Frönsk lauksúpa 22. maí 2015 10:29 visir.is/evalaufey Bragðmikil lauksúpaGaldurinn við góða lauksúpu er að leyfa lauknum að krauma í smjörinu í dágóðan tíma. Hér er uppskrift að bragðmikilli lauksúpu sem Eva Laufey eldaði í þætti sínum, Matargleði.Frönsk lauksúpa400 g laukur70 g smjör1 msk hveiti1 l kjúklingasoð3 dl hvítvín, helst þurrt4 tímían greinar3 lárviðarlaufsteinselja, magn eftir smekksalt og nýmalaður piparbaguette brauðrifinn osturAðferðAfhýðið lauk og skerið í þunnar sneiðar.Steikið laukinn upp úr smjörinu, því lengur sem þið steikið laukinn því betri verður súpan. Hann á þó alls ekki að brenna heldur verða glær og gullinbrúnn.Stráið hveitinu yfir laukinn og hrærið í.Hellið soðinu og hvítvíninu saman við og látið sjóða saman.Bætið kryddjurtum út í og leyfið henni að malla í 30 - 50 mínútur til viðbótar. Hellið súpunni í skálar sem þola að fara inn í ofn, leggið eina til tvær baguette sneiðar yfir og stráið rifnum osti yfir og bakið við 180°C í ofni eða þar til osturinn er orðinn gullinbrúnn. Berið súpuna strax fram og njótið Eva Laufey Súpur Uppskriftir Mest lesið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Lífið Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Ragnhildur og Hanna Katrín kveðja Búseta Lífið
Bragðmikil lauksúpaGaldurinn við góða lauksúpu er að leyfa lauknum að krauma í smjörinu í dágóðan tíma. Hér er uppskrift að bragðmikilli lauksúpu sem Eva Laufey eldaði í þætti sínum, Matargleði.Frönsk lauksúpa400 g laukur70 g smjör1 msk hveiti1 l kjúklingasoð3 dl hvítvín, helst þurrt4 tímían greinar3 lárviðarlaufsteinselja, magn eftir smekksalt og nýmalaður piparbaguette brauðrifinn osturAðferðAfhýðið lauk og skerið í þunnar sneiðar.Steikið laukinn upp úr smjörinu, því lengur sem þið steikið laukinn því betri verður súpan. Hann á þó alls ekki að brenna heldur verða glær og gullinbrúnn.Stráið hveitinu yfir laukinn og hrærið í.Hellið soðinu og hvítvíninu saman við og látið sjóða saman.Bætið kryddjurtum út í og leyfið henni að malla í 30 - 50 mínútur til viðbótar. Hellið súpunni í skálar sem þola að fara inn í ofn, leggið eina til tvær baguette sneiðar yfir og stráið rifnum osti yfir og bakið við 180°C í ofni eða þar til osturinn er orðinn gullinbrúnn. Berið súpuna strax fram og njótið
Eva Laufey Súpur Uppskriftir Mest lesið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Lífið Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Ragnhildur og Hanna Katrín kveðja Búseta Lífið