Konur sem kjósa að vera barnlausar sigga dögg skrifar 9. júlí 2015 11:00 Vísir/Getty Raddir kvenna sem kjósa að eignast ekki barn og ganga ekki barni í móðurstað hafa gerst háværari nú þegar þekktar konur líkt og Cameron Diaz, Oprah Winfrey, Ellen, Helen Mirren, Gloria Steinem, Stevie Nicks, Dolly Parton og Katharine Hepburn tjá sig opinberlega um að vilja ekki eignast börn.Fjöldi fólks kýs barnleysi en slíkt hefur gjarnan þótt tabú í almennri umræðu sérstaklega fyrir konur þó það fari ört vaxandi þeim konum sem kjósa að eignast ekki barn.Huffington Post tók viðtöl við 124 barnlausar konur sem hvorki eiga barn né kjós að eignast barn í framtíðinni. Algengustu ástæður þeirra fyrir barnleysi var all frá því að kjósa frekar núverandi lífstíl, langa ekki í börn, slæmt samband við eigin foreldra, kjósa ekki fjárhagslegu ábyrgðina og að forgangsraða frama sínum. Konurnar gefa allskyns ástæður fyrir því að vilja ekki eignast börn og má lesa svör þeirra en þau eru jafn ólík og þau eru mörg. Hver svo sem afstaða fólks er til barneigna þá er víst að þetta málefni er hlaðið og þarf að gæta þess að varúð skal sýnd í nærveru sálar ef fólk ætlar að spyrja útí þessi mál og gott að muna að það langar ekki alla til að verða foreldrar. Heilsa Mest lesið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Lífið Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Fleiri fréttir Eins og að setja bensín á díselbíl Sjá meira
Raddir kvenna sem kjósa að eignast ekki barn og ganga ekki barni í móðurstað hafa gerst háværari nú þegar þekktar konur líkt og Cameron Diaz, Oprah Winfrey, Ellen, Helen Mirren, Gloria Steinem, Stevie Nicks, Dolly Parton og Katharine Hepburn tjá sig opinberlega um að vilja ekki eignast börn.Fjöldi fólks kýs barnleysi en slíkt hefur gjarnan þótt tabú í almennri umræðu sérstaklega fyrir konur þó það fari ört vaxandi þeim konum sem kjósa að eignast ekki barn.Huffington Post tók viðtöl við 124 barnlausar konur sem hvorki eiga barn né kjós að eignast barn í framtíðinni. Algengustu ástæður þeirra fyrir barnleysi var all frá því að kjósa frekar núverandi lífstíl, langa ekki í börn, slæmt samband við eigin foreldra, kjósa ekki fjárhagslegu ábyrgðina og að forgangsraða frama sínum. Konurnar gefa allskyns ástæður fyrir því að vilja ekki eignast börn og má lesa svör þeirra en þau eru jafn ólík og þau eru mörg. Hver svo sem afstaða fólks er til barneigna þá er víst að þetta málefni er hlaðið og þarf að gæta þess að varúð skal sýnd í nærveru sálar ef fólk ætlar að spyrja útí þessi mál og gott að muna að það langar ekki alla til að verða foreldrar.
Heilsa Mest lesið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Lífið Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Fleiri fréttir Eins og að setja bensín á díselbíl Sjá meira