Stuðningsmenn Pescara leggja Facebook-síðu KSÍ undir sig Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 9. júní 2015 19:39 Vísir/Getty/Skjáskot Stuðningsmenn Pescara eru æfir út í KSÍ fyrir að kalla á Birki Bjarnason, leikmann liðsins, í landslið Íslands fyrir mikilvægan leik gegn Tékklandi á föstudag. KSÍ er í fullum rétti til þessa enda um alþjóðlegan leikdag að ræða. Í kvöld fer fram síðari umspilsleikur Pescara gegn Bologna um sæti í ítölsku úrvalsdeildinni en undirbúningur landsliðsins hófst formlega í gær. Stuðningsmenn Pescara hafa gengið svo langt að líkja KSÍ við hryðjuverkasamtök, eins og fjallað er um á Fótbolti.net. Þá taka þeir síðu Knattspyrnusambandsins nánast yfir með fjölmörgum ummælum við færslur KSÍ á síðunni.Smelltu hér til að skoða Facebook-síðu KSÍ.Það styttist í stórleikinn við Tékka. Hérna er rafræn leikskrá fyrir leikinn þar sem meðal annars má lesa viðtal við Eið Smára og Lars Lagerback.Posted by KSÍ - Knattspyrnusamband Íslands on Tuesday, June 9, 2015 EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Markalaust hjá Birki og félögum í fyrri umspilsleiknum Pescara og Bologna gerðu í kvöld markalaust jafntefli í fyrri leik liðanna í um laust sæti í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta á næsta tímabili. 5. júní 2015 22:56 Birkir gæti fórnað umspilsleik fyrir landsliðið Pescara gæti verið án eins síns besta manns gegn Bologna í leik um sæti í ítölsku A-deildinni. 3. júní 2015 14:12 Birkir kemur til Íslands á morgun | Spilar ekki síðari leikinn með Pescara Birkir Bjarnason verður með íslenska landsliðinu í knattspyrnu gegn Tékklandi á föstudag, en þetta staðfesti Heimir Hallgrímsson við Fótbolta.net í dag. 7. júní 2015 13:45 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Sjá meira
Stuðningsmenn Pescara eru æfir út í KSÍ fyrir að kalla á Birki Bjarnason, leikmann liðsins, í landslið Íslands fyrir mikilvægan leik gegn Tékklandi á föstudag. KSÍ er í fullum rétti til þessa enda um alþjóðlegan leikdag að ræða. Í kvöld fer fram síðari umspilsleikur Pescara gegn Bologna um sæti í ítölsku úrvalsdeildinni en undirbúningur landsliðsins hófst formlega í gær. Stuðningsmenn Pescara hafa gengið svo langt að líkja KSÍ við hryðjuverkasamtök, eins og fjallað er um á Fótbolti.net. Þá taka þeir síðu Knattspyrnusambandsins nánast yfir með fjölmörgum ummælum við færslur KSÍ á síðunni.Smelltu hér til að skoða Facebook-síðu KSÍ.Það styttist í stórleikinn við Tékka. Hérna er rafræn leikskrá fyrir leikinn þar sem meðal annars má lesa viðtal við Eið Smára og Lars Lagerback.Posted by KSÍ - Knattspyrnusamband Íslands on Tuesday, June 9, 2015
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Markalaust hjá Birki og félögum í fyrri umspilsleiknum Pescara og Bologna gerðu í kvöld markalaust jafntefli í fyrri leik liðanna í um laust sæti í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta á næsta tímabili. 5. júní 2015 22:56 Birkir gæti fórnað umspilsleik fyrir landsliðið Pescara gæti verið án eins síns besta manns gegn Bologna í leik um sæti í ítölsku A-deildinni. 3. júní 2015 14:12 Birkir kemur til Íslands á morgun | Spilar ekki síðari leikinn með Pescara Birkir Bjarnason verður með íslenska landsliðinu í knattspyrnu gegn Tékklandi á föstudag, en þetta staðfesti Heimir Hallgrímsson við Fótbolta.net í dag. 7. júní 2015 13:45 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Sjá meira
Markalaust hjá Birki og félögum í fyrri umspilsleiknum Pescara og Bologna gerðu í kvöld markalaust jafntefli í fyrri leik liðanna í um laust sæti í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta á næsta tímabili. 5. júní 2015 22:56
Birkir gæti fórnað umspilsleik fyrir landsliðið Pescara gæti verið án eins síns besta manns gegn Bologna í leik um sæti í ítölsku A-deildinni. 3. júní 2015 14:12
Birkir kemur til Íslands á morgun | Spilar ekki síðari leikinn með Pescara Birkir Bjarnason verður með íslenska landsliðinu í knattspyrnu gegn Tékklandi á föstudag, en þetta staðfesti Heimir Hallgrímsson við Fótbolta.net í dag. 7. júní 2015 13:45