Neyðarvarnaræfing fyrir þjóðina Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 16. október 2014 07:00 Björn Teitsson er upplýsingafulltrúi Rauða krossins en hann segir þetta í fyrsta sinn sem æfing af þessu tagi er haldin fyrir heila þjóð. Mynd/Björn „Þetta er í fyrsta sinn sem Rauði krossinn fer í neyðarvarnaræfingu fyrir heila þjóð,“ segir Björn Teitsson, upplýsingafulltrúi Rauða krossins, en samtökin hyggjast opna 48 fjöldahjálparstöðvar um allt land til þess að kynna þjóðinni þau úrræði sem í boði eru ef kemur til hamfara. „Ekki bara fyrir þjóðina heldur líka gestina okkar sem eru hér staddir,“ bætir Björn við. Fjöldahjálparstöðvar Rauða krossins eru alls um tvö hundruð talsins en ákveðið var að einbeita sér að fjölmennari stöðum á landinu. Æfingin fer fram á sunnudaginn milli klukkan 11 og 15. Að sögn Björns er gosið í Holuhrauni ekki ástæðan fyrir því að Rauði krossinn ákvað að ráðast í æfinguna. „Það var í raun tilviljun ein sem réð því að náttúran hefur haldið okkur í heljargreipum undanfarnar vikur. En við vitum að hamfarir geta orðið á hvaða stundu sem er. Hvatinn er samkomulag sem Rauði krossinn hefur haft við Almannavarnir síðan í Vestmannaeyjagosinu árið 1974,“ útskýrir hann en eftir gosið í Heimaey tóku hjálparsamtökin að sér að hlúa að þeim sem verða fyrir áhrifum hamfara. Klúbbur matreiðslumeistara mun elda ofan í alla þjóðina hinn þjóðlega rétt kjötsúpu og mörg hundruð sjálfboðaliða Rauða krossins standa vaktina.Á vefsíðu Rauða krossins er að finna upplýsingar um hvar hjálparstöðvarnar eru. Bárðarbunga Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira
„Þetta er í fyrsta sinn sem Rauði krossinn fer í neyðarvarnaræfingu fyrir heila þjóð,“ segir Björn Teitsson, upplýsingafulltrúi Rauða krossins, en samtökin hyggjast opna 48 fjöldahjálparstöðvar um allt land til þess að kynna þjóðinni þau úrræði sem í boði eru ef kemur til hamfara. „Ekki bara fyrir þjóðina heldur líka gestina okkar sem eru hér staddir,“ bætir Björn við. Fjöldahjálparstöðvar Rauða krossins eru alls um tvö hundruð talsins en ákveðið var að einbeita sér að fjölmennari stöðum á landinu. Æfingin fer fram á sunnudaginn milli klukkan 11 og 15. Að sögn Björns er gosið í Holuhrauni ekki ástæðan fyrir því að Rauði krossinn ákvað að ráðast í æfinguna. „Það var í raun tilviljun ein sem réð því að náttúran hefur haldið okkur í heljargreipum undanfarnar vikur. En við vitum að hamfarir geta orðið á hvaða stundu sem er. Hvatinn er samkomulag sem Rauði krossinn hefur haft við Almannavarnir síðan í Vestmannaeyjagosinu árið 1974,“ útskýrir hann en eftir gosið í Heimaey tóku hjálparsamtökin að sér að hlúa að þeim sem verða fyrir áhrifum hamfara. Klúbbur matreiðslumeistara mun elda ofan í alla þjóðina hinn þjóðlega rétt kjötsúpu og mörg hundruð sjálfboðaliða Rauða krossins standa vaktina.Á vefsíðu Rauða krossins er að finna upplýsingar um hvar hjálparstöðvarnar eru.
Bárðarbunga Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira