Hollendingar mæta með nýjan þjálfara á móti Íslandi | Hiddink hættur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. júní 2015 21:04 Guus Hiddink. Vísir/Getty Guus Hiddink er hættur sem þjálfari hollenska landsliðsins í fótbolta en hollenska knattspyrnusambandið gaf það út í kvöld. Guus Hiddink hefur verið þjálfari liðsins í tæpt ár en hann er orðinn 68 ára gamall. Danny Blind, aðstoðarmaður Hiddink, tekur við liðinu og stýrir því út undankeppnina. Hollenska landsliðið er í 3. sæti í riðli Íslands í undankeppni EM 2016 en liðið tapaði meðal annars 2-0 á Laugardalsvellinum síðasta haust. Danny Blind átti að taka við liðinu eftir úrslitakeppni EM 2016 en eftir aðeins 4 sigra í 10 leikjum ákvað Guus Hiddink að stíga frá borði. Guus Hiddink náði frábærum árangri með landslið sín hér á árum áður en hollenska liðið komst í undanúrslit HM 1998 þegar hann þjálfaði liðið í fyrra skiptið. Næsti leikur Íslands í undankeppni EM er einmitt á móti Hollandi í Amsterdam næsta haust og þar munu Hollendingar mæta með nýjan þjálfara. EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Sjá meira
Guus Hiddink er hættur sem þjálfari hollenska landsliðsins í fótbolta en hollenska knattspyrnusambandið gaf það út í kvöld. Guus Hiddink hefur verið þjálfari liðsins í tæpt ár en hann er orðinn 68 ára gamall. Danny Blind, aðstoðarmaður Hiddink, tekur við liðinu og stýrir því út undankeppnina. Hollenska landsliðið er í 3. sæti í riðli Íslands í undankeppni EM 2016 en liðið tapaði meðal annars 2-0 á Laugardalsvellinum síðasta haust. Danny Blind átti að taka við liðinu eftir úrslitakeppni EM 2016 en eftir aðeins 4 sigra í 10 leikjum ákvað Guus Hiddink að stíga frá borði. Guus Hiddink náði frábærum árangri með landslið sín hér á árum áður en hollenska liðið komst í undanúrslit HM 1998 þegar hann þjálfaði liðið í fyrra skiptið. Næsti leikur Íslands í undankeppni EM er einmitt á móti Hollandi í Amsterdam næsta haust og þar munu Hollendingar mæta með nýjan þjálfara.
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Sjá meira