti fyrr en á morgun. „Vegna veðurs var ákveðið að seinka flugi. Hingað kom flug okkar frá Bandaríkjunum og Kanada núna í morgunsárið. Þannig að það eru sex flug væntanleg að vestan um hádegið og í framhaldi af því fara önnur sex flug til Evrópuborga, sem er líka í seinkun. Þannig að það er töluverður hluti fluga enn í seinkun vegna veðurs og við gerum í rauninni ekki ráð fyrir að þetta verði með eðlilegum hætti fyrr en á morgun,“ segir Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair.Þá féll allt innanlandsflug niður í gær eftir hádegi en athugað verður með flug klukkan níu í dag. Veður Tengdar fréttir Vonskuveður á Akureyri: Gámur fauk nokkra metra Á meðfylgjandi myndum má sjá björgunarsveitarmenn að störfum í Drekagili en þar fór gámur á hliðina eftir að hann tók á sig vind. Hviðurnar voru svo sterkar að þær feyktu gáminum nokkra metra og var hann farinn að nálgast kyrrstæðan bíl þegar björgunarsveitarmenn bar að garði, að sögn sjónarvottar. 1. desember 2014 02:04 Engin slys en þónokkuð tjón víða Ekki er vitað til að nein alvarleg slys hafi orðið í ofsaveðrinu sem gekk yfir landið í gær og í nótt og verulega hefur dregið úr vindi nema hvað nokkuð hvasst er enn sumstaðar á Norðurlandi. 1. desember 2014 07:22 Mikil röskun á innanlands- og millilandaflugi Upplýsingafulltrúi Icelandair vonast til að áætlanir félagsins verði komnar í samt lag á morgun og hvetur fólk til að fylgjast vel með upplýsingasíðum. 30. nóvember 2014 19:59 Spáð allt að 23 metrum á sekúndu Veðurspá dagsins og næstu daga. 1. desember 2014 07:29 Innanlandsflugi aflýst Búið er að aflýsa öllu innanlandsflugi hjá Flugfélagi Íslands það sem eftir er af degi vegna veðurs. 30. nóvember 2014 11:40 Undirbúningur fyrir storminn: Festi svalahurðina kyrfilega "Hún tekur á sig mikinn vind, vindáttin mun líklega standa beint á hana í kvöld. Mér fannst því ekki annað hægt en að festa hana algjörlega, til þess að bjóða ekki hættunni heim.“ 30. nóvember 2014 19:07 Umferðarljós víða óvirk Rafmagnstruflanir hafa orðið víðsvegar á höfuðborgarsvæðinu í kvöld og hefur það haft áhrif á umferðarljós 30. nóvember 2014 22:29 Óveður í dag Upp úr hádegi fer að hvessa verulega þegar vindhraðinn á að komast í 18-25 metrar á sekúndu og fylgir því talsverð rigning. 30. nóvember 2014 09:20 Viðburðum aflýst vegna veðurs Veður setur strik í reikninginn víða. 30. nóvember 2014 13:13 Talsverð röskun á flugi vegna veðurs Bæði Icelandair og WOW hafa þurft að aflýsa ferðum sökum veðurs. 30. nóvember 2014 16:34 Vefmyndavél við Holuhraun dottin út Myndavél Mílu mátti sín lítils gegn veðurofsanum á hálendinu norðan Vatnajökuls. 30. nóvember 2014 23:17 Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Kosningavaka Stöðvar 2 og Vísis Innlent Þriggja bíla árekstur og mikil umferðarteppa Innlent Á sér langa sögu eldfimra ummæla Innlent Sigurður beðinn um að fjarlægja Framsóknarnælu Innlent Þyrlan kölluð út vegna rútuslyss Innlent Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst Innlent „Nú þarf maður bara að treysta þjóðinni“ Innlent Vegabréfið fór með atkvæðinu í kjörkassann Innlent Fleiri fréttir „Ég veit ekki hvort ég er að koma eða fara“ Merkir hægribylgju en ekki vonbrigði Glaður maður en býst við batnandi tölum Samfylkingin og Flokkur fólksins bæta miklu við sig Sagði sínu fólki að tala ekki illa um aðra flokka Trúir því að fólk sé að detta VG megin í kjörklefanum Vegabréfið fór með atkvæðinu í kjörkassann „Ég trúi því að þjóðin sé að opna augun“ Viðbúið að talning tefjist í einhverjum kjördæmum Þriggja bíla árekstur og mikil umferðarteppa Kjördagur að kveldi kominn en nóttin rétt að byrja Tveir fluttir með þyrlu vegna rútuslyssins og einn