Steve Stricker fór í aðgerð á baki 25. desember 2014 14:00 Steve Stricker og Tiger Woods eru miklir félagar. AP Einn vinsælasti kylfingur PGA-mótaraðarinnar, Steve Stricker, fór fyrir stuttu í aðgerð á baki til þess að minnka sársauka sem leitt hefur niður í mjöðm í mörg ár. Stricker er 47 ára gamall og hefur sigrað á tólf mótum á mótaröðinni á ferlinum. Hann hefur þurft að minnka við sig og velja mótin sem hann tekur þátt í að undanförnu enda hafa bakmeiðslin sett stóran strik í reikninginn. Aðgerðin á eftir að halda honum frá keppni fram á vor en hann lék síðast í Hero World Challenge mótinu sem Tiger Woods hélt snemma í desember. Fyrir það mót hafði hann hvílt sig í fjóra mánuði en hann var enn í miklum sársauka og því ákvað hann að fara í aðgerðina. „Ég ætla mér að komast í gott form aftur þegar að líður á árið 2015,“ sagði Stricker í yfirlýsingu sem hann gaf út eftir aðgerðina. „Allt heppnaðist vel og ég hlakka til að komast út á golfvöll aftur án þess að þurfa að eiga við verkina.“ Golf Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Handbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Einn vinsælasti kylfingur PGA-mótaraðarinnar, Steve Stricker, fór fyrir stuttu í aðgerð á baki til þess að minnka sársauka sem leitt hefur niður í mjöðm í mörg ár. Stricker er 47 ára gamall og hefur sigrað á tólf mótum á mótaröðinni á ferlinum. Hann hefur þurft að minnka við sig og velja mótin sem hann tekur þátt í að undanförnu enda hafa bakmeiðslin sett stóran strik í reikninginn. Aðgerðin á eftir að halda honum frá keppni fram á vor en hann lék síðast í Hero World Challenge mótinu sem Tiger Woods hélt snemma í desember. Fyrir það mót hafði hann hvílt sig í fjóra mánuði en hann var enn í miklum sársauka og því ákvað hann að fara í aðgerðina. „Ég ætla mér að komast í gott form aftur þegar að líður á árið 2015,“ sagði Stricker í yfirlýsingu sem hann gaf út eftir aðgerðina. „Allt heppnaðist vel og ég hlakka til að komast út á golfvöll aftur án þess að þurfa að eiga við verkina.“
Golf Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Handbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira