Patrekur vildi ekkert tjá sig um dómgæsluna Eiríkur Stefán Ásgeirsson í Doha skrifar 25. janúar 2015 17:52 Dómgæsla króatíska dómaraparsins sem dæmdi viðureign Austurríkis og Katar í 16-liða úrslitum HM í handbolta í Katar. vakti athygli. Heimamenn höfðu betur, 29-27. Patrekur Jóhannesson, þjálfari Austurríkis, vildi ekki tjá sig um dómgæsluna á blaðamannafundi en sagði þó við Vísi eftir leik að hann hafi verið hissa á mörgum ákvörðunum dómaranna. „Ég passaði mig á því að segja ekkert við fjölmiðlamenn um dómgæsluna svo ég verði ekki dæmdur í bann. En ég neita því ekki að sumir dómarnir voru undarlegir,“ sagði Patrekur í stuttu spjalli við Arnar Björnsson eftir blaðamannafundinn. Arnar rædddi einnig við markvörðinn Nikola Marinovic og fyrirliðann Viktor Szilagyi eftir leik. „Ég óska Katar til hamingju með sigurinn og sætið í 8-liða úrslitunum. En ég er stoltur af liðinu og hverjum einasta leikmanni. Við börðumst fram á síðustu stundu og ég held að Austurríki geti verið stolt af handboltalandsliðinu sínu,“ sagði Marinovic en viðtölin við þá má sjá í heild sinni efst í fréttinni. Markvörðurinn öflugi vildi þó ekkert tjá sig um dómgæsluna en Szilagyi undraðist margt í starfi dómaranna í dag. „Ég skil ekki mörg sóknarbrotin sem þeir dæmdu á bæði lið, sérstaklega í seinni hálfleik. Ég veit ekki til þess að nokkurt lið hafi brotið jafn oft af sér í sókn og þessi lið gerðu í kvöld. Það hef ég aldrei séð áður í handbolta.“ „Vonbrigðin eru mikil núna. Við höfum lagt mikið á okkur undanfarnar vikur og þetta var afar erfiður leikur. Þetta er mjög erfitt fyrir okkur.“ „Manni hefur verið kennt frá því í æsku að sækja alltaf að markinu. Svo þegar maður sótti að markinu í kvöld var dæmt á mann í annað hvert skiptið. Þá var erfitt að halda ró sinni og spila handbolta.“ Hann segist vera stoltur af sínu liði. „Já, ég er stoltur og sú tilfinning kemur örugglega almennilega eftir nokkra daga.“ HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Fær þessi að taka víti fyrir Patta aftur? | Sjáðu versta vítakast HM frá upphafi Raul Santos kastaði í innkast af sjö metra færi. 21. janúar 2015 18:30 Patrekur búinn að koma Austurríkismönnum í sextán liða úrslitin Austurríkismenn eru öruggir með sæti í sextán liða úrslitum á HM í handbolta í Katar eftir tólf marka sigur á Íran í fjórða leik sínum í dag, 38-26. 21. janúar 2015 15:39 Patrekur og félagar úr leik Heimamenn í Katar eru komnir áfram í 8-liða úrslit á HM eftir tveggja marka sigur, 29-27, á lærisveinum Patreks Jóhannessonar í austurríska landsliðinu. 25. janúar 2015 17:09 Patrekur: Ég er stoltur af strákunum mínum Varar við vanmati fyrir leik Austurríkis gegn Íran á HM í handbolta. 20. janúar 2015 15:30 Af hverju er Patrekur alltaf með "teipið“ á fingrunum? Patrekur Jóhannesson var alls ekkert spældur yfir því að Austurríki náði ekki að sigra Makedóníu í síðasta leiknum í B-riðlinum. Makedónía vann 36-30. Vendipunkturinn í leiknum var þegar leikstjórnandinn Vytautas Ziura fékk beint rautt spjald þegar 5 mínútur voru búnar af seinni hálfleik. Þá var staðan 19-18, Austurríki í vil. Makedóníumenn náðu fimm marka forystu á næstu 5 mínútum og unnu öruggan sigur. Makedónía mætir Slóvenum í 16 liða úrslitum en Austurríki keppir við Katar. 23. janúar 2015 18:23 Mest lesið Leik lokið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Fleiri fréttir Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Sjá meira
Dómgæsla króatíska dómaraparsins sem dæmdi viðureign Austurríkis og Katar í 16-liða úrslitum HM í handbolta í Katar. vakti athygli. Heimamenn höfðu betur, 29-27. Patrekur Jóhannesson, þjálfari Austurríkis, vildi ekki tjá sig um dómgæsluna á blaðamannafundi en sagði þó við Vísi eftir leik að hann hafi verið hissa á mörgum ákvörðunum dómaranna. „Ég passaði mig á því að segja ekkert við fjölmiðlamenn um dómgæsluna svo ég verði ekki dæmdur í bann. En ég neita því ekki að sumir dómarnir voru undarlegir,“ sagði Patrekur í stuttu spjalli við Arnar Björnsson eftir blaðamannafundinn. Arnar rædddi einnig við markvörðinn Nikola Marinovic og fyrirliðann Viktor Szilagyi eftir leik. „Ég óska Katar til hamingju með sigurinn og sætið í 8-liða úrslitunum. En ég er stoltur af liðinu og hverjum einasta leikmanni. Við börðumst fram á síðustu stundu og ég held að Austurríki geti verið stolt af handboltalandsliðinu sínu,“ sagði Marinovic en viðtölin við þá má sjá í heild sinni efst í fréttinni. Markvörðurinn öflugi vildi þó ekkert tjá sig um dómgæsluna en Szilagyi undraðist margt í starfi dómaranna í dag. „Ég skil ekki mörg sóknarbrotin sem þeir dæmdu á bæði lið, sérstaklega í seinni hálfleik. Ég veit ekki til þess að nokkurt lið hafi brotið jafn oft af sér í sókn og þessi lið gerðu í kvöld. Það hef ég aldrei séð áður í handbolta.“ „Vonbrigðin eru mikil núna. Við höfum lagt mikið á okkur undanfarnar vikur og þetta var afar erfiður leikur. Þetta er mjög erfitt fyrir okkur.“ „Manni hefur verið kennt frá því í æsku að sækja alltaf að markinu. Svo þegar maður sótti að markinu í kvöld var dæmt á mann í annað hvert skiptið. Þá var erfitt að halda ró sinni og spila handbolta.“ Hann segist vera stoltur af sínu liði. „Já, ég er stoltur og sú tilfinning kemur örugglega almennilega eftir nokkra daga.“
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Fær þessi að taka víti fyrir Patta aftur? | Sjáðu versta vítakast HM frá upphafi Raul Santos kastaði í innkast af sjö metra færi. 21. janúar 2015 18:30 Patrekur búinn að koma Austurríkismönnum í sextán liða úrslitin Austurríkismenn eru öruggir með sæti í sextán liða úrslitum á HM í handbolta í Katar eftir tólf marka sigur á Íran í fjórða leik sínum í dag, 38-26. 21. janúar 2015 15:39 Patrekur og félagar úr leik Heimamenn í Katar eru komnir áfram í 8-liða úrslit á HM eftir tveggja marka sigur, 29-27, á lærisveinum Patreks Jóhannessonar í austurríska landsliðinu. 25. janúar 2015 17:09 Patrekur: Ég er stoltur af strákunum mínum Varar við vanmati fyrir leik Austurríkis gegn Íran á HM í handbolta. 20. janúar 2015 15:30 Af hverju er Patrekur alltaf með "teipið“ á fingrunum? Patrekur Jóhannesson var alls ekkert spældur yfir því að Austurríki náði ekki að sigra Makedóníu í síðasta leiknum í B-riðlinum. Makedónía vann 36-30. Vendipunkturinn í leiknum var þegar leikstjórnandinn Vytautas Ziura fékk beint rautt spjald þegar 5 mínútur voru búnar af seinni hálfleik. Þá var staðan 19-18, Austurríki í vil. Makedóníumenn náðu fimm marka forystu á næstu 5 mínútum og unnu öruggan sigur. Makedónía mætir Slóvenum í 16 liða úrslitum en Austurríki keppir við Katar. 23. janúar 2015 18:23 Mest lesið Leik lokið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Fleiri fréttir Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Sjá meira
Fær þessi að taka víti fyrir Patta aftur? | Sjáðu versta vítakast HM frá upphafi Raul Santos kastaði í innkast af sjö metra færi. 21. janúar 2015 18:30
Patrekur búinn að koma Austurríkismönnum í sextán liða úrslitin Austurríkismenn eru öruggir með sæti í sextán liða úrslitum á HM í handbolta í Katar eftir tólf marka sigur á Íran í fjórða leik sínum í dag, 38-26. 21. janúar 2015 15:39
Patrekur og félagar úr leik Heimamenn í Katar eru komnir áfram í 8-liða úrslit á HM eftir tveggja marka sigur, 29-27, á lærisveinum Patreks Jóhannessonar í austurríska landsliðinu. 25. janúar 2015 17:09
Patrekur: Ég er stoltur af strákunum mínum Varar við vanmati fyrir leik Austurríkis gegn Íran á HM í handbolta. 20. janúar 2015 15:30
Af hverju er Patrekur alltaf með "teipið“ á fingrunum? Patrekur Jóhannesson var alls ekkert spældur yfir því að Austurríki náði ekki að sigra Makedóníu í síðasta leiknum í B-riðlinum. Makedónía vann 36-30. Vendipunkturinn í leiknum var þegar leikstjórnandinn Vytautas Ziura fékk beint rautt spjald þegar 5 mínútur voru búnar af seinni hálfleik. Þá var staðan 19-18, Austurríki í vil. Makedóníumenn náðu fimm marka forystu á næstu 5 mínútum og unnu öruggan sigur. Makedónía mætir Slóvenum í 16 liða úrslitum en Austurríki keppir við Katar. 23. janúar 2015 18:23