fluttur vegna veikinda Þyrlan kölluð út vegna rútuslyss Um þriðjungur hefur kosið í flestum kjördæmum „Nú þarf maður bara að treysta þjóðinni“ „Förum ekki að stefna öryggi fólks í hættu“ Gríðarlegur kraftur í sjálfstæðisvélinni „En ég heyri alveg gríðarlegan stuðning víða“ Hröð barátta og skortur á dýpt Samtöl við kjósendur standa upp úr Sigurður beðinn um að fjarlægja Framsóknarnælu Kjörsókn betri fyrir austan en menn þorðu að vona Tekist að opna alla kjörstaði í Norðausturkjördæmi „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Heyrir fleiri segja þörf á VG á þingi Heldur aftur af sér svo hún gangi ekki um syngjandi Ölfusá orðin bakkafull af ís Á sér langa sögu eldfimra ummæla Auðvelt val þótt hann geti ekki kosið sjálfan sig „Við verðum að fá öflugan vinstri flokk“ Sjá meira
Vegna vonskuveðurs hefur ákvörðun verið tekin um að seinka nokkrum flugferðum frá Bandaríkjunum sem lenda áttu í Keflavík í morgun. Veðurskilyrði í Keflavík eru slæm og vindur sterkur. Ekki er gert ráð fyrir að flug verði með eðlilegum hætti fyrr en á morgun. „Vegna veðurs var ákveðið að seinka flugi. Hingað kom flug okkar frá Bandaríkjunum og Kanada núna í morgunsárið. Þannig að það eru sex flug væntanleg að vestan um hádegið og í framhaldi af því fara önnur sex flug til Evrópuborga, sem er líka í seinkun. Þannig að það er töluverður hluti fluga enn í seinkun vegna veðurs og við gerum í rauninni ekki ráð fyrir að þetta verði með eðlilegum hætti fyrr en á morgun,“ segir Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair.Þá féll allt innanlandsflug niður í gær eftir hádegi en athugað verður með flug klukkan níu í dag.
Veður Tengdar fréttir Vonskuveður á Akureyri: Gámur fauk nokkra metra Á meðfylgjandi myndum má sjá björgunarsveitarmenn að störfum í Drekagili en þar fór gámur á hliðina eftir að hann tók á sig vind. Hviðurnar voru svo sterkar að þær feyktu gáminum nokkra metra og var hann farinn að nálgast kyrrstæðan bíl þegar björgunarsveitarmenn bar að garði, að sögn sjónarvottar. 1. desember 2014 02:04 Engin slys en þónokkuð tjón víða Ekki er vitað til að nein alvarleg slys hafi orðið í ofsaveðrinu sem gekk yfir landið í gær og í nótt og verulega hefur dregið úr vindi nema hvað nokkuð hvasst er enn sumstaðar á Norðurlandi. 1. desember 2014 07:22 Mikil röskun á innanlands- og millilandaflugi Upplýsingafulltrúi Icelandair vonast til að áætlanir félagsins verði komnar í samt lag á morgun og hvetur fólk til að fylgjast vel með upplýsingasíðum. 30. nóvember 2014 19:59 Spáð allt að 23 metrum á sekúndu Veðurspá dagsins og næstu daga. 1. desember 2014 07:29 Innanlandsflugi aflýst Búið er að aflýsa öllu innanlandsflugi hjá Flugfélagi Íslands það sem eftir er af degi vegna veðurs. 30. nóvember 2014 11:40 Undirbúningur fyrir storminn: Festi svalahurðina kyrfilega "Hún tekur á sig mikinn vind, vindáttin mun líklega standa beint á hana í kvöld. Mér fannst því ekki annað hægt en að festa hana algjörlega, til þess að bjóða ekki hættunni heim.“ 30. nóvember 2014 19:07 Umferðarljós víða óvirk Rafmagnstruflanir hafa orðið víðsvegar á höfuðborgarsvæðinu í kvöld og hefur það haft áhrif á umferðarljós 30. nóvember 2014 22:29 Óveður í dag Upp úr hádegi fer að hvessa verulega þegar vindhraðinn á að komast í 18-25 metrar á sekúndu og fylgir því talsverð rigning. 30. nóvember 2014 09:20 Viðburðum aflýst vegna veðurs Veður setur strik í reikninginn víða. 30. nóvember 2014 13:13 Talsverð röskun á flugi vegna veðurs Bæði Icelandair og WOW hafa þurft að aflýsa ferðum sökum veðurs. 30. nóvember 2014 16:34 Vefmyndavél við Holuhraun dottin út Myndavél Mílu mátti sín lítils gegn veðurofsanum á hálendinu norðan Vatnajökuls. 