Innantómt loforð um þjóðaratkvæði Jóhanna Margrét Einarsdóttir skrifar 25. febrúar 2014 07:30 Björg Thorarensen, prófessor í lögum við Háskóla Íslands. Þingsályktunartillaga ríkisstjórnarinnar um að draga til baka aðildarumsókn Íslands að Evrópusambandinu bindur ekki hendur næstu ríkisstjórnar eða næsta þings á einn eða annan hátt segja lagaprófessorarnir Björg Thorarensen og Ragnhildur Helgadóttir. Þingið 2009 sótti um aðild að ESB með þingsályktunartillögu og það þing sem nú situr getur á sama hátt ákveðið að falla frá málinu með þingsályktunartillögu. „Þingsályktun er í raun ekkert annað en viljayfirlýsing frá þinginu en hefur ekki lagalegt gildi,“ segir Ragnhildur. Í þingsályktunartillögunni segir að draga eigi til baka aðildarumsókn Íslands að Evrópusambandinu og að ekki skuli sótt um aðild á nýjan leik án þess að fyrst fari fram þjóðaratkvæðagreiðsla um hvort þjóðin stefni að aðild að Evrópusambandinu. „Þingsályktunartillagan er í raun ekki annað en pólitísk yfirlýsing. Ef það ætti að fara fram þjóðaratkvæðagreiðsla getur hún aldrei orðið annað en ráðgefandi. Það þyrfti stjórnarskrárbreytingu til að hún yrði bindandi,“ segir Björg. Hún segir að það þing sem nú situr hafi ekki vald til að binda hendur löggjafarþinga framtíðarinnar til að taka ákvarðanir um að sækja aðeins um aðild að ESB með skilyrði um undanfarandi þjóðaratkvæðagreiðslu. „Loforðið um þjóðaratkvæðagreiðslu er í raun innantómt,“ segir Björg. ESB-málið Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira
Þingsályktunartillaga ríkisstjórnarinnar um að draga til baka aðildarumsókn Íslands að Evrópusambandinu bindur ekki hendur næstu ríkisstjórnar eða næsta þings á einn eða annan hátt segja lagaprófessorarnir Björg Thorarensen og Ragnhildur Helgadóttir. Þingið 2009 sótti um aðild að ESB með þingsályktunartillögu og það þing sem nú situr getur á sama hátt ákveðið að falla frá málinu með þingsályktunartillögu. „Þingsályktun er í raun ekkert annað en viljayfirlýsing frá þinginu en hefur ekki lagalegt gildi,“ segir Ragnhildur. Í þingsályktunartillögunni segir að draga eigi til baka aðildarumsókn Íslands að Evrópusambandinu og að ekki skuli sótt um aðild á nýjan leik án þess að fyrst fari fram þjóðaratkvæðagreiðsla um hvort þjóðin stefni að aðild að Evrópusambandinu. „Þingsályktunartillagan er í raun ekki annað en pólitísk yfirlýsing. Ef það ætti að fara fram þjóðaratkvæðagreiðsla getur hún aldrei orðið annað en ráðgefandi. Það þyrfti stjórnarskrárbreytingu til að hún yrði bindandi,“ segir Björg. Hún segir að það þing sem nú situr hafi ekki vald til að binda hendur löggjafarþinga framtíðarinnar til að taka ákvarðanir um að sækja aðeins um aðild að ESB með skilyrði um undanfarandi þjóðaratkvæðagreiðslu. „Loforðið um þjóðaratkvæðagreiðslu er í raun innantómt,“ segir Björg.
ESB-málið Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira