„Við þingmenn höfum ekkert betra að gera í sumar en að vinna“ Aðalsteinn Kjartansson skrifar 16. apríl 2015 19:15 Eygló Harðardóttir ráðherra segist hafa rætt við forsætisráðherra um að boða til sumarþings. Vísir/Ernir „Ég tel að við þingmenn höfum ekkert betra að gera í sumar en að vinna að þessum stóru og mikilvægu málum,“ segir Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, um afstöðu sína til sumarþings. Enn liggur ekki fyrir hvort að sumarþing verði boðað en mörg stór mál liggja fyrir þinginu að taka ákvörðun um. „Ég hef bent á húsnæðismálin, aðrir hafa talað um afnám gjaldeyrishaftanna og síðan eru stór mál sem tengjast kjarasamningum. Þannig að ég held að almennt teljum við, og við hljótum að geta verið sammála um það, að við þingmenn höfum ekkert merkilegra að gera í sumar en að vinna að þessum miklu hagsmunamálum þjóðarinnar,“ segir Eygló. Stjórnarþingmenn hafa undanfarna dagað kvartað yfir málþófi og röfli stjórnarandstöðunnar sem nýtt hefur hvert tækifæri til að tjá sig um fjarveru forsætisráðherra og fjármálaráðherra frá þinginu. En hefur Eygló rætt þessa afstöðu við Sigmund Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra? „Forsætisráðherra hefur talað þannig og bent á möguleikann á að vera með sumarþing. En við skulum bara sjá hins vegar hvernig þetta gengur. Ég held að allir þingmenn hafa lýst sig viljuga til að vinna vel að þessum málum, hvort sem það verður núna í sumar eða núna í vor,“ svara hún. Tvö húsnæðisfrumvörp Eyglóar hafa strandað á kostnaðarmati frá fjármálaráðuneytinu en beðið hefur verið eftir frumvörpunum tveimur í þinginu. Finnst Eygló að fjármálaráðuneytið hafi dregið lappirnar við vinnslu kostnaðarmatsins? „Það voru miklar annir hjá fjármálaráðuneytinu fyrir páska en mér skilst að þeir hafi varið að vinna hörðum höndum að kostnaðarmatinu eftir páska. Alþingi Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Erlent Fleiri fréttir Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Sjá meira
„Ég tel að við þingmenn höfum ekkert betra að gera í sumar en að vinna að þessum stóru og mikilvægu málum,“ segir Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, um afstöðu sína til sumarþings. Enn liggur ekki fyrir hvort að sumarþing verði boðað en mörg stór mál liggja fyrir þinginu að taka ákvörðun um. „Ég hef bent á húsnæðismálin, aðrir hafa talað um afnám gjaldeyrishaftanna og síðan eru stór mál sem tengjast kjarasamningum. Þannig að ég held að almennt teljum við, og við hljótum að geta verið sammála um það, að við þingmenn höfum ekkert merkilegra að gera í sumar en að vinna að þessum miklu hagsmunamálum þjóðarinnar,“ segir Eygló. Stjórnarþingmenn hafa undanfarna dagað kvartað yfir málþófi og röfli stjórnarandstöðunnar sem nýtt hefur hvert tækifæri til að tjá sig um fjarveru forsætisráðherra og fjármálaráðherra frá þinginu. En hefur Eygló rætt þessa afstöðu við Sigmund Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra? „Forsætisráðherra hefur talað þannig og bent á möguleikann á að vera með sumarþing. En við skulum bara sjá hins vegar hvernig þetta gengur. Ég held að allir þingmenn hafa lýst sig viljuga til að vinna vel að þessum málum, hvort sem það verður núna í sumar eða núna í vor,“ svara hún. Tvö húsnæðisfrumvörp Eyglóar hafa strandað á kostnaðarmati frá fjármálaráðuneytinu en beðið hefur verið eftir frumvörpunum tveimur í þinginu. Finnst Eygló að fjármálaráðuneytið hafi dregið lappirnar við vinnslu kostnaðarmatsins? „Það voru miklar annir hjá fjármálaráðuneytinu fyrir páska en mér skilst að þeir hafi varið að vinna hörðum höndum að kostnaðarmatinu eftir páska.
Alþingi Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Erlent Fleiri fréttir Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Sjá meira