30. nóvember 2014 23:17 Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Kosningavaka Stöðvar 2 og Vísis Innlent Þriggja bíla árekstur og mikil umferðarteppa Innlent Á sér langa sögu eldfimra ummæla Innlent Sigurður beðinn um að fjarlægja Framsóknarnælu Innlent Þyrlan kölluð út vegna rútuslyss Innlent Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst Innlent „Nú þarf maður bara að treysta þjóðinni“ Innlent Vegabréfið fór með atkvæðinu í kjörkassann Innlent Fleiri fréttir „Ég veit ekki hvort ég er að koma eða fara“ Merkir hægribylgju en ekki vonbrigði Glaður maður en býst við batnandi tölum Samfylkingin og Flokkur fólksins bæta miklu við sig Sagði sínu fólki að tala ekki illa um aðra flokka Trúir því að fólk sé að detta VG megin í kjörklefanum Vegabréfið fór með atkvæðinu í kjörkassann „Ég trúi því að þjóðin sé að opna augun“ Viðbúið að talning tefjist í einhverjum kjördæmum Þriggja bíla árekstur og mikil umferðarteppa Kjördagur að kveldi kominn en nóttin rétt að byrja Tveir fluttir með þyrlu vegna rútuslyssins og einn fluttur vegna veikinda Þyrlan kölluð út vegna rútuslyss Um þriðjungur hefur kosið í flestum kjördæmum „Nú þarf maður bara að treysta þjóðinni“ „Förum ekki að stefna öryggi fólks í hættu“ Gríðarlegur kraftur í sjálfstæðisvélinni „En ég heyri alveg gríðarlegan stuðning víða“ Hröð barátta og skortur á dýpt Samtöl við kjósendur standa upp úr Sigurður beðinn um að fjarlægja Framsóknarnælu Kjörsókn betri fyrir austan en menn þorðu að vona Tekist að opna alla kjörstaði í Norðausturkjördæmi „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Heyrir fleiri segja þörf á VG á þingi Heldur aftur af sér svo hún gangi ekki um syngjandi Ölfusá orðin bakkafull af ís Á sér langa sögu eldfimra ummæla Auðvelt val þótt hann geti ekki kosið sjálfan sig „Við verðum að fá öflugan vinstri flokk“ Sjá meira
Vonskuveður á Akureyri: Gámur fauk nokkra metra Á meðfylgjandi myndum má sjá björgunarsveitarmenn að störfum í Drekagili en þar fór gámur á hliðina eftir að hann tók á sig vind. Hviðurnar voru svo sterkar að þær feyktu gáminum nokkra metra og var hann farinn að nálgast kyrrstæðan bíl þegar björgunarsveitarmenn bar að garði, að sögn sjónarvottar. 1. desember 2014 02:04
Engin slys en þónokkuð tjón víða Ekki er vitað til að nein alvarleg slys hafi orðið í ofsaveðrinu sem gekk yfir landið í gær og í nótt og verulega hefur dregið úr vindi nema hvað nokkuð hvasst er enn sumstaðar á Norðurlandi. 1. desember 2014 07:22
Mikil röskun á innanlands- og millilandaflugi Upplýsingafulltrúi Icelandair vonast til að áætlanir félagsins verði komnar í samt lag á morgun og hvetur fólk til að fylgjast vel með upplýsingasíðum. 30. nóvember 2014 19:59
Innanlandsflugi aflýst Búið er að aflýsa öllu innanlandsflugi hjá Flugfélagi Íslands það sem eftir er af degi vegna veðurs. 30. nóvember 2014 11:40
Undirbúningur fyrir storminn: Festi svalahurðina kyrfilega "Hún tekur á sig mikinn vind, vindáttin mun líklega standa beint á hana í kvöld. Mér fannst því ekki annað hægt en að festa hana algjörlega, til þess að bjóða ekki hættunni heim.“ 30. nóvember 2014 19:07
Umferðarljós víða óvirk Rafmagnstruflanir hafa orðið víðsvegar á höfuðborgarsvæðinu í kvöld og hefur það haft áhrif á umferðarljós 30. nóvember 2014 22:29
Óveður í dag Upp úr hádegi fer að hvessa verulega þegar vindhraðinn á að komast í 18-25 metrar á sekúndu og fylgir því talsverð rigning. 30. nóvember 2014 09:20
Talsverð röskun á flugi vegna veðurs Bæði Icelandair og WOW hafa þurft að aflýsa ferðum sökum veðurs. 30. nóvember 2014 16:34
Vefmyndavél við Holuhraun dottin út Myndavél Mílu mátti sín lítils gegn veðurofsanum á hálendinu norðan Vatnajökuls. 30. nóvember 2014 23:17